Vísir - 10.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1914, Blaðsíða 3
Ví SIR Nú streymir aö þeim fje úr öll- um áttumyog kaupa þeir fjölda seðla fyrir það. En svo halda þeir seðlunum hjá sjer þangað til nokkrir drættir eru búnir. þeir seí|iar sem ekkert vinnst á, eru nú^sendir kaupendunum, en þeim sem eitthvað hefur unnist á, er haldið eftir og kaupandanum send- ur annar seðill, eða peningarnir aftur, með þeim ummælum að fleiri seðlar hafi ekki fengist í það sinn. — Á þessu verður ekk- ert haft á því að það er nefni- lega mjög algengt t. d. í dönsku lotteríunum að seðlarnir gangi al- veg upp á undan hverjum drætti og því f u r ð u 1 e g r a er það að milligöngumenn þeirra skuli endi- lega vera að sækjast eftir kaup- endum hjeðan utan af íslandi! — þótt ríkin sem veita lotteríleyfi taki strangt á því ef fals er haft í frammi t. d. dæmis sendir út falsaðir seðlar eða dráttarlistar, þá höfum við enga tryggingu gegn því að slíku sje beitt í þessu efni sem í svo mörgum öðrum við- skiftum, þar sem kaupandinn hef- ur ekki tök á að tryggja sig. — þeir hjer á landi sem hafa orðið fyrir grunsamlegum viðskiftum í þessu efni ættu að gjöra það kunnugt, ef vera mætti að það linaði í mönnum spilafíknina. þ j ó ð r e k u r. Tækfærissalan tieldur enn þá áöam aðeins nokkra daga, 10-30 °|0 afsiáttur. Vallarstræti. ^atsvmv YIZ. Ef þið viljið eignast á2:ætan reiðhest þá skulu þið snúa ykkur fyrir 13. þ. m. til V. Knudsen adr. Nathan & Olsen. XesU í smærri og stærri ferðalög stærst og best úrval í verslun ^vwaxs ^nvasotvax. Sími 49. Nýjasta útsalan. Besta útsalan Stór Íítsala Vegna flutnings seljast aflar vörubirgðir með 15-40 afslætti- MORGUNKJÓLAR — BARNAKJÓLAR Kaupið því allt er þjer þarfnist á útsölunni, — þjer fáið hvergi nokkursstaðar betri kjör en í Versluninni á Laugaveg 19 ^a^tva Eftir H. Ridcr Haggárd. —*— Frh. Sjera Arnaldur skundaði fram- fyrir til að gæta að hvað á gengi og Hugi gekk á eftir honum. Sáu þeir þá Basil málafærslumann, lá hann á hnjánum frammi fyrlr Rikka er hjelt ómjúldega í háls- málið á treyju hans. „Herra riddari", stundi Basil, þegar hann kom auga á Huga, »er það með yðar vilja og vit- und að þessi bogmaður veitir mjer þessar viðtökur, mjer, sem er erindreki yðar?“ „það er eftir þvf hvað þjer haftð gert herra lögfræðingur", sagði Hugi, en gaf Rikka bend- ingu um að láta manninn lausan, og gerði Rikki það þegar í stað. „Sök mín er engin önnur en sú“, sagði Basil, „að jeg sá yður af hendingu ganga inn í þetta hús, og þar eð jeg hafði um á- ríðandl mál við yður að talg, gekk jeg inn í húsið á eftir yður. Hefi jeg gleðitíðindi að færa. Greip þá þessi þrjótur fyrir kverkar mjer og hótaði mjer bráðum bana ef jeg dirfðist að nálgast helgi- dóm einhverrar konu sem hann Agætt maísmiöl fæst í Kaupangi Nýtt komnir í • Kaapang: 1,40 kr. pundið. Nokkrar stúlkur menn vantar á Siglufjörð nú í sumar. Semjið sem allra fyrst við Ás- mund Gestsson, Bergstaðastræti 3. Heima kl. 9—10 f. m. og 7—8 Liverpool Sfmi 43.—Póstar 5. hverja mínútu. Líkkistur og líkklæði. Eyvindur Árnason Helmingur íbúðarinnar uppi, í húsinu Lækj- artorg 2 er til leigu. G. Eiríkss. nefndi Rögnu Rauðskikkju eða Rögnu frá Kleifum. „Hann gerði sem honum var boðið herra lögmaður". „Varlegar hefði hann getað far- ið með mig án þess að brjóta út af boðum yðar. Ef hann hefði sagt mjer að þjer væruð einn á stefnu- móti með konu þessari, þá hefði jeg auðvitað beðið þangað til þjer voruð tilbúnir að tala við mig. Gat það þó verið yður til stór- skaða, því nú er hvert augna- blik dýrmætt“. Virtist Basil æði móðgaður og bar sig hörmulega. „Hættu þessu óþverra tali, og seg fram erindi þitt, sagði sjera Arnaldur og gekk fram fyrir Huga því hann óttaðist að Hugi mundi berja Basil. „ Gerðu svo vel og segðu mjer fyrst hver þú ert,“ sagði Basil, hnarreistur og all-óblíður í máli. Sjera Arnaldur dróg hettuna frá hinu svipmikla andliti sínu'og hvesti augun á Basil.“ „Efþúvilt vitaþað maður“,sagði hann „þá hjet jeg áður Audrjes Arnaldur riddari og var höfuðs- maður innan reglu Musterisridd- ara. En síðan jeg ljet af verald- legu starfi er jeg sjera Andrjes í Dúnvík í Englandi." »Já, já“, sagði Basil auðmjúk- ^ega »jeg hefi heyrt yðar getið, þjer eruð frægur maður um gjör- vallan heim. Munuð þjer vera meðráðamaður ungfrú Rögnu í málum hennar, eður er ekki svo? Ykkur þarf ekki að undra þótt jeg viti j»etta, jeg er aðal-milli- göngumaður mílli páfans og þeirra er til hans leita, eru mjer flest mál kunn, þau er borin eru fram fyrir hans heilögu hátign. Frjetti jeg nú fyrir stuttri stundu að þjer væruð hjer svo og er- indi yðar, sögðu mjer það milli- göngumenn yðar við páfahirðiiia. Bið jeg yður, heilagi faðir, að fyrirgefa mjer að jeg kom óboð- inn inn til yðar, ástæðan var sú að jeg þóttist geta orðið herra Huga að liði með því. í tvo daga hefi jeg með öllu móti reynt að koma því til leiðar að hann næði tali af páfanum, og hefur það nú loks lánast“, tók hann upp úr pússi sínum pergamentis- skjal mikið, voru á því innsigli og undirskrift aðalritara páfans. Hóf Basil þegar lestur þess. „Ef riddarinn Hugi frá Krossi og bogamannaforinginn Rikarður“ las hann „vilja koma á móttöku- sal páfahallarinnar klukkan sjö í kvöld (það er að segja eftir einn klukkutíma) mun hin heil- agi faðir veita þeim áheyrn. Hef- ur páfanum borist til, eyrna að nefndur Hugi riddari sje í mikl- um metum hjá hans hátign Eng- landskonungi, og þótt hann ann- ars eigi veiti áheyrn á þessum hörmunga tíma vill hann af náð sinnl gera þessa einu undantekn- ingu. Hefur og páfinn frjett um hinn mikla orðstýr er Hugi riddari ávann sjer í burtreiðum er haldnar voru í Feneyjum eigi fyrir löngu“. Frh. e. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.