Vísir - 02.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1914, Blaðsíða 3
V 1 S I R sönnun liggur fyrir um, þá er nú- gildandi sambandsflagg Brefa samansett af þessu merki (aðal- lega) og skákrossunum St. Andrew og St. Patricks saman. Það yrði þá annaðhvort að taka varatillögu nefndarinnar (hvíta fán- ann með bláa krössinum) eða þá að breyta bláhvíta fánanum í ein- ! hverja aðra átt en að setja rauðan kross innan í hvíta krossinn. Mætti ' ekki taka eittvað af öllum þeim blá- • hvítu tillögum sem nefndinni bár- ust eða þá finna upp einhverja nýja? 1 Jeg býst vjð að flestir kjósi höfuð- litinn (feldinn) heldur bláan en ; hvítan, en þeir tveir litir eru nú viðurkendir okkar þjóðlitir, ekki | eingöngu hjá öllum fjölda íslend- j inga heldur og í útlönduin þar ] sem ísland þekkisl nokkuð. Ef kon- . ungur hefur rnyndað sjer einhverja j grýlu á móti fána, eitflivað svipuð- j um bláhvíta fánanum, sem við höf- um haft, vegna þess að hann ef til vill álítur hann skilnaðarfána, upp- reisnarfána eða eitthvað þesskonar, þá verður hinn nýi ráðherra að upprœta þann arga misskilning hans hátignar. Við megum ekki sleppa tækifær- inu, að eignast einhvern fána nú, fána, sem allir geta sameinast um og sem við berjumst fyrir að fá sem siglingafána — það hefur nefndinni eða formanni hennar tekist vel aö sýna fram á að við þörfnumst og höfum rjett til — og jeg vona að þinginu takist að velja þá gerð sem allir geti oröið ánægðir með, enda er sjálfsagt að við sameinumst allir urn þann fánann sem þingið að lok- utn aðhyllist og konnngur staðfest- ir, en hann má hvorki vera flokks- fáni nje merki tekið frá annari þjóð. Hreinn fánavinar. fiogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi JVs 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsíml 250. Nýtt. komnir í Kaupanp:. 1,40 kr. pundið. Klæðayerksmiðjan mm kaupir fyrst um sinn allskonar tuskur fyrir peninga út í hönd. Agætt maísmiöl fæst í Kaupangi QtgeÆatfvússbvaguxVtm u^V. 1. Með sinu lagi í árstraumum flýtur sá indæli lögur frá Ölgerðarhúsinu á Norðurstíg 4. — Hvítöl og maltdrykkir, óáfengt allt, í öllu er þar hreinasta, f nasta malt. þar er ekki verið með síróp að sulla nje sykur — þar hafið þið trygginu fulla að næringarefnið er ómengað, hreint og ekki er þar farið með gerðina leynt, 2. Lag: heim er jeg kominn og halla undir flatt. Ef stjórnarskrárfrumvarpið óljóst þjer er • og úrskurður líkar þjer miður, þú meltir það held jeg, ef hugkvæmist þjer með hvítöli að renna því niður. Ef íslenskur fáni’ er þjer áhyggja stór og ertu um gerðina’ í vafa, þá áttu að fá þjer einn Islendingsbjór og ölflösku í veifunni hafa. Hann Bakkus er innan skamms útlægur ger og allur hans glóandi lögur, en það sem jeg ábyrgist ósvikið þjer er ölið á Norðurstíg 4. ÍV éS fí fí 0 Gav \e\^v\. Fyrsta ágúst eða fyrsta október eru 2—3 skrifstofuher- bergi, á góðum stað í bænum, nálægt höfninni. Afgr. þessa blaðs vísar á. MÁLARAVÖRÍÍR nýkomnar f versl. »Von< Laugaveg 55 Blýhvíta Æ 1 ágæt Kgr. 64 aura 9 » v » 60 » Zinkhvíta „ 1 ágæt » 75 » 2 » » » 70 » Litóphone, duft (hv. innanhúss) » 48 » Ital., rautt » 28 » IJmbra, græn og ýmsir aðrir duftlitir. » 36 » Ennfremur: Fernisolía, Þurkefni, Terpentinolía Afsláttur ef mikið er keypf. og Kítti. ^a^svmv VLZ, Eftir H. Rjder Haggard. ---- Frh. XVII. Meðan á þessu stóð gengu þeir Hugi, Rikki og Davíð um stræti borgarinnar og leituðu að Akkúr fjandmanni sínum eða þá vinum sínum frá Englandi. Leið dagur að kvöldi svo að þeir urðu einskis vísari. Leituðu þeir aðallega fyrir sjer í gestgjafahús- uni en enginn gat gefið þeim neinar fregnir af þeim er þeir vildu finna. Spurðu þeir einnig borgara og presta er þeir hittu. Prestarnir gengu margir fram eins og hetjur, gengu þeir manna milli, þeirra er deyjandi voru úr drepsóttinni miklu, hugguðu, hjúkruðu og þjónustuðu fólk og vægðu sjer ekki. Einnig hittu þeir nokkra lækna, en læknar voru sjaldsjeðir á þeim dögum, dóu þeir flestir í byrjun veikinnar. Enginn þessara manna hafði orð- ið var við Akkúr, svöruðu þeir allir hæversklega spurningu Huga nema einn er bað þá að fara leið sína norður og niður og kvað riddara þann er þeir væru að leita áreiðanlega steindauðan eða þá flúinn burt úr borginni. Loks hittu þeir tollþjón einn, er kvaðst hafa sjeð Akkúr koma til borgarinnar og hefði flokkur manna verið í fylgd með honum. Ekkert mundi hann hvað langt var síðan, kvað hann þau tíðindi hafa skeð síðan að slíkir smá- munir væru horfnir sjer úr minni. Kvaddi hann svo þá fjelaga grát- andi og kvað þá mundu heila hittast á himnum innan skamms. það var að byrja að rökkva. þreyttir og mæddir gengu þeir fjelagar á heimleiðinni fram hjá klettinum þar sem páfahöllin mikla gnæfði við himin. Brunnu eldarnir þar í görðunum dag og nótt og vopnaðir varðmenn gengu fram og aftur eftir múrunum. þangað inn var öllu óhreinu bannað að koma. — Til þess að stytta sjer leið lögðu þeir leið sína um götu nokkra, er þeir höfðu ekki áður gengið og sem lá í áttina til dvalar- staðar þeira. Gatan var nær því mannlaus og húsin flest í eyði sumstaðar sáu þeir þó pestar- sjúklinga ligga á götunni og engj- ast sundur og saman í dauða- stríði. Einnig sáu þeir nokkra þorpara skjótast i felur, voru það ræningjar er notuðu sjer dauðan og vandræðin og voru tímarnir góðir fyrir þá. þeir heýrðu fóta- tak á eftir sjer, og urðu þess varir að þeim var veitt eftirför, en sá er það gerði hjeit sig í skugga svo þeir sáu hann ekki. Veittu þeir því litla eftirtekt, hugðu þeir að það mundi vera vanalegur þorpari er ekki þyrði að ráðast á þá, enda voru þeir orðnir slíku ofvanir til að kippa sjer upp við það. Vissu þeir ekki að sá er þar fór var mála- fræðslumaðurinn Basil frá Túrs Hafði hann haft fataskifti og vildi njósna um þá fjelaga fyrir Akk- úr. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.