Vísir - 04.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1914, Blaðsíða 4
V i S I R Skrá yfir móiorbáia í Vesimannaeyjum 1914. V. E Lestir HK. Vjela- tegund. V. E. Lestir. HK. ^ 1. Elliði . . 96 7,33 8 Dan 31. Haikion. , 140 8,75 10 — 2. Portland . 97 8,45 10 — 32. Lundi . . 141 7,25 8 — 3. F iðþjófur 98 7? 10 — 33. Sigga . . 142 5,30 8 — 4. Austri . . 99 7,71 10 — 34. Gnoð . . 143 10,16 12 — 5. Hansína . 100 7,66 10 35. Ásdís . . 144 13,69 14 — 6. Frí . . 101 6,25 10 — 36. Skarphjeðinn 145 8,78 12 — 7. Nansen . 102 7,43 8 — 37. Agða . . 146 6 8 — 8. Immanúel 103 7,50 8 — 38. Jóhanna . 148 9,96 10 — 9. Ingólfur . 108 7,57 8 — 39. Mars. . . 149 8,60 10 — 10. Geysir 110 7,62 8 — 40. Unnur . . 150 14 — 11. Kristbjörg 112 7,65 Skandia 41. Ceres , . 151 10,34 12 — 12. Sigríður . 113 7,20 8 Dan 42. Svanur . . 152 9,79 10 — 13. Neftúnus. 114 7,94 10 — 43. Þór . . . 153 10,49 12 — 14. Hekla. . 115 6,47 8 — 44. Gideon. . 154 10,51 15 Gideon 15. Haffari . 116 7 8 — 45. Bnidur . . 155 10,42 14 Dan 16. B'íða . . 119 6,35 8 — 46. Friður . . 156 10,37 11 Gideon 17. Fros . . 121 5,45 8 — 47. Sæfari . . 157 10,11 12 Skandia 18. Haffari . 122 7,29 1 1 Gídeon 48. Freyja . . 158 10,54 — 19. Kári . . 123 7,60 8 Dan 49. Frans . . 159 9,72 10 Dan 20. Hrólfur . 125 7,30 8 — 50. Hlíðdal . 160 10 — 21. Gústaf . 126 9,45 10 — 51. íslendingur 161 10,72 12 Skandia 22 Haukur . 127 7,60 8 — 52. Happasæll. 162 10,77 12 — 23. Valur. . 129 é,78 10 — 53. Skuld . ■ . 162 10,06 12 Dan 24. Björgvin. 130 7,98 10 . 54. Enok . . 164 11,47 12 Skandia 25. Norræna 131 7 8 — 55. Bragi . . 165 8,98 12 Dan 26. Stefnir . 132 7,06 8 — 56. Hlíf. . . 166 8,97 12 — 27. Víkingur 133 7,45 8 Gideon 57, Örnin . . 173 14 — 28. Karl 12. 136 8,28 10 Dan 58. Gammur . 174 9,12 12 — 29. Höfrungur 138 9,08 10 — 59. Trausti . . 175 7,81 12 Gideon 30. Olga 139 8,98 10 — Ægir. atmeutvxwas Meðmæli með „rauða krossinum.* (Tckið orðrjett eftir grein í ísaf. um fánamálið. Leturbr, hjer.) „Endurminningarnar eru engu síður tengdar við e 1 d en í s , og áhrifin af þessu hvorutveggja eru lang stórkostlegust hjá oss.— það eru voðaviðburð- i r n ir af völdum nátturunnar á liðnum öldum, sem að miklu leyti hafa sett mót sitt á hag vorn og hugsunarhátt. Margir hafa fallið fyrir sverðseggj- um þesssarar íslensku náttúruviðburða, og dá- ið drottni sínum — “ x. Sjaldgæf selveiBi. Það bar til á fiskiskipinu »Ólic (eign Otto kon- súls Tuiinius) er það var að þorsk- veiðum undan Skálavík vestra, snemma í f. m. að einn háseta, Tómas Sigurðsson frá Selá við Eyja- fjörð fjekk á handfærisöngul sinn tvævetran vöðusel.- — Fyrst gekk vel að draga færið og átti Tómas von á að það væri stórefiis gol- þorskur er sæti á önglinum, en þegar Kobbi komddn í vatns- skorpuna tók hann fast á og vildi losast en öngullinn var kræktur svo vandlega í kverk honum að skip- verjar drógu hann umsvifalaust upp á þilfar og gengu af honum dauð- um. N o r ð u r I. •j* Halldór Jóhannesson óð- alsbóndi í Garðsvík á Svalbarðs- Göður skagf. reiðhestur til sölu með tækifærisverði. Mjög góður kvenhestur. Afgr. v. á. strönd