Vísir - 06.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 06.07.1914, Blaðsíða 1
 VÍSIR i m '*Tv- (tí )j k\5311 T TrJ* «5V‘- vgF-rStfí rjjfa eru og verða æfinlega drýgst og best í !\ \ $SH“ Rjóminn óviðjafnanlegi tæst daglega í Templarasundi 3. Sími <477. TUag Mánud. 6. júií 1914. U R BÆNUM Ráðherrann nýi. í gærkveldi kom sjálfstæðisflokk- urinn á Aiþingi sjer saman um að tilnefna Sigurð Eggerz sýslumann, sem ráðherra ís- 1 a n d s . Gtaesseu, Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. íslensk mál í dön^kum blöðum. [ blaðinu »Fædrelandet« 14. f. m. er ritstjórnargrein um f á n a m á I- í ð í s 1 e n s k a, all-löng. Þar er því haldið fast fram, að D a n n e- b r o g sje löggiltur fáni á íslandi, meira að segja sje ®hið eina við- urkennda flagg samkvæmt íslensk- um lögum*. Varðskipsforinginn daneki hafi haft lögheimild til fána- tökunnar 12. júní í fyrra, en mið- ur heppilega telur blaðið samt þá ráðstöfun. Eftir mikiar bollalegg- ingar kemst blaðið að þeirri niður- stööu, að leyfa skuli íslendingum annaðhvort að hafa staðarfána, er blakta megi á opinberum bygging- um í Iandinu v i ö h 1 i ð i n a á Dannebrog og »privat«-hús- um(!) líka, eða þá fálkamerkið innan £ danska fánanum, í bláum feldi í miöjuni krossinutn eða efri reitnum við stöngina. Og hið síð- arnefnda flagg megi íslendingar náðarsamlegast nota bæði á sjó og landi, á opinberum húsum jafnt sem einstakra manna. Telur blaðið hyggilegt af Dönum að vera lið- legir við íslendinga í því að heim- ila þeim slíkt flagg og setja þeim ekki stólinn fyrir dyrnar, — rneö því sje a 1 r í k i s f á n an u m bjarg- að og fálkinn muni ekki iýta Danne- brog til muna. Er þessi tillaga sjálfsagt þjóðráð — frá dönslcu sjónarmiði. En hvað segja íslend- ingar um slíkt frá í s 1 e n s k u sjónarmiði? »Vestsjæll. Folkeblad* 17. f. m. lýsir tillögum fánanefndarinriar um gerð íslands fána, en leggur engan dóm á þær. Frh. Nokkrar konur hafa komið sjer satnan um að halda Ólöfu skál'd- konu Sigurðardóttur frá Hlöðum samsæti í Iðnó miðvikudaginn 8. júlí kl, 8 e h. Þeir sem taka vilja þátt f samsætinu, vitji aðgöngumiða í bóka- verslun ísafoldar fyrir næstkomandi þriðjudagskveld. Vöruhúsið kO tn '3 X 3 «- :Q > Nikkelhnappar kosta: 3 aura tylftin. Öryggisnælur kosta: 6 aura tyiftin. VöruhúsiS. Olgeir Friðgeirsson samgöngumálaráðunautur Miðstrætf 10., Talsími 465. * Venjulega heima 9V2—10V2 f. m. og 4—5 e. m. Ofriður milli Grikkja og Tyrkja er búist við að skelli á þá og þegar. Orsökin er ofsóknir Tyrkja gegn grískum mönnum bæöi í Makedoníu og íLitlu-Asíu. Hvoru- tveggi hervæðast af kappi. Grikkir eru í þann veginn að kaupa 2 víg- skip af Bandaríkjastjórn. Erlend blöð frá 26. f. m. telja stríðið óhjákvæmilegt og muni hefjast inn- an þriggja vikna þaðan frá að telja. Pjetur Serbakonungur er sjúkur og hefur falið A 1 e x a n- d e r syni sínum konungsstjórn í fjarveru sinni á baðstað sjer tii heilsubótar. Hefur hann tilkynnt það þjóð sinni á óvenju hátíðieg- an hátt, með undirskrift sinni og ailra ráðherran na. Leikur orð á því, að í raun og veru hafi konungur þar með afsalað kon- ungdómi í hendur syni sínum að fuliu og öliu. ‘Jrá Neðri deild. 