Vísir - 08.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1914, Blaðsíða 4
V I S I R „Og sagð hann nokkuð meira" ? spnrði sjera Andrjes, efablandinn. „þjer hyggið að jeg hafi óráð", mælti hún „en svo er ekki. Hann sagði ekki margt, þó man jeg að hann sagði, að jeg hefði verið fárveik, mikið veikari en jeg vissi sjáif, í dauðans greip- um. Sagði hann mjer einnig að nú mundi mjer fara að batna og verða í'uilhraust eftir tvo daga. Spurði jeg hann þá hví hann hefði komið að segja mjer þetta. Kvaðst hann hafa komið til aö segja mjer að hann hefði hitt þann mann, er jeg elska, í Fen- eyjum á ítaliu. Hafði það verið Hugi frá Krossi. Já, sjera Arn- aldur. hann sagðist hafa hitt Huga og með honum hefði verið boga • maður, hefðu þeir veitt sjer lið og komið drengilega fram. Sagði hann að Hugi væri heill heilsu og mundum við sjást aftur. Einn- ig hefði hann hitt mann þann er jeg hata, væri nafn hans herr- ann af Kattrína, bauð hann mjer að fiýja hið skjótasta heim til Englands ef jeg yrði hans var, " ví á Englandi væri jeg örugg. á hvarf þessi kynlegi gestur rjett áður en þjer komuð inn. Frh. Kálfa- Folalda og Larrtfo- skinn. Kopar, Eir, Látún, Zinfc, Blý, o.fl. málma kaupir Aðalstrœíi 5. Sími 384 Bogi Brynjölfsson yfirrjetíarmálaflutningsmaður, Hótel ísiand. Annari hæð. Herbergi Æ 26. Verijulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 2SO. Með því að rrargir hlutafjársafnendur hafa snúið sjer til stjórnarinnar með tilmælum um, að lengdur verði hiutáskriftarfresturinn, meðal annars með tilliti til harð- indanna á þessu vori, og þar af leiðandi örðugleika al- mennings um fjárframlög nú, þá hefur stjórnin ákveðið að framlengja frestinn til 1. nóvember þ. á., þannig að þeir sem hafa skrifað sig fyrir hlutum í fjelaginu og greitt þá, öðlist að öllu leyti sömu rjettindi sem stofnhluthaf- ar. Jafnframt eru allir hlutafjársafnendur vinsamlega beðn- ir að halda áfram söfnuninni. Stjórnin. msm&mximmmMS&&m ^tá Qt§«t^&VKús\ ^evA\a\)\Vi\M: Nýjasta ölgerðatgloria, með sinu lagi. Gamli Nói gæðakarl var hann; gladdi sig við dropann. gefinn fyrir sopann. :,: Nói karlinn :,: Norðurstíginn fann. :,: Óspart drakk hann :,: íslendingabjór. Einatt kampakátur karlinn rak upp hlátur :,: þegar svalg hann :,: þennan fræga bjór. :,: H v í t ö 1 þótti :,: honum gott og svalt. Og af ámum tíu ekki fekk hann klígju, :,: gríðarlega :,: gráðugur í m a 11. :,: Eftir flóðið :,: út á Norðurstíg sig hann niður setti, sopa' að grönum rjetti, sífellt drakk hann, seinast sprakk hann, svei mjer ef jeg lýg! :,: Allir kaupa :,: ölið góða þar, — líf og sál það seður, svalar, hressir, gleður, :,: heilsubrunnur :,: hreinnar blessunar! g. Hjer með læt jej; mína heiðruðu viðskiftavini vita, að jeg hef fluit skrifslofu mína og sýnishornasafn í »Hoiel ísíand*, uppi (inngangur frá Aðalstræti 5). A. Gudrnundsson (umboðsverslun). smærri og stæni ferðalög stærst og besí; úrval í verslun mats JUt\&sona*. Sími 49. faú da^lega \ £&at\&astYæU W £ats\m\ UÖf Enn þá nokkra daga seljast allir hattar og hattapunt með hálfvirði. Til dæmis hattar sem hafa kostað 10 kr. seljast fyrir 5 kr. o. s. frv- Notið tækifærið. Katrín Guðbrandsdóttir Aðalstræti 3. Wæifatnaður góður og ódýr nýkominn á Vesíiux 50. (j KAUPSKAPUR Kaupakona óskast á ágætt heimili í Árnessýslu. Afgr. v. á. S t ú 1 k u r óskast í síldarvinnu norður að Hjalteyri. Uppl. á Lauga- veg 68. Kaupakona óskast á gott heimili. Uppl. á Lindargötu 4. Vinnumaður óskast á Aust- urlandi; má hafa ær á kaupi sínu. HÚSNÆÐI ....._____|_ óskast á leigu L í t i ö b r ú'k a ð u r kvensöð- ull er til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. N ý s 1 e g i n taða til sölu á Laugaveg 20 A. S k y r frá Kaldaðarnesi fæst á Grettisg. 19A. Ý m s i r góðir munir til sölu með tækifærisverði á Laugaveg 22 (steinh.). »Flóra íslands* eftir Stef- án Stefánsson. óskast keypt. Hátt verð. Semjið við Guðm. Jónsson Grjótagötu 4. VINNA S t ú 1 k a eða roskin kona ósk- ast um lengri eða skemmri tíma. Afgr. v. á. Kaupamaður óskast til Skaga- fjarðar. Afgr. v. á. Kaupakona óskasl á gott heimili. Uppl. á Frakkastíg 12. 2—3 herb. íbúð 1. okt. Afgr. v. á. 2 herbergi til leigu um þingtímann. Afgr. v. á. 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast til Ieigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. fbúð, 5 herbergi og eldhús, óskast til leigu frá 1. okt. Semjist fyrir 8. þ. m. Afgr. v. á. 2 stofur og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. á Grettisg. 26. ^ TAPAЗFUNDIÐ S i 1 k i »sanseraö«, innpakkað, tapað 6. þ. m. í Miðbænum. Skilisl á afgr. Vísis. Vettlingar fundnir. má á Laugaveg 15. Þvottabretti fundið innan Bjarnaborg. Vitj. *" Ólafssonar Bjarnaborg. Vitja fyrir Ólafs Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.