Vísir - 07.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 07.07.1914, Blaðsíða 3
VISIR LJEREFT, þau bestu og ódýrustu, hjá V B K góðkunnu sem allir lofa er reynt hafa, ávalt nægar birgðir hjá V B. K tac^cmivesVóUn komu nú með >Skálholt« til V B K. Uar eð verslun J. P. T. Brydes hjer í bænum hættir 1. ág. ■*" þ. á., er hjer með skorað á alla þá, sem skulda verslunlnni, að greiða skuldir sínar að fullu fyrir lok júlí mánaðar. íslenskar vörur eru teknar upp í skuldir eftir gangverði. Jeg treysti því fastlega, að þeir sem skulda versluninni, borgi eða geri samning um greiðslu fyrir 1. ág., svo að jeg ekki þurfi að láta innheimta skuldirnar með lögsókn. Reykjavík 30. júní 1914 Pr. J. P. T. Brydes verslun, N. B. Nielsen. LDX-LAMPAR til sölu eítir samkomulagi. J P T BRYDES VERSLUN Tækfærissalan Mdur eun þá áfiam aðeins nokkra daga, 10-30 °|0 afsiáitur. Vallarstræti. Dívanteppi og Borðdúkar sjerlega smekklegir nýkomnir til V. B K. Nýtt! Nýttl SVUNTUEFNI ný tegund á 4.50 í svuntuna kom nú með Skálhoit til. V. B. K. DUGLEGA HESTA og ennfremur fylgdarmenu, efósk- að er, útvegar GUNNAR SIGURDSSON FRÁ SELALÆK í lengri eða skemri ferðir. Til viðtals fyrst um sinn á Bók- hlöðustíg 7 (uppi) kl. 3—4 e. m. Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. Östlunds-prentsm. SKRAUTVARNINGUR 40°|0 ELDHÚS-GÖGN I5°|0 BYSSUR 25°|ð VERKFÆRI I5°|0 J P. T BRYDES VERSLUN ' J. P. T. Brvdes verslun seur Niðursuðuvörur með 15-25°|0. \ ^ankastv«U W ‘5ats\m\ YL%, Eallegi, hYíti púkinu. Eftir Quy Boothy. ---- Frh. Morguninn var Ijómandi. Sær og himinn heiöblár. Blásandi byr bar snekkjuna óðfluga áfram, og þeg- ar jeg horfði á freyðandi löður- kambana út frá brjóstum hennar, er hún klauf öldurnar, varð mjer fyrst fullljóst, hve aðdáanlegt skip Reikistjarnan var. Jeg var orðinn hálfþrey ttur af að reika um skipið, hallaði mjer aftur á bak í stólinn minn og lagði aft- ur augun og fór að hugsa um, hvernig öriögin höfðu leikið lag- lega á mig. Jeg átti örðugt að trúa því sjálfur að jeg væri í raun og véru kominn út í þetta. Því var ekki auðvelt að trúa að jeg, Georg de Normanville, hversdagslegur lestrarjálkur og stúdent — nú reynd- ar dr. med. — frá Cavendish Square í London, sem fyrir ári liðnu taldi aeðsta markmið sitt að festa málm- plötu á hurðina hjá sjer og ná í aðsókn auðugra móðursjúkra kerl- inga og annara kvensjúklinga—væri nú orðinn læknisfræðilegur ráðu- nautur dulrænnar konu, er reikaði um austræn höf á snekkju, er brygði litum eins og kvikindi það, er ka- meleon nefnist, — konu, sem rændi þjóðhöfðingjum til fjár, fjetletti stór- kaupmenn, legði ránskatt á eimskip og safnaði glóðum elds að höfði sjer, — hatri og reiði allra þjóða, þjóðhöfðingja, lögreglu og stór- velda, — að jeg væri orðinn læknir á sjóvíkingasnekkju! Og svo braut jeg heilann um eitt: Hvernig var hjartalag þessarar konu, sem var svo yndisleg ásýndum? Jeg rjeð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.