er nýiega látinn í hárri elli. Hann var hjeraðskunnur atorku- dugnaðar- og fyrirhyggjumaður og var með bestu bændum sinnar sveitar. Ávalt búið myndarbúi fyrst á Grímsnesi á Látraströnd og síðar í Garðsvík. Haíidór var tvíkvænt- ur og áíti uppkomin börn. Veðrátta. Um síðustu helgi (29. maí) Ijetti snörpu uppstign- ingardagshreti, sem endaði með að alsnjóaði ofan í sjó, en öllu lambfje varð að gefa inni, enda hörkufrost um nætur. Þessa viku hefur verið hæg suðvestan átt og mildara veður og flestar nætur frost- lítið við sjó. Tún eru byrjuð aö grænka. Skepnuhöld almennt góð í Múlasýslum, Suður-Þingeyjarsýslu, víða í Norður-Þingeyjarsýslu og Eyjafirði. Einhverju þó verið farg- að af tvílembingum f Ólafsfirði, þar sem heyleysið hefur verið einna mest. Búpeningi var gefið ákaflega mikið af kormnat í síðasta hretinu og er enn. Grímseyingar komu í land með »Jörundi« í dag (16. júní). Þeir segja skepnuhöld góð í eynni og engan lambadauða. Reitingsaflí hafði verið fyrirfarandi, en fiskurinn smár, Eggjatekja í góðu meðallagi. Hafís hafði verið að flækjast kringum eyna annað veifið í vor, var nú hálfa mílu norður af eynni og virt- ist allþjettur, allt flatur ís, eigi nema stöku jaki af borgarís. N o r ð r i. Nytt úr reykhúsinu Lax, Síld, Rauðmagi, Isa, fæst í Liverpool. Eeiðhestur fæst keyptur nú þegar hjá Frederiksen. Tlmbur & Kolaverslunin Reykjavík. IsL smjör fæst ágætt í Liverpool. Olgeir Friðgeirsson samgöngumálaráðunautur Miðstrætf 10. Talsími 465. Venjulega heima 91/*—101/3 f. m. og 4—5 e. m. HÚSNÆÐI 1 lítið herbergi til leigu með sjerinngangi í Bergstaðastræti 3. Sólrík íbúð, 4 herb. ásamt eld- húsi, óskast til leigu 1. okt. Aígv. v. á. 2 herbergi til leigu um þing- tímann. Uppl. í Lækjarg. 12 B. 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. Tii leigu óskast 3—4 heib. og eldhús frá 1. ágúst n. k. Uppl. hjá Helga Magnússyni járnsm. Eitt herb. með forst. inngangi fæst leigt nú þegar í Ingóífsstr. 8. Uppl. á skrifst. H. Th. A Thomsen, TAPAЗFUNDIÐ Sjal fundið á Chouillous bryggju. Vitjist á afgr Visis. Týnsl hefur 50-króna seðili. Finn, skili á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum, Regnhlíf töpuð fyrir innan viku jg LE1GA iúl Slægjuland í Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. 2 góðir fjaðrastólar óskast tll leigu. Afgr. v. á. K A U P SK A P U R Góður hnakkur og hnakktaska óskast til kaups eða leigu. Skrifl. tilboð á afgr. Vísis, merkt: »A. B.« Dökkur j barnavagn óskast lil kaups nú þegar. Ásrún Sigurðard. Ráðagerði. Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gíslason Lind- argötu 36. Rjómi fæst daglega í Bankastr7. Stúlka eða kona óskast nú þegar á gott heimiii til vinnu við innanhússtörf frá kl. 7l|2 til kl. 12 á daginn. Afgr. vísar á. Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu Vísis. Stúlka eða roskin kona óskast yfir lengri eða skemmri tíma. Afgr. v. á. Strauning fæst í Pósthússtr. 14 A, uppi, austurenda, húsi Árna Nikulássonar, rakara. I Suðurgðtu 6 fæst ágæt strauning. Pálína Sigurðardóttir. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.