Vísir - 15.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1914, Blaðsíða 4
V I S I R Innilega þakka jeg öllum þeim sem sýndu mjer hluttekningu við og eftir slys það er jeg varð fyrir í „Völundi" 13. febrúar síðast liðinn. Sjerstaklega þakka jeg prófessor Guðm. Hannessyni og systrum St. Jósepsspítalans fyrir frá- bæra umhyggjusemi. H|f „Völundur" heFur styrkt með gjöf, kr. 150,oo þórunn Sigurðardóttir — 10,oo Eyvindur Árnason — 10,oo Gömul kona — 2,oo t»að er mní einlæg ósk og von að guð launi þeim sem hafa lagt gott til mín fyr og síðar. Með kærri kvéðju. Guðm. Jónsson, vjelastjóri.. Frumvarp til laga um breyting á lögum um vörutoll nr. 30, 22. október 1912. Flutningsmaður: Björn Krist- jánsson. Auk þeirra vörutegunda, sem taldar eru í 1, lið 1. gr. vöru- tollslaganna skulu setjast þar til gjalds eftirfarandi vörur: Sóda, krít, leir, karbíd, bensin, þakhellur, netakúlur og tómar flöskur. Auk þeirra, vörutegunda, sem taldar eru í 2. lið 1. gr. vöru- tollslaga, skulu teljast þar til toll- gjalds eftirnefndar vörur: Olíukökur, melasse og mel- assemjöl, kjötfóðurmjöl, hjólklaf- ar (blakkir), saumur, brýni, hverfi- steinar; kvarnarsteinar, sláttuvjel- ar, plógar, herfi, skóflur, kvíslar, bátavjelar (mótorar), gufukatlar, gufuvjelar, gufuvagnar, bifreiðar, lausar umbúðir, tómir pokar, húsapappi allskonar, akkeri og akkerisfestar (keðjur), kokolit, járnbitar, ofnar, eldavjelar, járn- pípur, gips, hefilspænir og sag, olíufatnaður, góltdúkar (Linole- um) og gólfbræðingur (linotol). þriðji liður.l. gr. vörutollslag- anna skal vera sem hjer segir: Af allskonar vefnaðarvöru, fatn- aði, öðrum en olíufatnaði (þar með talinn allskonar skófatnaður) tvinna og allskoriar garni, öðru en allskonar seglgarni, 0,30 kr. af hverjumð kilogr. •< Sjötti liður 1. málsgr. 1. gr. vörutollslaganna skal vera sem hjer segir: Af öllum öðrum gjaldskyldum vörum 0,10 af hverjum 5 kilogr. Sama gjald skal greiða af öllum þeim vörum, sem heyra til 1.—2. m\ö*, *%xp ©$ %\hmx JasV d&^tet&a \ TíemplaY&swNÍv&' og 4.-5. lið, ef þær eru í um- búðum með öðrum vörum, sern eigi falla undir sama tolltaxta. Auk vörutegundá þeirra, sem undanþegnar eru vörutolli undir 6. lið 1. gr. nefndra laga, skaS pappír, tilbúin áburðarefni, leir- pípur og sandur vera undanskil- in vörutolli. 2. gr. Gjald af póstbögglum, sem get- ur um í 2. gr. vörutollslaganna, skal vera 30 aurar. 3. gr. Með lögum þessum eru lög nr. 22, 20. október 1912, um breyting á lögum um vörutoll úr lögum numin. Fruinvarp til laga um breytingu á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907, um skip- un læknishjeraða o. fl. Flutningsmaður: Guðm Hann- esson. í 2. gr. laga nr. 34, 16 nóv. 1907 falli þessar setningar burtu: „Auk,þess skulu skipaðir að- stoðarlæknar hjeraðs: lækninum í ísafjarðarhjeraði o g Akureyrar- hjeraði. AÖstoðarlækna þessa skipar ráðherra". í 3 gr. falli burt setningin: „Aðstoðarlækninum-------ári". «"í fjarveru minni, til 7. ágúst, #J gegnir GUÐMUNDUR læknir THORODDSEN læknis-störfum mínum. G. MAGNÚSSON. Foli ótaminn 4 vetra rauðsokkóttur, mark hálftaf aftan hægra, stig fram. vinstra, tapaðist frá Elliða- ánum. Hver sem hitta kynni þennan fola er vinsamlega beðinn að taka hann og skila honum gegn borgun 'til Helga Guðmunds- sonar aktýgjasmiðs Laugaveg 43 Reykjavík. fRKIstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verö og gæöi undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. I MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. p Aðalumboðsmenn á fslandi: i O. Johnson & Kaaber. S*st da^le^a \ JSatv^ast\:aU \A. Safe\m\ US kæfa og norðlensk tólg fæst altaf hjá tíóni frá Vaðnesi. Goíí ísl. smjör og öll önnur nauðsynjavara, er að vanda ódýrust í versl. Ásgríms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 18. Kartöflur ódýrar. Jón.frá Vaðnesi. Brent kaffi ódýrast í versl. Ásgríms Eyþórssonar. Sífrii 316. Austurstræti 18. ...........Illl........... I k......M. ...... ¦...... » Isl. smjör ódýrara en annarstaðar hjá Jóni frá Vaðnesi. Obrent kaffi, í stærri kaupum fæst með lægsta verði í versl. Ásgrfms Eyþórssonar. Sími 316. Austurstræti 1.8. Q TAPAЗFUNDIÐ Ú r ftradið sunnan í Öskjuhlíð Vitja má á Njálsgötu 40 B. Utlend kona tapaði í gær á götunni, frá Nýja Bíó til Hótel Reykjavík, demantshring. Finn- anda borgar undirritaður kr.36,oo fyrir hönd eiganda. Þorgr. Ouðmundsen. Á LEIGA Kv Slægjuland í Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. VINNA Afgr. S t ú 1 k a óskast á kaffihús. v. á. ¦ Kvenmaður óskást yfír sumarið til að gegna innanhús- störfum á mjög litlu heimili hjer í^bæ.'-Afgr. v.á. "Karlmaður og kvenmaður óskast til heyvinnu. Hátt kaup. Afgr. v. á. Kaupakonu vantar austur í sveit. Uppl. á Laugaveg 27 B, uppi. Hreinleg, flínk kona ósk- ast til morgunverka á kaffihús nú þegar. Uppl. á Laugaveg 23. KAUPSKAPUR Fallegus; og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. G ð ð prjónavjel til sölu, dálítið brúkuð. með tækifærisverði. Afgr. v. á. Barnavagn til sölu. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI 2 h erbergi til leigu um þingtímann. Afgr. v. á. Eitt herbergi með forstofu- inngangi fæst leigt nú þegar Berg- staðastræti 6 niðri. 2 herbergi með aðgang að eldhúsi til leigu á Laugav. 20 A. Ferðamenn geta fengið gistingu á Klapparstíg 1 A. Húsnæði á rólegum stað rjett við bæinn, mjöghentugt.fyr- ir litla fjölskyldu fæst leigt nú þegar með sjerstökum vildarkjör- um. Afgr. v. á. PrentsmiSja A östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.