Vísir - 15.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1914, Blaðsíða 4
V í S IR Innilega þakka jeg öllum þeim sem sýndu mjer híuttekningu við og eftir slys það er jeg varð fyrir í „Völundi" 13. febrúar síðast liðinn. Sjerstaklega þakka jeg prófessor Guðm. Hannessyni og systrum St. Jósepsspítalans fyrir frá- bæra umhyggjusemi. Hjf „Völundur" hefur styrkt með gjöf, kr. 150,oo þórunn Sigurðardóttir — 10,oo Eyvindur Árnason — 10,oo Gömul kona — 2,oo fcað er mní einlæg ósk og von að guð launi þeim sem hafa lagt gott til mín fyr og síðar. Með kærri kvéðju. G u ð m . J óns son, vjelastjóri. ‘Jvá Frumvarp til laga um breyting á lögum um vörutoll nr. 30, 22. október 1912. Flutningsmaður: Björn Krist- jánsson. 1. gr. Auk þeirra vörutegunda, sem taldar eru í 1. lið 1. gr. vöru- tollslaganna skulu setjast þar til gjalds eftirfarandi vörur: Sóda, krít, leir, karbíd, bensin, þakhellur, netakúlur og tómar flöskur. Auk þeirra vörutegunda, sem taldar eru í 2. lið 1. gr. vöru- tollslaga, skulu teljast þar til toll- gjalds eftirnefndar vörur: Olíukökur, melasse og mel- assemjöl, kjötfóðurmjöl, hjólklaf- ar (blakkir), saumur, brýni, hverfi- steinar; kvarnarsteinar, sláttuvjel- ar, plógar, herfi, skóflur, kvíslar, bátavjelar (mótorar), gufukatlar, gufuvjelar, gufuvagnar, bifreiðar, lausar umbúðir, tómir pokar, húsapappi allskonar, akkeri og akkerisfestar (keðjur), kokolit, járnbitar, ofnar, eldavjelar, járn- pípur, gips, hefilspænir og sag, olíufatnaður, gólfdúkar (Linole- um) og gólfbræðingur (linotol). þriðji liður 1. gr. vörutollslag- anna skal vera sem hjer segir: Af allskonar vefnaðarvöru, fatn- aði, öðrum en olíufatnaði (þar með talinn allskonar skófatnaður) tvinna og allskonar garni, öðru en allskonar seglgarni, 0,30 kr. af hverjumð kilogr. Sjötti liður 1. málsgr. 1. gr. vörutollslaganna skal vera sem hjer segir: Af öllum öðrum gjaldskyldum vörum 0,10 af hverjum 5 kilogr. Sama gjald skal greiða af öllum þeim vörum, sem heyra til 1.—2. og 4.-5. lið, ef þær eru í um- búðum með öðrum vörum, sern eigi falla undir sama tolltaxta. Auk vörutegundá þeirra, sem undanþegnar eru vörutolli undir 6. lið 1. gr. nefndra laga, skai pappír, tilbúin áburðarefni, leir- pípur og sandur vera undanskil- in vörutolli. 2. gr. Gjald af póstbögglum, sem get- ur um í 2. gr. vörutollslaganna, skal vera 30 aurar. 3. gr. Með lögum þessum eru lög nr. 22, 20. október 1912, um breyting á lögum um vörutoll úr lögum numin. Frumvar.p til laga um breytingu á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907, um skip- un læknishjeraða o. fl. Flutningsmaður: Guðm Hann- esson. í 2. gr. laga nr. 34, 16 nóv. 1907 falli þessar setningar burtu: „Auk þess skulu skipaðir að- stoðarlæknar hjeraðs: lækninum í ísafjarðarhjeraði o g Akureyrar- hjeraði. AÖstoðarlækna þessa skipar ráðherra®. í 3 gr/falli burt setningin : „Aðstoðarlækninum----------ári“. 3fjarveru minni, til 7. ágúst, gegnir GUÐMUNDUR læknir THORODDSEN læknis-störfum mínum. G. MAGNÚSSON. Foli ótaminn 4 vetra rauðsokkóttur, mark hálftaf aftan hægra, stig fram. vinstra, tapaðist frá Elliða- ánum. Hver sem hitta kynni þennan fola er vinsamlega beðinn að taka hann og skila honum gegn borgun til Helga Guðmunds- sonar aktýgjasmiðs Laugaveg 43 Reykjavík. ÍíRMstur fást venjulega tilbúnar á Ttverfisg. 6. Fegurö, verö og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. x y\sU 5»st da^e^a \ ^afe\m\ V&S Fraltkastíg 7. Sírni 286. ísl. smjör, kæfa, margarine, kex, laufcur, stumpasirts 0. fl. 0. fl. kæfa og norðlensk tólg fæst altaf hjá tlóni frá Vaðnesi. Gotf ísl. smjör og öll önnur nauðsynjavara, er að vanda ódýrust í versl. Ásgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. Kartöflur ódýrar. Jón .frá Vaðnesi. Brení kaffi ódýrast í versl. Ásgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. ísl smjör ódýrara en annarstaðar hjá Jóni frá Vaðrtesi. J LEIG A Slægjuland í Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. VINN A Afgr. ! n S t ú 1 k a óskast á kaffihús. v. á. Kvenmaður óskást yfir sumarið til að gegna innanhús- störfum á mjög litlu heimili hjer íJbæ.'- Afgr. v.á. "Karlmaður og kvenmaður óskast til heyvinnu. Hátt kaup. Afgr. v. á. Kaupakonu vantar austur í sveit. Uppl. á Laugaveg 27 B, uppi. H r e i n 1 e g, flínk kona ósk- ast til morgunverka á kaffihús nú þegar. Uppl. á Laugaveg 23. KÁUPSKAPUR Öbrenf kaffi, í stærri kaupum fæst með lægsta verði í versl. Ásgrfms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. |Jj TAPAЗFUNDIÐ Ú r fuadið sunnan í Öskjuhlíð Vitja má á Njálsgötu 40 B. Ú 11 e n d kona tapaði í gær á götunni, frá Nýja Bíó til Hótel Reykjavík, demantshring. Finn- anda borgar undirritaður kr. 36,oo fyrir hönd eiganda. Þorgr. Guðmundsen. Fallegus; og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrímsson. G ó ð prjónavjel til sölu, dálítið brúkuð. með tækifærisverði. Afgr. v. á. Barnavagn til sölu. Afgr. v. á. ' I HÚSNÆÐI 2 herbergi til leigu um þingtímann. Afgr. v. á. Eitt herbergi með forstofu- inngangi fæst leigt nú þegar Berg- staðastræti 6 niðri. 2 herbergi með aðgang að eldhúsi til leigu á Laugav. 20 A. Ferðamenn geta fengið gistingu á Klapparstíg 1 A. H ú s n æ ði á rólegum stað rjett við bæinn, mjög hentugt fyr- ir litla fjölskyldu fæst leigt nú þegar með sjerstökum vildarkjör- um. Afgr. v. á. Prentsniiðja D'. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.