Vísir - 07.07.1914, Page 1

Vísir - 07.07.1914, Page 1
\Ö6& TÍSIK j'fjpr sw mmm eru og verða æfinlega drýgsl og best í ti Rjóminn éviðjafnanlegí fæsi dagiega í Templarasundj 3. i. ími 4T7. TS3I siBBfc Þriðjud. 7. julí 1914. 81 MWBg-J . H. Reykjavfkur \01 BIOGRAPH THEATER. Sími'475. |£\0§ ! Hinn mikli kvikniynda sjónleikur Paladsleikhússins. S I Mikill þýskursjónleikurí3þáttum.( Framúrskarandi v.el leikinn. Aðalhlutverkiö leikur frægasta kvikmyndaleikkona Þýskalands *y.et\x\^ ^ovtew Mynd þessi um ást, brostnar vonirn og hverfandi gæfu er svo meist- aralega vel Ieikin, að almetining- _ ur mun, eftir að hafa sjeð »Evu«§ kannast við það, að hjer er ekki 1 aðeins um kvikmyndasjónleik að ræða, heldur um sannverulegan sjónieik sem mikið gildi hefur. Sýningin stendur yfir á aöra Idukkustund og aðgöngumiðar kosta: Betri sæti tölusett 0,50. Almenn sæti 0,30, Pantið aðgöngumiða í síma leikhússins nr. 475. i fRRIstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — SjtsTOQ) Sími 03. — Helqi Helaason. UR BÆNUM m Bifreiðafjelag Reykja- v í k u r er nú tekið til starfa og heldur það uppi reglubundnum ferðum milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar þannig: Jafnar ferðir frá Rvík kl. 8, IOo. St frv., frá Hafnarf. 9, 11 ó. s. frv. Oll loforö veröa að koma frá skrifstofu fjel., vagnstjórar eða aðrir meRa engu lofa um flutning. Stjórnin hefur samið reglur, við- Vfkjandi ferðum fjelagsins og ættu 'nenn að kynna sjer þær sem best, sl>kt hefur engan kostnaö í för með sÍer, en sparar aðilum mikiö ómak. Fjelagið flytur póst daglega milli ^eykjavíkur og Hafnarfjarðar einnig aiJstur þegar bifreiðirnar fara þang- íð. Allir vagnstjórarnir eru valdir ^nn, enda varðar áfengisnautn og °regla brottrekstri. ^ifreiðarnar og aðgerðir þeirra eru 'ðgs. nndir umsjón Jessens vjelfræð- Alenn eru áminntir um að mæta f_ðndvíslega> þegar þeir hafa keypt ’ek kifreiðum fjelagsins, annars Ur fjelagið enga ábyrgð á »plássi«, u rir biðja um far. drei verður um of brýnt fyrir Æ & Málningarvörur. Nú með „Fióra* komu nýjar byrgðir af Zinkhvítu og Biýhvítu. Blýhvítan er mun betri en sú er verslunin hefur áður flutt; verðið þó hið sama. Sjjerhver hygginn húseigandi lætur að eins mála húsin sín úr máiningavörum frá V. B. K. því þær gera húsin fallegust og eru eigandanum ódýrastar jafnframt sem þser eru þær haldbestu er til landsins, flytjast. S* m m Æ Æ Æ Pappirs og aaa rltfangaverslun • Y B. £ hefur mestu birgðir og úrval er hjer er völ á. MYNMBAMMAB fyrir gjafverði nýkomnir Nýjasta útsalan. Besta úfsalan. Stór lítsala Vegna flutnings seljast allar vörubirgðir með 15-40 afsíætti. MORGUNKJÓLAR — BARNAKJÓLAR Kaupið því allt er þjer þarfnist á útsölunni, — þjer fáið hvergi nokkursstaðar betri kjör en í Versluninni á Laugaveg 19 fólki að vara börn sín við að hanga aftan í bifreiðunum, er slíkt hættu- legt mjög og getur valdið vagn- stjórunum mikilla óþæginda. Skrifstofustjóri fjelagsins er hr. Pjetur Sigurðsson. Sími 495. N. Jrí ^\Vwg'\ Frumvarp til lagaum breytingu á 1 ö g u m n r. 6 6, 2 2. sóv. 1913, um girðingar. Flutningsmenn: Einar Arnórs- son og Sigurður Sigurðsson. 1. gr. 8. gr. þannig: Nú liggur tún eða engjar tveggja eða fleiri manna saman, eða tún eða engjar jarðar liggja að beiti- landi annara, og landeigandi eða ábúandi í samráði við landeiganda vill leggja á mörkum löggarð, slíkan sem í 1. gr. segir, og sam- komulag næst eigi við þann ábú- anda eða landeiganda, er land á á móti, um þátttöku í girðing- unni, þá getur sá, er girða vill, engu að síður gert það. Skulu úttektarmenn hreppsins eða hrepp anna, ef girðingin er á hreppa- mótum, þá meta notagildi girð- ingarinnar fyrir alla, sem hlut eiga að máli, og jafna niður girð- ingarkostnaði að tiltölu við gagn hvers um sig. Nú liggur bithagi jarðar að landi kauptúns og verður að áliti út- | Nýhafnar- I EAFFID I ^rbosiibænum íhf II , ~ | Líkkistur ög líkklæði. Eyvindur irnason, TJALD fyrir 4—6 menn óskast til kawps eða leigu í ágúst. Afgr. v. á. Stúlka vön verslunarstörfum óskast j búð á Austurlandi. Afgr. v. á. Kaupakona mjög dugleg óskast til Raufar- hafnar. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. tekarmanna fyrir miklum ágangi af beit frá kauptúninu, og er þá landeiganda eða ábúanda heimilt að girða landið gegn endurgjaldi frá kauptúninu, eða þess er land á undir því, svo sem áður er mælt. Um viðhald fer og eftir sömu reglum. Úttektarmenn skulu meta verð girðingar. Kaup úttektarmanna telst til girðingarkosnaðar. llM lOOOOO kr. gjöf hefur Norðmaður nokkur, H a n s M u s t a d og kona hans gefið ný- lega til sjóðstofnunar, og skal verja rentunum árlega til hjálpar sjúkum og bagstöddum í G j ö v i k og V a r d a 1.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.