Vísir - 03.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 03.07.1914, Blaðsíða 2
V I S I R. Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—5C0 blöð) kostar erlendis t r. 9,00 eða 2l/„ dollars, innan- lands \ r.7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán.kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- s'ræti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstjóri Einar Gunnarsson venjuiega ti! viðtals kl. 5—7. (Sögu’eg slýring i m hiun fræ^a kapp- róAur síðan 1829. Eftir »Jdrætten,«) Flestar íþróttagreinar hafa sitt „Derbyhlaup“, sem gjörir nöfn sigurvegaranna ódauðleg, að minnsta kosti á meðal íþrótta- manna. Fyrir róðraríþróttina kem- ur hjer til greina hinn mikli kapp- leikur sem hvert vor er háður á milli stúdentanna í Oxford og Cambridge. Fáir kappleikar grípa svo hugi manna í Englandi sem þessi venju- fasti 8—æringa kappróður. þar eru aliir jafn ákafir, allt frá hundruðumskóladrengja semþjóta æpandi eftir fijótsbakkanum til þess að ná sjer í gott útsýni und- ir Barnes-brúnni eða uppi í víði- trjánum þar sem áin beygir víð Hammersmith, tii þess að njóta hins stutta augnabliks er hinir tveir bátar þjóta fram hjá — og til hinna öldruðu borgara sem bafa skotist burt af skrifstofum sínum í síðjakka og með háan hatt til þess að sjá hinn fræga leik og síðan skunda aftur með ljettivagni til starfs síns inni í miðborginni. Menn lýsa samhug sínum með þessum flokki, eða hinum með því að bera á sjer bönd, annað- hvort með hinum dökkbláa lit Oxford-manna, eða með hinum ljósbláa lit Cambridge-manna. Al- staðar má líta þessa liti sjálfan / kapphlaupadaginn, á vasklútum og hálsbindum, í hnappagötum, á hötium kvenfólksins og jafnvel á aktýgjum hestanna. í stuttu máli — allir eru með. Fyrst var þessi kappróður háð- ur árið 1829 við Henley og Oxford vann þá á 14 mínútum. Nú liðu 7 ár án þess að keppt væri, en það er fyrst frá árinu 1844 að árlegur kappróður hef- ur fram farið. Árið 1845 var í fyrsta sinn róið við P u t n e y 1ÍU enskrar mílu skeið. Vann þar Cambridge á 8 mín. 30 sek. þá var 12 stiga frost og Thems- áin var full af íshruðli og vanst leikurinn aðeins á því ’hvað vel var stýrt. 1846 var fyrst róið í bátum með utanborðsræði og var skeið 4'|4 e. mílu. Árið 1873 voru fyrst notaðar renniþóftur. Cambrigde hefur orðið fyrir nokkrum óhöppum óg tvisvar hafa bátarnir farist. Nú er einlægt róið skeiðið milli Putney-brúar og Mortblake, er það 41!, míla (6.8 kílóm.) Hámarkið tók Cam- brigde árið 1900 á 18 mín. 46 sek. Alls hefur Skeiðið verið ró- ið 71 Sinni og hefur Oxford unn* jar eð verslun J. P. T. Brydes hjer í bssnum hæíiir 1. ág. þ. á., er hjer með skorað á alla þá, sem skulda versluninni, að greiða skuldir sínar að fullu fyrir lok júlí mánaðar. íslenskar vörur eru teknar upp í skuldir eftir gangverðj. Jeg treysti því fastlega, að þeir; sem skulda versluninni, borgi eða geri samning um greiðslu fyrir 1. ág., svo að jeg ekki þurfi að láta. innheimta skuldirnar með lögsókn. Reykjavík 30. júní 1914 pr. J. P. T. Brydes verslun, N. B. Nielsen. SUOSTÍÍ 20 au. pundið. í heilum stykkjum 15 au. pundið. J P T BRYDES VERSLUN til sölu eítir samkomulagi. J P T BRYDES VERSLUN Kvenfatnaður (kápur, Frakkar, Dragtir) 40 Kvenhattar, Blóm, Fjaðrir o. fl. 50 Kjólatau, Musselin, Flauel Leggingar Skærvler 25? 50? 33 V, 8 i Nýkomin Baðmullariau og Flónel verða seid mjög ódýrt. J. P. T. BRYDES VERLSUN. LAXASTEKG-UE, OG LAXYEIÐA-AHÖLD eru seld með 25% afslættti. J P T. BRYDES VERSLUN. ið 40 sinnum og Cambr. 30 sinn- um. Leikurinn 1877 var úrslita-r laus á 24 m. 8 sek. — þessa árs leik vann Cambridge með 4% (báts)lengd á 20 mín. 23 sek. það er fjörugt líf þann dag er kappróður á að fara fram. Eftir götunum fara áleiðis til kappleiks- ins hópar af fólki gangandi og akandi á aimenningsvögnum, bíl- um og reiðhjólum. Niður við ána sjest manngrúinn bíðandi á bökk- unum eftir að sjá álengdar blik- andi árar bátanna er keppa um heiðurinn að verða fyrstir. — það heyrist hlátur og hávaði frá mannfjöldanum og blandast það saman við blásturinn í eim* bátunum, skarkalann frá vögnun- um og hringingar reiðhjólanna. Innan um þetta allt saman má heyra Skota í þjóðbúningi vera að blása á belgpípur, lírukassa- menn leika nýjustu götuvísur og sölukarla vera að bjóða til kaups aldini og brauð. Nú kemur hreyfingá manngrú- ann. Kliður heyrist af húrra- hrópum í fjarlægð, og breiðist ópið brátt um alla árbakkana. Menn teygja sig og tylla sjer á tá til þess að koma auga á bát- ana. Köllin verða hærri oghærri og loks þjóta hinir tveir bátar fram hjá og aftan í þeim heil lest afvjelbátum. þá sjest og súsjón er öllum verður minnistæð, 'en það eru ræðararnir sem sitja í bátnum og neyta sinna jsíðustu krafta á meðan manngrúinn æpir og geysist á bökkunum. En þótt geðshræringarnar sje miklar á meðal áhorfendanna eru þær þó enn sterkari hjá sjálfum ræðurunum. Einn af þeim er tók þátt í kappróðrinum frá Oxford, hefur gefið á gæta lýsingu af æfintýri ræðaranna sjálfan kappleikadag- inn. Er sú lýsing álitin sú besta er skrifuð hefur verið um þetta efni. — Fer hún hjer á eftir. — —Frh. DÖMU og BARNAHÖFUÐFÖT. Allt selst með óheyrilega lágu verði. AÐ ALSTRÆTI 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.