Vísir - 14.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 14.07.1914, Blaðsíða 3
V í S IR J. P. T. BRYDE. Aldrei hafa önnur eins kjarakaup boðist fyr nje síðar. Yigfús ljóstollur Saga eftir Jón Skruðning kemur út innan skamms. Upplagið verður lítið, og því viss- ara að tryggja sjer eintak hjá bóksölum sem fyrst. A. V. TuHnius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Schannongs 3*ltotvumetvUv Hovedforretning: Köbenhavn. 111. Katalog franco. □ 0.1 ) k Jiilllllil XesU í smærri og stærri ferðalög stærst og best úrval í verslun Sveitamenn! Best tros og saltmeti fæst keypt í pakkhúsinu austan við steinbryggjuna hjá Guðm. Grímssyni. ^uvats ^tuasouav Sígai 4-0. kaupa allar hyggnar húsmæður í Liverpool. Sími 43.—Póstar 5. hverja mínútu. um 180 meðlimi og mun vera fjölmennasta stúkan í Höfn. Stúkufundur átti að byrja kl. 81/, síðdegis og kom jeg kl. rúmlega 8 í Nörregade 7 til að leita uppi fundarsalinn. Hann var á 1. lofti og var eiginlega ekki annað en stór veitingastofa kölluð »Pomona«. Er þar jurtafæða ein á boðstólum, og kjöti úthýst engu síður en víni. Þegar jeg kom inn, voru fáeinir templarar komnir og voru aö laga borð og beklci, en 2 eða 3 gestir voru að enda við kveldverð sinn, Þessi salur var töluvert rúmbetri en hinn, en óviðkunnanlegt þótti mjer að sjá matsöluborðið við hlið- arvegginn í fundarsalnum. Gestirnir hurfu brátt og svo var fundur settur á venjulegan hátt og mjer fagnað með mestu virtum. Æðsti templar stúkunnar, H. Thom- sen kennari, var jafnframt umdæm- is æðstitemplar í umdæmisstúku Sjá- lands og kona hans er fulltrúi til alþjóðafundarins í Kristjaníu, svo að við höfðum um margt að skrafa. Nokkrum dögum síðar kom jeg á fund hjá stúkunni »Reform« nr. 15, hún hefur fundi sína á fyr- nefndum stað. Var mjer þar tekið sem Stórstúku-embættísmanni og viðtökusöngurinn var »Fögur er foldin* í meðlimaskrá þeirrarstúku sá jeg þrjúíslensk nöfn: Sjera Guð- mundur Einarsson í Ólafsvík, haföi á stúdentsárum sínum verið um hrfð æðstitemplar hennar — og Ultl sama leyti voru þeir Rögn- valdur Ólafsson byggingameistari og Ólafur Hjaltested verslunarmað- ur báðir í stúkunni. — Danir minnt- ust þeirra með velvild og samúð. Frh. Fallegi, livíti púkinn Eftir Quy Boothy. ----- Frh. »Þjer vitið auðvitað, Normanville iæknir, hversvegna jeg ^endi eftir yður?« sagði hún og hagræddi sjer í stórum hægindastól, er við vorúm staðin upp frá snæðingi. »Sendimaður yðar skýrði mjer frá því. En jeg verð að játa að jeg skil það samt ekki ennþá aö fullu. Hann drap eitthvað á ein- hverja eyju.« »Og hann skýröi alveg rjett frá. Bólusótt hefur gosið upp á ey þeirri er jeg hef aðsetur á. Jeg má auð- vitað ekki segja yður, hvar sú ey er. En þjer fáið nú bráðum aö sjá hana sjálfur. Þangaö til ætla jeg að lýsa því fyrir yður, hvern afsk^pa usla drepsótt þessi hefur gertj og það var ekki fyr en jeg var sjálf ráðþrota aö verjast út- breiðslu hennar, að jeg rjeð af að senda til Hong Kong eftir hjálp. En hinu bjóst jeg aldrei við, að jeg yrði svo stálheppin að ná í yður!« Jeg hneigði mig í þakkarskyni fyrir fagurmæli hennar og spurðí hvort hún hefði umgengist mikið bólusjúklingana. »Nú, — auövitað!« svarað.i hún »VesaIings fólkið mitt kallar mig móður sína og snjeri sjergauðvitað tíl min í bágindum sínum. Mig tók það ákaflega sárt að geta ekki hjálpað því!« »En haldið þjer að það hafi vejy ið hyggilegt af yður, að leggja yður í slíka hættu?« - »Jeg var ekkert að-> þugs^^iim sjálfa mig. Hvernig gat jeg gert það? Hugsið þjer um hættu þá, er þjer leggið yður i, þegar þjer eruð kallaður til sjúklings sem næm sótt gengur aö ?« »Jeg hef mínar varúðarreglur að minnsta kosti. — Má jeg spyrja? Hvenær voruð þjer bólusett síðast?* »í Rómaborg, í júnímánuöi 1883«, »Þá — með yðar leyfi — ætla jeg að gera það aftur og þaþ þeg- í stað! »Þjer getið eRki, verjð of varkár!* .1 . . • , ; i • Hún gaf samþykkj sitt til þess og jeg fór í farklefa minn, þar sem jeg hafði tekið eftir að meðalaforði minn og Jæknaáhöld mín höfðu verið látin, og er jeg fann það sem jeg Ieitaði að, sneri jeg aftu^. í sal- inn. Alie, — því jeg mun fram- vegis nefna hana því nafni — beið mín þar með beran handiegginn til axlar. Aldrei, þ^ft jeg lifi það að veröa hundrað ará, ‘gíeymi jeg áhrif- um þeim er jég kenndi við að sjá þennan’mjallhvíta arm. Mjer fanst það svívirðilegustu helgidómsspjöll. að hugsa til þess að gera jafnvel minnstu títuprjónsstungu á honum. Belsebub — svo hjet bolabíturinn — hjelt það víst líka, því hann gaf mjer óblítt auga á meðan jeg framkvgemdi verkið. En gerast varð það ,og- j,eg gerði það líka. Ejegar jeg hafði stungiö bólu- getningartækjum mínum mínum aft- ur.í töskuna kvaddi jeg hana og bjóst að fara, en hún bað mig bíða og rjetti mjer höndina. Frh. BrennÍYíns- flaskan. w eftir ■. .i - Stanley Guðmundsson. --- Frh. „það hefur einn hásetinn gert. Hann var þar niðri hjá mjer áð- an;. og af því jeg hatði pytluna fulla . . . þessa djöfulsins pytlu . . . þá bauð jeg honum að súpa á; hann hafði lítið að gera þá stundina, og jeg hafði gaman af að ræða við hann. Við, sátum þarna í bróðerni. og drukkum; en jeg hef ekki kunnað meðal- hófið. og svo oltið útaf. Hgnn hefur stækkað ljósið um leið og og hann fór út, — en það hefur auðvjtað, vgrið óaðgæsla". „Auðvitað hefur það verið af óaðgæslu“, svaraði jeg, „og við skulum þakka guði fyrir, að ekki hlaust meira af því gáleysi. Jeg vona að þjer náið yður fljótlega“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.