Vísir - 13.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1914, Blaðsíða 1
\m% %$ Besía verslunin í bœnum hefur síma Ferðalöa: og sumardvalir í sveit takast best ef menn nesta sig í Mánud. 13 júlí (914. £H Reykjavíkur BIOGRAPK THEATER. Sími 475. Gerist í sumarleyfi á fögrum 1 baðstað. » Lifandi frjettablað. ' 6tGU\deer I Mjög fögur blómsturmynd. }*uxvda Nefnd sú sem í vor var til þess kosin að íhuga og undirbúa Dýraverndunarfjelags-stofnun, leyfir sjer hjermeð aö bjóða fólki á væntanlegan stofnfund, sem haldin verður í kvöld hinn 13. júlí Id 9 e. m. í Templarahúsinu. Allir velkomnir. UR BÆNtíM Botnia kom í gær kring um land. Farþegar: Landsverkfr. Jón Þorláksson og frú, Porvaldur próf. Jónsson frá ísaf., frú Kristín Jósa- fatsdóttir, Clausen vjelfr. o. fl. „Lúðrafjelagið Harpa" ljek á horn í Tjarnarhólmanum á föstu- dngskveldið. Veður var hið besta og safnaðist fjöldi fólks umhverfis tjörnina og naut hinnar langþreyðu sumarblíðu ásamt lúðrhljómnum.— Þaö er mikil ánægju að heyra, hvað fjél. »Hörpu« hefur farið fram nú í seinni tfð, og ætti það að verða hvöt fyrir fjelagið að halda vel í 1 horfinu. — Tjarnarhólminn virðist vel lagaður til þess að íeika þar á horn, einkum á sumrin og á vetr- um, þegar ís er á tjörninni. En auðvitað þarf að laga hólmann, stækka hann og sljetta. Ætti bæjar- stjórnin hefjast handa með það, eins og búið er að minnast oft á það. _^____________H. J. H $\m$t\euu. J Akureyri í gær. Mælingamennirnir dönsku hafa verið hjer 30 alls, þar af 10 fyrir- 'iðar. Þeir hefja mælingarnar á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Einn ofursti er í fylgdinni og á hann að ferðast um landið það sem þegar er mælt og athuga hvernig mæl- ingastarfið hefur verið leyst af hendi. Júlíus Havsteen sem hjer var settur sýslumaður er setlur til lög- gæslu á Siglufirði í sumar. Hann byrjaði í fyrradag að skila af sjer sýslunni og- mun það standa um tyær vikur. Aðal vatnsveitu-skurðurinn hjer til bæjarins er nú fullgerður og varð hann stðrum ódýrari en verk- fræðingar höfðu áætlað eöa 90 au. stikan í stað kr. 1,75. Nú er farið að koma vatnsleiðslunni í húsin. Mokafli er hjer nú um allan Eyjafjörð af þorski og nokkursíld- veiði, en allt er það smásíld sem veiðist. é Siglufirði í gær. Fyrsta hafsíldin sem hjer hefur veiðst í ár kom á land í gær. Það voru frekar 100 tunnur af falleg- ustu síld. Hefur nú sjest mikið til síldar víðsvegar úti fyrir. Sildartorfu afarmikla sá gufu- skip sem hingað kom í gær miðja vega milli Færeyja og íslands. Var það tvo klukkutíma að fara í gegn um torfuna í logni. Þorskveiði er hjer að minnka. Borgarísjaki einn einstakur er nýstrandaður hjer rjett fyrir utan fjarðarmynnið, stendur hann á botni á 40 faðma dýpi. Annars sjest hvergi til íss. Ágætistíð hefur verið hjer nú alllengi. nýafstaðnar kosningartll Landsþingslns með IO þing- manna melrihluta. ffiffii ÚTLÖNDUM fetg Grundvaliarlögln f Danmörku ná fram að ganga. — Samkv. skeytl til Vísls og áður út- sendum fregnmlða, sigraði grundvallarlaga-breytingin vlð Voðalegt loftslys. Loftfar