Vísir - 08.07.1914, Page 2

Vísir - 08.07.1914, Page 2
V I S I K VÍSI R Stœ/sía blað á Lsltnska tungu. Argangurinn (400—5C0 blöð) kostar erlendis V;. 9 00 eða 21/, dollars, innan- kndsl r.7 00 Ársfj.kr. 1,75,mán kr.0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- s'ræti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Pitsijóri Einar Gunnarsson veniu'ega til viötals kl. 5—7. G-EELA- EAmÓKSTA- STOFA Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14B (uppi) lofti, er venjulega opin 11-3 virka daga. íslensk mál í dönskum blöðum. Kveldútgáfa >National Tid.« 16. f. m. flytur brjef frá Stokkhólmi eftir einhvern Anders Diemer, sem segist vera norrænn málfræð- ingur og Suður-Jóti. Brjefið er um bók A. Engströms: Át Hácklefjalb að nafninu til, en í pví eru mest ónot og illindi í garð B j a r n a f r á V o g i og Ragnars Lundborgs, til Bjarna fyrir æsingar í Svíþjóð gegn Dönum, en hæðist að Lund- borg sem >svörnum verjanda allra putaríkja«. Bók Engströms er hrós- að, þótt ekki skilji höf, hversvegna Engström telji »fullkom!ega rjett og eðlilegt* að íslendingar sjeu andhverfir Dönum (>Reaktionen paa • Island mod Danmark*). Yfirleitt er brjef þetta nauða ómerkilegt. Fyrirlestur um ísland hef- ur Guðm. Kamban skáld haldið í >Friðriksborgar lýöháskóla*. Eftir ágripi af fyririestrinum í dönsku bíaði »Thisteds Amtsavis« 12. f. m. virðist hann hafa verið skemmtileg- ur og fróðlegur, — tæplega mun þó rjett að á íslenskum bóndabýlum | almennt sjeu 40—50 kýr, 30—40 hestar og 600—700 fjár, eins og blaðið hermir eftir honum. í »Aarhus Amtstidende* 20. f. m. er grein um íslenskar kýr* Rætt hefur verið um í Danmörku að fá kýr hjeðan. Einhver M o r t e n- sen í Melby hefur lýst yfir því í blaði, að í Danmörku hafi verið ein einasta íslensk belja, sem nú sje dauö, sem sje í dýragarðin- um. Kvaðst hann hafa sjeð kusu, en hvort hún hafi mjólkað, viti hann ekki og yfirleitt telur hann vafasamt að nokkurt gagn hafi verið af henni og telur viðsjárvert að flytja inn í landið slík »húsdýrt. Út af þessu tekur íslendingur einhver ónafn- greindur til máls í blaðinu og hæl- ir íslenskum kúm á hvert reipi. Smávegis frjettapistla frá íslandi, efnahagsreikning íslandsbanka o. fl. flytja ýms dönsk blöð, er óþarfi er að geta nánar. 1ÓOOO ára fornmenjar. Við gröft í flóðsýki nokkru þurru viö ána N í 1 á Eyptalandi, hafa nýlega fundist ýms veiðiáhöld stein- aldarmanna, kastkylfur og hnífar, afarstórir, haglega gerðir með smá- gerðri"sagtenntri egg. Telja vísinda- menn fornmenjar þessar vera 10 Cashmire Sjölirs Fallegu eru aFtur komin til Th Th , Ingólfshvoli. tatvdi Borgarnesi 4. júní 1914. Sorgarathöfn til minningar um Teit. heit. Jónsson og börn hans tvö, Jón og Þórunni, er drukknuðu í Borgarfirði 9. apríl þ. á., var haldin hjer í dag. — Atliöfnin var í barnaskólahúsinu, er tjaldað var svörtH og Ijósum prýtt, og hófst kl. 6 síðdegis með aðGuðm. Jóns- son organleikari spilaði »Dauði Ásu« eftir Grieg, þvínæst söng hr. hjer- aðslæknir Þ. Pálsson kvæði það er hjer fer á eftir undir laginu »Rósin« eftir Á. Th. og er ekki ofsagt að margur klökknaði undir þeim söng. Þá hjelt presturinn okkar stutta, en v e 1 s a g ð a ræðu og að því búnu sungu 5 karlmenn: »Bráttlíður lífs á daginn*. — Loks spilaði organ- leikarinn sorgarl. eftir Fr. Chopin og var þar með athöfninni lokiö, — Búðum var lokað og vinnu hætt kl. 5. — Fánar voru dregnir í hálfa stöng; þar af 3 bláhvítir og einn meö * danska litnum. — 30 — 34. I Teitur Jónsson. Jón Teitsson. Þórunn Teitsdóttir. Drukknuðu í Borgarfirði 9. ápríl 1914. Kaupakona mjög dugleg óskast til Raufar- hafnar. