Vísir - 07.05.1914, Síða 4

Vísir - 07.05.1914, Síða 4
_____ ________________________________V I S 1 K______________ Vlð undirritaðir íeyfum okkiur hjermeð að tilkynna, að frá 14. maí tii 1. september n. k. verður skrifstofum okkar iokað kl. 7 að kveldi. i 3\.a« y. a\\set\. S‘ S'stason Ö, & ^Caafce* }la\f\at\ & Qtsetv. G^et\f\a\j^. svifti hann sundur gullfesti þeirri er hjekk um háls honum. „Kattrína er flúinn“, hrópaði hann eða djöfullinn sjálfur hefur sótt hann til sín! Strykið nafn hans hans þegar í stað út úr hinni gulinu bók Feneyjaborgar, og banna jeg öllum mínum mönn um að rjetta honum hjálparhönd, uns hann hefur sannað sakleysi sitt. Feneyjaborgarmenn! Herr- ann af Kattrína er ekki framar til í aðalsmannatölu Feneyjaborgar Vill þá enginn mæta mjer í hans stað? spurði Hugi, en Goð freður þýddi orð hans. Var á- skorun þessi hrópuð þrisvar sinn- um af kallara, en enginn svaraði. þótti Huga síðar vænt um það, því áskorun hans var sprottin af reiði, en það var Kattrína einn, scm hann vildi feigan. Frh. a^met\t\\t\§s Tíminn er peningar. Jeg kom að þar sem verið var að byggja pósthúsið nýa. Þótti mjer næsta gamaldags aðferðin, þar sem steypan er flutt í nandböru u í stað þess að nota hjólbörur, sem er helmingi Ijettara og fljótlegra. Er- lendis hafa menn og vjelar til að hræra steypuna og vinna þær á við 8—10 menn og er stórkost- legur vtnnusparnaður að þessu. Slíkar vjelar ættu að vera til hjer og gæti bærinn gjarnan átt þær og leigt út. P. B. Þinglýsingar í dag. 1. Guðrún Jónsdóttir selur 28. janúar þ. á. Kristni Þ. Guð- mundssyni eignina Eskihlíð við Hafnarfjarðarveg fyrir 12000 kr. 2. Kristinn Þ. Guðmundsson selur s. d. Birni Guðmundssyni kola- kaupm. sömu eign fyrir 11300 kr. 3. Björg Einarsdóttir selur 29. apríl þ. á. Þorleifi Guðmunds- syni húseignina nr. 29 við Ránargötu fyrir 8000 kr. 4. Þorleifur Guðmundsson selur s. d. Gunnari Gunnarssyni kaupm. sömu eign fyrir 9000 kr. 5. Arndís Þorsteinsdóttir selur 7, febr. s. 1. Jóh. Jóhannessyni húseignina nr. 21 B við Lindar- götu (Miðhús) fyrir 4000 kr. 6. Landsbankinn selur 20. apríl þ. á. Þórði Erlendssyni hús- eignina nr. 8 við Vitastíg fyrir 5500 kr. 7. Guðmundur Egilsson selur 28. Röntgenstofnun háskólans Hverfisgötu 2 A er opin fyrir sjúklinga mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9 ’/2 árdegis. Gunnlauguv Cíaessen. //< Fyrst um smn selur ver.d. NÝI fÖFN adan sykur með V. s >. tfi u •ö o niðurs'íitu vetði. Kandís í kössurn 24 aura. — í 10 pd. 25 — Melis höggv. í köjsurn 23 — — í 10 pd. 24 — Me'is í toppum 23 — Me is s eyttur í sekkjum 22 — — í 10 pd. 24 — o« Q. v> TT C Mmskeið, Föstudaginn 8. maí kl. 10 árd. hefst námskeið í pappaskilta- málun bjúgletrun o. fl. í Versl- : eignast unarskólanum. A. P. Bendtsen. apríl þ. á. A. J. Johnson ca. 910 ferálna lóð við Njálsgötu nr. 11 fyrir 900 kr. "\3eaawoi Laugaveg 19 selur: Reyktóbak, 4- E (8 danskt og enskt. Mauntóbak, small- d feS 0} skipper- skraa. > mellem- !