Alþýðublaðið - 07.04.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1928, Blaðsíða 1
Gefið ót af Alþýðaflokknunt Marteinn Einarsson&Co. sassm eí® Á annan í páskum k). 5, 7 og 9. Litli bróðir Gamanleikur i 8 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Harold Lloyd. Aðgm. seldir á annan frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum i síma. Hanchettshyrtur. Enskar húfur, Hálsbindi, Sokkar o. fl. fatnaðarvörur, með lang lægstu verði í bænum. Guðm. B. Vikar Lanoavegi 21. Simi 658. St. „DHðFIT No. 55. Fundir á Páskadag kl. 4. •e. h., þá inntaka nýrra fé- laga. kl. 5. guðsþjónusta. Munið að hafa með yður sálmabækur. Æ. t. Jörð íæst í skiftum fyrir hús og til ábúðar, ef um semur. Upplýsingar Suðurgötu 11 eftir kl. 6 e. h. Notiðtækifærið Nokkrir fatnaðir og frakkar, sem ekki hefir verið vitjað, seljast með afar lágu verði. Alt saumað á saumastofu minni. Guðm. B Vikar. klæðskeri. angavegi 21. Sími 658. Leihfélan Reykjavíkur. Aldarafmæli Henrik Ibsen. Villiöndin, sjónleikur í 5 þáttum eftir H. Ibsens, verður leikin í Iðnó 2. og 3. páskadag kl. 8 síðdegis. Lefðb@inafiidi Har. BjÖFfifisson. Aðgöngumiðar seldir á laugardag 7. þ. m. frá kl. 4-7 og 2. og 3. páskadag frá kl. 10-12 og eftir 2. Sími 191. Handavinna nemenda I Kennaraskólannm verður til sýnis í skólanum (niðri annan í páskum kl 2—6 siðd. — Þar verður lika á sama tíma til sýnis (uppi) handa vinna frá saumanámskeiðinu, Bergstaðastræti 50. Halldéra Bjarnadóttir. Nýja ljésmyndastðfn opna ég í dag i Austurstræti 12 uppi, simi 1683. Áherzla verður lögð á að vanda sem bezt til mynda .og nota að eins hin beztu Ijósmyndaefni, svo myndirnar verði endingar- góðar, allur frágangur smekklegur og eftir nútímans kröfum. Ljósmyndastofan er opin virka daga kl. 9 f. m. til kl. 7 e. m. Sunnudaga kl. 1—5, annan páskadag verður opið frá 1—5 e. m. — Ljósmyndatökur má panta í síma 1683, Virðingafyllst, Þorleifur Þorleifsson, Ijósmyndari. Sýningar á annan i páskum Konuuffsríkið hennar Ijómandi fallegur sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika. Corinne'Griffith, Einar Hanson O. fl. Efni myndar þessarar er tekið úr síðustu stjórnarbyltingunni í Rússlandi. Þetta er fyrsta myndin, sem Einar Hanson lék í í Aroer- íku. Sýningar kl. 6, 7 og 9. Börn fá aðgang kl. 6 Alþýðusýning bl. 7 . Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Jafnaðarmannalélag Islands heldur fund í kaffistofunni að Skjaldbreið þriðjudaginn 10. apríl n. k. kl. 8 y2 síðd. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Guðm. Gíslason Haga- ixfi: Erindi. 3. Önnúr mál. Stjórnin. I. O. G. T. I. O. G. T. Kvöldskemtun heldur stúkan „fpaka“ nr. 194 næstkomandi priðjudag kl. 8 V*. Aðgöngumiðar seldir á mánudag kl. 6—8 siðd. og á þriðjudag frá kl. 7 siðdegis. ,GrOi)afoss‘ fer Srá Hafnarfirði f kvöld (7. aprfl) kl. 8 siðd. til Aber- deen, Hull og Hamborgar. ,Brúarfoss( Divanar og Divanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Hiisgagnaevrzlnn Erlings Jónssonar, Hverfísgötu 4. Þeytirjómi fæst i Alþýðubraadgepðiniii Leslð Alpýðablaðið. fer héðan 1. mai kl. 12 á miðnætti beint til Kanp- mannahafnar, fekki um Leith). Ef nægilegur fiutn- ingnr fæst, kemnr skipið við f Bergen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.