og flugvjel rekast á. Austurríska'loftherskipið K ö r- t i n g sprakk hátt í lofti 20. f.m. í skipinu voru 9 m e n n einn höfuðsmaður, 5 liðsforingjar og 3 aðrir menn, er fórust a 11- i r. Orsökin var sú, að F a r m a n- flugvjel rakst á loftfarið. í henni voru 2 menn. Steyptist hún til jarðar og dóu báðir mennirnir. Ógurlegt var að sjá áreksturinn,—flugvjelin reifloft- belginn, voða hvellbrestir heyrð- ust og eldsúla miKil stóð í loft upp frá loftfarinu. Rjett |já eftir sáust fiugtækin bæði steypast of- an úr 400 stikna hæð, og 11 manns höfðu beðið bana sem fyrr segir. þetta var í bænum F i s c h a - m e n t, — var þar hátíðisdagur og bærinn blómskreyttur mjög. Jafnskjótt sem slysið varð kunn- ugt voru'/ánar allir dregnir niður- Ung kona kom í bifreið þangað er slysið bar að; hún var gift einum foringjanna, er fórst og vissi ekkert tim slysið. Meðal líkanna sá hún skaöbrennt lík manns síns. Veiðimaður, er þar var í nánd, kvaðst hafa heyrt skelfileg angistaróp í loftinu, er loftfarið hrapaði. Fjöldi fólks þusti að, bæði hermenn og læknar, en öll mannhjálp var árangurlaus Herforingjarnir voru ókennilegir að kalla af brunasárum í gauð- rifnum einkennisbúningi. Loftfar- ið var nálega ein öskuhrúga er niður kom ogmálmbönd öllhálf- bráðin og bogin, en bensíngeym- irinn gekk í jörð niður og bjugg- ust menn við nýrri sprengingu þá og þégar. Skipið var smíðað 1910, 68 stikur á lengd og 10M2 stika að þvermáli um miðju. Nú eiga Austurríkismenn að eins eitt loftherskip eftir. Frumvarp til laga um mat á lóöum og lönd- um í Reykjavík. Flutnm.: Sv. Björnss. og J. Magn. 1. gr. Er meta skal verömæti ló'Sa v'&a- landa Reykjavíkurkaupstaöar, sem bæjarstjórn Reykjavíkur selúr öSrum, lætur á leigu eöa erfoa- festu, eöa lætur til einhverra sjcr- stakra afnota, svo og er meta skal leiguna eSa afnotagjaldiS, skal þaö gert af sjerstakri rhatsnefnd. 2. gr. Matsnefndina skipa þrír menn sem kosnir sjeu til 6 ára í 'senn; kýs bæjarstjórn 2 þeirra, en stjói a,- arráðiö einn og er sá íort\TQ.t>i& nefndarinnar. Gengur einn úr nefndinni annaöhvort ár. Fýrstu tvö skiftin ræSur hlutkesti, hver úr skuli ganga. Á sama hátt kýs stjórnarráíiiö einn varamann, er taki sæti í nefndinni, ef formaSur hennar for- fallast, og bæjarstjórnin tvo vara- menn, er taki sæti í nefndinni í forföllum hinna. — — 5- &¦ Hvert land og hverja lóS, sem metin er, skal meta eins og þau mundu sanngjarnlega seld, leigS eSa látin til sjerstakra afnota. ViS matiS skal sjerstaklega tekiS til- lit til legu hins metna, hve mikill hluti þess Hggur viS götu eSa al- faraveg, eSa ef ekki liggur viö götu, nálægöar viS götu eSa al- faraveg, hvort hiS metna er sjer- staklega hæft til sjerstakra af- nota, hverju verSi lóSir eSa lönd, sem liggja aS lóS þeirri eSa landi, sem meta á, eSa í uágrenninu hafa síSast veriS seld eSa metin, eSa hver leiga eSa afnotagjald er gold- in, eSa hefir síSast veriS goldin f}'rir nágrannalóSirnar og löndin, E fer í d§g kl. 6. e. m. vestur og norður um land. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.