3. fundur 4. júlí. Frumvarp til laga um sparisjóði (stj.frv.); 1 umr. 1 Ráðherra (H. Hafstein): Eins og menn muna, hafði þing- iö í fyrra til meöferðar frv. frá stjórninni um sparisjóði. Var það samþykt í F.d. og hjer í deildinni við tvær umræður, en fjell við 3. umr. með litlum atkvæðamun, og sjest það á umræðunum, að ýmsir þingmenn hjer í deild greiddu at- kvæði móti frv. sökum þess, að því hafði verið breytt í E.d. í einu atriði, nfl. eftirlitsákvæðunum. Öll- um kom þá saman um það, að mikil þörf væri á slíkri lagasetningu þótt ekki kæmi mönnum saman um eftirlitið. Þess vegna taldi stjórnin sjer skylt að Ieggja frv. aftur fyrir þingið, nú í þessari deiid með því að hjer var málið síðast til með- ferðar. Stjórnin hefur tékið til greina allar breytingar, sem menn óskuðu eftir á síðasta þingi, nema um eftirlitið. Stjórnin heldur fast við þá skoðun, að meiri líkur sjeu til, að eftirlitið verði tryggara og óhultara hjá einum manni, beldur en að fela það mörgum víðsvegar um sveitir lapdsins. Með því móti er tryggingin meiri en með venjuleg- um endurskoðendum. Benedikt Sveinsson: Engi yafi er á því, að slík Iög þessi eru hin mesta nauðsyn. Það má te!ja þáð fremur heppni, eins og vikið er að í aíhugasemdunum við frv. að sparisjóðirnir skuli ekki hafa orðið fyrir slysum eða.skellum s^o hefir eftirlitið verið lítilfjörlegt Og því meua fje sem sáfnast í spari- Sjóðina, því meiri er hættan. Mönn- um er það kunnugt að hagui- ýmsra sparisjóða er ískyggiiegur, og þótt eftirlitið yrði bætt, mundi tæplega hægt að girða fyrir það, að sjóð- irnir hiytu skell af iánum, sem illa væru tryggð. Nú vita menn það, að sparisjóðir til sveita eiga oft örðugt uppdráttar, geta ekki lagt í mikinn kostnað, nje heldur verður því ætíð viðkomið, að 2 menn úr SíkKlstur fást venjulega ti!bún-:r á Hverfisg. 6. Fegurð, verð cg pa gæði ttndir dómi aimennings. —-I Sími 93. -- Hoioi Helnas-tri. stjórninni, formaður og gjaldkeri, sjeu viðstaddir. Mjer hefttr nú komið til hugar, iivort ekki mætíi koma tryggingunni betur fyrir en gert er í frv. Á .Englandi hafa um 100 ár tíðkast póstsparisjóðir, þannig að menn leggja fje sitt itm á póst- stoíurnar gegn kvittun, og er þá fjeð komið í vörslur og ábyrgð hins opinbera. Þetta hefur og Iengi átt sjer stað í Canada og var fyrir 5 árum tekið upp í Baiidavíkjinium. Með þessum liætti er innisíæöu- eigendum tryggð innieign sín, en það er aðaitilgangur þessa frv., sem hjer liggur fyrir. Það eitt kann • mönrtum að þykja varhugavert við þctta fyrirkontulag, að örðugra er að ná fjenu skjótlega út úr sjóðn- um aftur. En þegar þess er gætt, að venjuiega er fje lagt á sparisjóði til geymsiu um íangan tíma, þá ætti ekki að þurfa að slá varnagia við því, sjerstaklega þegar ntenn gæta að því, að með þessum hætti er mönuum. alvariega tryggt spari- fje sitt. Þetta hefi jeg viljað benda á til athugurtar fyrír væntanlega nefnd, Jeg hef heyrt, að póstmeistari hafi tekið þetta mál til íhugunar; ætti því nefndin að leita áiits hans um málið. Ráðherra (H. Hafstein): Jeg er samþykkur hv. þm. N.þing. (Ben. Sv.) um það, að æskilegt væri að hjer kæmist á póstsparisjóðir. En' þessi tillaga er engin nýung; stjórnin hefur haft hana til athug- unar, en sá sjer ekki fært að koma með frv. í þessa átt á síðasta þingi því að þá hefðu póstafgreiðslumenn' þurft meiri laun en þeim eru ætluð- ;Nú hefur póstmeistari málið í undir- búningi. Það er engi efi á því að mönnum mundi verða kært að fá slík lög. Ekki einungis vaéri innstæða manna-, sem inni ættu í póstsparisjóðum, alvégg trygg við þáð að vera í vörsium hins opin- hera, heldur mundi og sá hagur verða að slíku fyrírkomufági, að stjörnin gæti fengið ián innanlands til þjóðþrifafyrirtækja eu þyrfti ekki að leita til útlanda. • En þótt þetta fyrirkomulag kæmist á,þá er frv. það, sem nú liggur fyrir í alls ekki óþarft. Meðan gömlu sparisjóðirnir haidast og menn eiga fje í þeitn, þá er það skylda hins opinbera að hafa. eftirlit með þeim. Jeg vona því, að þetta frumvárp haidi áfram og nái samþykki þings- ,ins áti tillits til hins fyrirkomulags- ins, sem eínnig getúr verið mjög goti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.