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. Ágætt maísmiöl fæst í Kaupangi Nýkomið-. þvottastellin (Servantar) eftir- spurðu Speglar, stórt úrval Leirvörur Búsáhöld email. Enskar húfur, hárburstar með spegli Ostar Matvæli niðursoðin Maís og maísmjöl m. m. Ódýrust kaup í versl. Jóns Árnasonar, Vesturgötu 39. Lag Rósin, eítir Arna Thorsteinsson. b brimhörpum glymrasta hljómi’ í helþögn sló að hálfsungnu Ijóði. Og andi guðs sveif yfir djúpsins dular-ró, sem draumblær í hljóði. m Lím feðginin sofandi’ að báru-barmi Ijósum hann bjó, eins og móðir um jóð sín á rósum. Sjá, ljós leið um sæ af sól — guðs páska-sól! En mannbaldur göfugan syrgir döpur sveit, þann sæmdarmann snjallan; í blíösöngvum minninga bjart er um hann T e i t, um Borgarfjörð allan: Það listfenga prúðmennið ítra, ósíngjarna og ástríka föðurinn hugþekkra barna hljóð kveður nú öld — viö óm af anguhrljóm’. Um sonin hans hugljúfa, hvers manns augastein, ber harmhljóð vor tunga: Sem glófögur sóldögg var sál hans björt og hrein, in saklausa’ og unga. Að manndómi' af samöldrum sínum flestum bar hann, að samvistum yndið og Ijós okkar var hann. Æ, ljúf dó ein von vors lands — við látið hans! Með drengskap hann ávann sjer ást og viröing þá, er örfáir hljóta. Hve sárt er að lengur á meðal vor ei má hans manngildis njóta! Með Ijúfmennsku’ og kaarleika hærra þorp vort hóf hann, með hagsýni ljósvef þess fratntíðar óf hann, — dáð, — karlmennsku’ og dáð hann bar, og rausnarráð. Við sólarlag angurljóö sár um dána mey við sævarströnd hljóma, þar tárdrifin minninga glitfríð gleym-mjer-ei und glóheiði ljóma: Hún átti þann kvenlega yndisþokka blæinn, sem árroða varpaöi’ og ljósi’ yfir bæinn. Ó, nú er hún nár, svo ung — svo góð og ung! Guð blessi’ yður, feðginin, liðin Ijúf og kær til Ijósanna sala! En harmkveðju flytji’ yður blíöur sumarblær ura bládjúpið svala. Og ástfólgnar þakkir frá hjeraðsbúa hjörtum nú hljóma til yðar í ljósvaka björtum. Guð blessi’ ykkur öll, — far vel — ó, farið vel! Guðm. Guðmundsson. þús. ára gamlar, eftir’þykkt og fjölda jarðlaganna að dæma, er ofan á þessu voru. Svipaðar menjar þess- ara frumbyggja veraldar hafa áöur fundist þar, en trauöla svo vel gerðar. Svalbarða-málið. FuIItrúafundur stórveldanna til að ræöa og skipa um eignar- og yfirráð á Svalbarða (Spitzbergen) hófst í Kristjaníu 16. f. m. Þykir Norðmönnum það stór viðburður í utanríkispólitík þeirra og sæmd mikil að alþjóðasamkoma þessi er haldin hjá þeim. Frá Þýskalandi eru 2 full- trúar, Bandaríkjunum í Vest- urheimi 2, Danmörku í, Frakklandi 1, Bretlandi 2, Noregi 3, Hollandi 1, Rússlandi 4, Svíþjóð 4. Eru það allt merkir menn og mikils virtir, sem nærri má geta. Forseti fundarins var valinn H a g e r u p Norðmanna-ráðherra. Áður hafa f fuadir meö fulltrúum Norðmanna, Rússa og Svía o. fl. verið haldnir um þetta »land fyrir utan lög og rjett« á sama stað 1910 eg 1912. 7 stúlkur get fangið atvinnu í sumar á Siglu- firði. Lysthafendur snúi sjer til O. J. HÁVSTEEN umboðssala. Skrlfstofa Elmsklpafjelags fslands, Áusturstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.