Vísir - 04.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 04.07.1914, Blaðsíða 3
/ V 1 S I R Kvenfjelag Lágafeilssóknar heldur á js'elttiatsi ^utuuxd. W\nxv 5. júlí t\. fe. er byrjar kl. 2 síðdegis. — Margir góðir munir — þar með dilk> lömb, afhent í haust. Dans á eftir fyrir þá sem vilja. Gótt tækifaeri fyrir bæjarmenn að renna sjer þangað á hjólum og »bílum«. Llkkistur og líkklæði. y Eyvindur Arnason. °g fiettWtgSx. Þeir verða sjaldan til lengdar vel heilbrigðir, sem ekki hreinsa fætur sína iðulega. Á vorin og sumrin, þegar heilt er, er það ekki um of, að þvo fæturna á hverju kvöldi áður en gengið er til rekkju. Ætti að nota til þess kalt vatn. Fjöldi manna vanrækir þetta. Mörgum þykir það of mikið ómak og fæstir vita hversu mikilvægt það er. Kona nokkur, sem komin var yfir nírætt, ern mjög, var einu 'sinni spurð að, hverju hún hjeldi hún ætti hreysti sína mest að þakka. »Því,« sagði hún, »að jeg hef þveg- ið fætur rnína á hverju kvöldi, frá því jeg var barn aö aldri, og alitaf notað mjúka og mátulega skó.« Þegar fæturnir eru aumir og ör- magna, er best að baða þá úr volgu saltvatni. Eftir að fæturnir eru þvegnir má aldrei gleyma því, að hreinsa vel neglurnar á tánum. Vegna þess, að skór og sokkar hylja þær vana- lega, eru þær vanhirtar. En þær þurfa eins mikillar nákvænmi við og neglurnar á fingrunum. Þeir, sem ekki hreinsa þær, munu iðrast þess þótt síðar vcrði. Það vifa þeir, sem reynt hafa, að illt er að hafa kafa kartnögl á hverri tá. Eitt, sem af því getur Ieitt, er það, að fremri endi nagianna verður samgróinn tánum og vex alveg fram fyrir þær. Það er eitl hið óþægi- legasta er menn fá á fæfurna og verður þá að leita Iæknis. Þeir sem oft fá blpöiur á fæt- urna þyrftu að nota mjúka ullarsokka, sem eru hæfilega stórir. Á kveldin ætti að bera á blöðrurnar dálítiö af góðri tólg, bleyttri í vatni. Tólgina nuddar niaður í lófa sjer með nokkr- um dropum af brennivíni, áður en hún er boriu á blöðrurnar. Það er glópska sem margan hend- ir, að vera í þykkum ullarsokkum á vetrum, Það gjörir fæturna að- eins lingerðari, og þeir svitna af því oft að óþörfu, Sokkar og skór ættu að vera al- veg mátulegir. Það eru óteljandi óþægindi og mein, sem koma af illa gjörðum og óhæfilegum skóm. Meðal annars ýmsar meínsemdir í neglurnar, líkþorn og hörð húð. Það kemur einnig fyrir af þessum ásiæð- um að iljarnar verða flatar. Er slík aflögun ljót og afar óþægileg. Það eru margir sem ætla að lík- þorn kohii af of þröngum skóm. Það er ekki rjett. Þau koma engu síður af of stórum skóm. En allar þessar meinsemdir er hægt að va.r- ast, með því, að nota aðeins mjúka og mátulega skó, og baða fœturna úr köldu vatni á hverjn kvöldi. DÖMU og BARNAHÖFUÐFÖT. Allt selst með óheyrilega lágu verði. AÐ ALSTRÆTl 8. Nýkomið-. þvottastellin (Servantar) eftir- spurðu Speglar, stórt úrval Leirvörur Búsáhöld email. Enskar húfur, hárburstar með spegli Ostar Matvæli niðursoðin Maís og maísmjöl m. m. Ódýrust kaup í versl. » Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Eftir fi. Rider fiaggard. ---- Frh. XVII. Stórt illa útleikið hús sem þeir gengu framhjá vakti athygli Rikka. „Minnir þetta hlið yður ekki á eitthvað*, spurði Rikki Huga. Hugi leit á húshliðið. »Jú“, sagði hann, „það minnir mig á klausturbygginguna í Dúnvík vegna þess að sama skjaldar- merki er ofan við það. Efalaust hefur hjer búið Musteris-riddari. Er ekki ólíklegt að sjera Arn- aldur hafi komið í þetta hús er hann dvaldi hjer í borginni fyrir löngu síðan“. Varla hafði Hugi slept orðinu er tveir menn komu út úr hús- Tækfæiissalan heldur enn þá áfiam aðeins nokkra daga, 10-30 °|0 afsiáLtur. Vallarstrætf inu. Var annar þeirra læknir eftir klæðaburði hans að dæma, og meðalaöskju er hann hjelt á. Hinn var afarhár maður klædd- ur síðri kápu. Læknirinn var að ta!a. „það er alveg hvortveggja til hvort hún liflr eða deyr“, sagði hann, „hún virðist vera hraust- bygð. þjer segið að hún hafi haft pestina í fjóra daga og er það meira en flestir standast, hún er ekkert bólgin og ekkert blóð hefur gengið upp úr henni og er það góðs viti; aftur á móti liggur hún nú í dái eins og oft á sjer stað fyrir andlátið. Jeg get ekkert sagt yður fyrir um hvernig fer, guð einn veit það. Já, jeg vil gjarnan að þjer borg- ið mjer þegar í stað, hver veit nema þjer verið dauður á morg- un? Ef hún deyr í nótt, þáráð- tegg íeg yður að kasta líkinu í fljótið, hefur páfinn blessað fljótið til þess að menn geti þann- ig losnað við líkin. það er hreinna en pestar-díkin. Jeg þykist vita að þjer sjeuð afi þessarar fögru konu? Aumt að hugsa til þess að hún skuli ekki fá að lifa, en hvað skal segja? það hefur margur . um sárt að binda nú á dögum. — Ef hún vaknar þá gefið henni að borða og ef þjer ekki náið í mat þá gefið henni vín — nóg er til af því. þjer eigið að borga mjer fimm gull- peninga, þakka yður fyrir“ og læknirinn skundaði burtu. „Lítið gast þú sagt mjer, lækn- ir, sem jeg ekki vissi áður“, sagði hinn maðurinn við sjálfan sig er læknir inn var farinn. Varð Huga ákaflega hverft við er hann heyrði málróm hans. „En þó hefur þú á rjettu aö standa er þú sagðir, að guð einn ræður hvernig þetta fer. Og í hans hendur legg jeg allt mitt stríð og til hans eru allar minar bænir". „Herra riddari". sagði Hugi, „segið mjer hvort þjer hafið hjer í borginni hitt riddara er heitir Játmundur Akkúr. Jeg kom hingað til að finna hann“. „Játaiundur af Akkúr?“ svaraði maðurinn „nei, jeg hefi ekki sjeð hann i Avignon og mun hann þó að líkindum vera hjer. En í Englandi bar fundum okkar saman“. „Var það í Blíðuborg í Suður- fylki ? spurði Hugi. „Já, í Blíðuborg í Suðurfylki hitti jeg hann. En hver eruð þjer er mælir enska tungu og kannist við Bbðuborg“? „Hvernig stendur á því að þjer eruð hjer sjera Arnaldur“ ? hróp- aði Hugi. Frh. Sfórt og gott tún, (200 — 250 metra) ásamt góðri heyhlöðu, er tekur 3—400 hesta, er til leigu á mjög góðum stað hjer í bænum. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.