Vísir - 04.07.1914, Side 1

Vísir - 04.07.1914, Side 1
■31! 6 Ðogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi Æ 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Laugard. 4. júlí 1914. Háflóðkl.2,30‘ árd. og kl. 3 síðd. Á m o r g u n: Afinæli: Frú Ingileif Snæbjarnardóttir. Björn Rosenkranz, kaupm. 4 0 ára. Póstaáætlun: Ingólfur fer til Borgarne^s. RI Reykjavíkur Biograph Theater Úrvals gamanmyndir. Landsiagsmyndir frá nokkrum af hinum fegurstu stöðum á jörðinni, Dýramyndlr. Óvenjnu fagrar og skemtilegar. það eru fallegar og fræðandi myndir jafnt fyrir börn sem fullorðna og allir munu hafa skemtun af að sjá þær. (Nánar á götuaugl). það tilkynnist hjer með vinum og ættingjum, að okkar elskulegi eiginmað- ur og faðir Sigurður Guð- mundsson frá Skildinga- nesi andaðist 28. júni. Jarðaríörin er ákveðin mánudaginn 6. júlí og hefst með húskveðju kl. llf.h. frá heimili okkar Sílóam við Grundarstíg. Guðrún Guðmundsdóttir. >1' þórdís Sigurðardóitir. K fkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og ** gæöi undir dómi almennmgs. — rgg Sími 93. — Helgi Helgason. Tómir kassar fást ineð gjafverði í N ý h ö f n. Fundur neðri deildar í gær. Frh. Frumvarp til laga um kosningar til alþingis og kjördæmaskipun. Ráðherra (H. H.) þetta er allmikill lagabálkur og varhugaverður. Frv. stendur í nánu sambandi Gleðitlðindi. í dag verður opnuð ný, þar verður til sölu, daglega Kindakjöt frosið, Kjötfars, Hakkað, kjöt, Medisterpyls- urWíenerpylsur. íslenskt smjör, Kæfa, Tólg, Egg ný, Smjörli'ki í pökkum og öskjum margar teg. Plöntufeiti 2 teg. —i m- r .amacwai»a——inm-naBtrjrran <r„ Skinke, Síðufiesk. Niðursoðið svo sem: Sardmur, Fiski- bollur, Anchovis, íslenskt Kjöt og Kæfa, Ávexdr margar teg o. fl. o. fi. Ostar og pylsur stórt úrval. Aðeins góðar vörur með sanngjörnu verði. Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg 1. Jöti Hallgrímsson. fyrirmælum að hjer nú. Allt til þessa hefur verið reynt að hafa kjördaginn á þeim tíma, er ætla mætti, að sem flestir sjömenn væru í landi og fengju notið kosn- ingarrjettar síns. En þetta hefur lánast misjafnlega. Frv. er þannig fyrir komið að í I. kafla þess eru tekin upp hin gömlu kosningalög, breytt eftir því er síðari lagaákvæði hafa komið til og í sarnræmi við stjórnarskrár- frv. það, sem nú liggur fyrir. II. kafli er um kosning þeirra 6 þing- manna, er kjósa á hlutbundnum kosningum um land allt. Á þeim kosningum verður líkt snið og við bæjarstjórnarkosningar, og geta kjósendur fært til nöfnin á list- anum eftir því, hver þingmanna- efni, sem fiokkarnir bjóða fram, þeim líst best á. III. kafli er um kosning sjómanna. í IV. kaflan- um eru almenn ákvæði. Frh. Flokkaskiftiíig á þingi nú. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur‘ lieldur fund i Iðnaðarmannahúsinu sunnudag 5. júlí n. k., kl. 4,30‘ e. m. Fundarefni: Verðskráin o. fl. Stjórnin. við stjórnarskrárfrv, að því leyti sem setja verður reglur um kosn- ingar þeirra sex þingmanna, er kosnir verða hlutbundnum kosn- um um land allt í stað hinna konungkjörnu, sem nú eru. Enn- fremur að því leyti sem kosn- ingarskilyrðunum hefur verið breytt, kosningarrjettur rýmk- aður o. s. frv. En aðalmarkmið frv. er þó að knýja fram meiri jöfnuð en verið hefur í því, hve mikið gildi atkvæði manna hefur við kosningar. það hlýtur að liggja í augum uppi, að ekki fer j vel á því að rýmka svo kosn- ingarrjettinn sem gert er í stjórn- arskránni, en gera þann ójöfnuð annars vegar að atkvæði manna gildi misjafnlega mikið eftir því hvar búsettir eru á landinu, eins og til dæmis hjer í Reykjavík, þar. sem atkvæði 7 manna gilda jafnmikið og atkvæði eins manns í öðru kjördæmi á landinu. þetta sjá allir, að er hin mesta rang- sleitni. Frv. miðar að því að því að bæta úr þessum ójöfnuði. Ennfremur er ætlast til, að öll kjördæmi verði einmenningskjör- dæmi, og hefi jeg litið svo á, að þaðsje beinafleiðing stjórnarskrár- frv. þar stendur sem sje, að þing- menn skuli kosnir í „sjerstökum kjördæmum,,; þetta „sjerstök kjördæmi" álít jeg, að eigi að skiljast sem svo, að aðeins skuli kosið í einmenningskjördæmum, enda hefir það verið vilji undan- farinna þinga. Landstjórnin hefur aflað sjer ýmsra skýrslna um málið, enjeg býst þó við, að ýmsir þingmenn kunni að vilja breyta sumum stað- artakmörkum, og má vel vera, að þar sje breytinga þörf. Auk þessa felur frv. í sjer þá nýbreytni að hafa sjerstök ákvæði um kosning sjómanna, þannig að þeir geti kosið án þess aðvera við- staddir á hinum almenna kjördegi. Slík ákvæði eru til í kosninga- lögum ýmsra annara þjóða og þykir nauðsyn að koma slíkum í nefndir hefur verið kos- ið hlutfallskosningum í neðri deild j og eru flokkarnir þrír þar, sem ' sje sjálfstæðismenn (A listil, sam- bandsmenn (B-listi) og bænda- flokkur (C-listi). þessir af þjóð- kjörnum þingmönnum munu vera í hverjum flokki um sig: í sjálfstæðisflokki: Benedikt Sveinsson. Bjarni jónsson frá Vogi. Björn Kristjánsson. Einar Arnórsson. Guðmundur Eggerz. Guðmundur Hannesson. Hjörtur Snorrason. Jón Jónsson frá Hvanná. Sigurður Eggerz. Sigurður Gunnarsson. Skúli Thoroddsen. Sveinn Björnsson. í sambandsflokknum: Eggert Pálsson. Hannes Hafstein. Jón Magnússon. Magnús Kristjánsson. í bændaflokknum: Björn Hallsson. Einar Jónsson Jóhann Eyjólfsson. Mattías Ólafsson. Pjetur Jónsson. Sigurður Sigurðsson. Stefán Stefánsson Eyf. þórarinn Benediktsson. þorleifur Jónsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.