>íl c Neftóbak, O c Br. Braun, í bitum og skorið. tl u 3 (A t\í t_ O Vindla, > hoilenska, danska, indverska. Cigarettur, sp'. c. Sunripe, Three Castles, Golden flake, Flag, Capstan, Bostanioglo o. fl. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutníngsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. K F. U M. Kl. 8V2 Fundur í A.-D. Stud. theol. Ásgeir Ásgeirsson talar. Allir karlmenn mega koma. Almanak Ó. S. Thorgeirssonar, Winnipeg — 1914, sem hefur verið ófáan- legt hjer, en margur óskað að — fæst nú hjá Árna Jóhannssyni bankaritara. Kostar kr. 1,50. | Tennur. IÍt■ Undirrituð er nú komin aftur frá útlöndum, og geta menn nú fengið lilbúnar einstakar íennur og heila tanngarða. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11 —12 með eða án deyfingar. Viðialstími 10 5. Laugaveg 31 uppi. Sophy Bjarnason. MHHTMMK I Wlll,u—w ■ ■ III Gardínu- tau, margar tegundir. Það fegursta í borginni. í Sturla Jónsson. ! k |Jj9db^lur fási venjulega tilbúnar | á Hgerfisg. 6. Fegurð, verð og fj gaði undir dómi almeunings. — — Helgi Helgason. • í-3 i:*5BSÆ't-s^^^i^tsagsnsBaem.-1 -■' iuiijijíÍjj' ilá LE1GA Q í Píanó óskast til leigu, Afgr. v. á. Útg.: Einar Gunnarsson,cand.phil. 0stlunds-prentsmiðja. HUSNÆÐI 2—3 herbergí og eldhús á besta stað í bænum eru til leigu 14. maí eða síðar. Afgr. v. á. 2 herbergi með aðgang að eldhúsi, eru til leigu 14. maí. Afgr. v. á. 1 herbergi til leigu í Vestur- bænum frá 14. maí fyrir einhl. og reglusaman mann. Mjög þægilegt fyrir hafnargerðarmann. Afgr. v. á. Svefnherbergi með öllu til- heyrandi er til leigu á Lauga- veg 39. Herbergi stórt og sólríkt í Austurbænum er til leigu 14. maí. Uppl. á Skólavörðustíg 22. Sóirík 3—4 herbergja íbúð, er til leigu í Austurbænum frá miðjum júní. Afgr. v. á. 1 herbergi til leigu frá 14. maí til 1. okt. helst fyrir ein- hleypa. Uppl. í þingholtsstræti 15. Tvö herbergi til leigu á Lauga- veg 20, A. í Bjarnaborg eru herbergi til leigu fyrir lágt verð, Nánari uppl. á Grettisgötu 46. Herbergi til leigu á Laufás- veg 42. Bjart og rúmgott herbeigi með forstofuinngangi er til leigu við Laugaveg 43 B. Kjallarabúðin á Bókhlöðustíg nr. 7. er til leigu frá maí. Upp- lýsingar gcfur Eggert Briem skrifstofustjóri. VINNA Unglingstelpa óskast frá 14. maí. Uppl. þingholtsstræti 12, uppi. Telpa 12—14 ára óskast, senr» fyrst á barnlaust heimili. Afgr. v. á. | KAUPSKAPUR Q Hænur sem vilja liggja á ósk- ast keyptar í Hofi, kl. 3—4. Kvenkjóll og kápa til sölu með gjafverði. Afgr. v. á. Stórt skrifborð, borÓstofuborð og hœnsnagirðing er til sölu á Grundarstíg 3. Vagnhestur óskast til kaups, strax, helst brokkhestur. Uppl. í bakaríinu Fischerssundi 3. Saumaborð og lítill handvagn til sölu á Grettisgötu 32 B. Góð útsæðisjarðepli fást hjá Petersen frá Viðey. Hafnarstræti 22: w TAPAЗFUNDIÐ Q Ábyrðarbrjef til Aðalheioar Sigurðardóttur hefur tapast frá Pósthúsinu að Goothaab. Skil- ist til Árna Nikulássonar Póst- hússtræti 14 A. 1 ný skóhlíf hefur fundist skamt frá Hótel Reykjavík. Vitj- ist á Grettisgötu 22, C Gullhálsfesti fundin á Lauga- vegi. Vitja má á afgr. Vísis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.