Vísir - 17.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1914, Blaðsíða 4
<y*á Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar, til þess að athuga strand- ferða fyrirkomulagið. Frá ráðherra. Efri deild Alþingis ályktar að kjósa 5 manna nefnd, til þess að ij athuga framkomnar tillögur frá j samgöngumálaráðanaut stjórnar- | innar um fyrirkomulag strand- | ferðanna eftirleiðis, og gjöra til- * íögur viðvíkjandi stærð og tilhátt- ij an skipa þeirra, er ætlast er til í að landsstjórnin semji nánar um j við stjórn Eimskipafjelags íslands. f 1 Frumvarp til laga um viðauka við lög um i hvalveiðamenn nr. 67, 22. nóv. jj 1913. Flutningsmaður: Sigurður Ste- fánsson. Bannávkæði laga um hvalveiða- menn frá 22. nóv. 1913 koma eigi til framkvæmda gagnvart hvalveiðamönnum, sem nú reka hvalveiðar hjer og hafa fastar stöðvar hjer á landi til hagnýt- ingar á hvalafurðum. þó mega þeir eigi auka tölu hvalveiðaskipa sinna fram úr því, sem nú er. Frumvarp til laga um breyting á 6. gr. í lögum nr. 86, 22. nóv. 1907 um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í Reykjavík. (Eftir 2. umr. í Nd.) 6. gr. í lögum 22. nóv. 1907, um breytirig á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í Reykja- vík orðist svo: Innan loka nóvembermánaðar ár hvert skal samin áætlun um tekjur og gjöld kaupstaðarins fyrir hið næsta ár. í áætluninni skal talið sem sjerstakur tekju- liður tekjuafgangur sá, er orðið hefur á reikningi bæjarins næsta ár áður. Einnig skal taka í áætlunina sem sjerstakan gjaldlið, tekjuhalla þann, er orðið hefur á reikningi næsta ár áður en áætl- unin var samin, nema tekjuhall- inn stafi af kostnaði af verki, sem greiða skal með hálfsmánaðar millibili. Við aðra umræðu skal bæjarstjórnin íhuga áætlunina grein fyrir grein út af fyrir sig, og skal áætlunin í þeirri mynd, sem bæjarstjórnin þá samþykkir hana, vera regla, sem farið verð- ur eftir, fyrir upphæð bæjargjalda og fjárstjórn næsta árs, án þess að æðra samþykkis þurfi nema í því í því tilfelli, sem getið erum í 19. gr. bæjarstjórnartilskipunar- innar. Áætlun þessa skal leggja til sýnis á bæjarþingsstofunni, eða öðrum hentugum stað, eigi skemur en 14 daga í desember- mánuði ár hvert. — Frumvarp til laga um breytingu á 1. gr. laga nr, 45, 16. 1907, um skip- un prestakalla. Flutningsm.: Sigurður Gunn- | arsson, þm. Snæf. V j S I R Nýjasta útsalan. Besta útsalan Stór ÍJtsala Vegna flutnings seljast allar vörubirgðir með 15-40 afslætti Gmr MORGUNKJÓLAR — BARNAKJÓLAR TWl Kaupið því allt er þjer þarfnist á útsölunni, — þjer fáið hvergi nokkursstaðar betri kjör en í Versluninni á Laugaveg 19 Nýkomið stórt úrval af kvenskyrtum, náttkjólum, nátttreyjum, frisertreyjum, Combination, buxum og hvítum og mislitum smekk- Líkkistur svuntum. Braurts-versiun. Talsími 41. Aðalstræti 9. og líkklæði. y Eyvindur Arnason í hring-skrift (Rundskrift), málun á papp skiltum m.m. fyrir versl- unarfólk karla ogkonur,—veitir undirritaður á mánud., mið- vikud., og föstudögum kl. 9—11 árd. eða á kvöldin kl.8>/2—101/, og á sunnudögum kl. 10—12 í verslunarskólanum. Námsskeiðið kostar 15 kr. og borgist helmingurinn við innritun. A. P. Bendtsen. ‘SaU\m\ \%2> öllum mannvirkjum, vertollum, búða eða grunnleigum, ítökum og hverj- um öðrum hlunnindum eða rjett- indum, er jörðunum fylgja, fylgt hafa, eða fylgja eiga, og hverju nafni, sem nefnast 2. gr. Eignarnámið skal framkvæmt af tveim óvilhöllum, dómkvöddum, mönnum, er ekki eiga sæti í hrepps- nefndinni. Sveitarsjóður Hólshrepps greiöir allan matskostnaðinn. Tillaga til þingsályktunar um skipun nefnd- ar, til þess að athuga strandferða fyrirkomulagið. Frá ráðherra. Neðri deild Alþingis ályktar að kjósa 7 manna nefnd, til þess að athuga framkomnar tillögur frá sam- göngumálaráðunaut stjórnarinnar um fyrirkomuiag strandferðanna eftir- leiðis, og gera tillögur viðvíkjandi stierð og tilháttan skipa þeirra, er ætlast er til að landstjórnin semji nánar um við stjórn Eimskipafjelags fslands. i. gr. Breytingar á lögum um skip- un prestakalla eru þær, er nú skal greina: I. Mýraprófastsdæmi. 1. Staðarhraun: Staðarhrauns- og Akrasóknir. II. Snæfellsnesprófastsdæmi. 2. Miklaholt: Miklaholts- Rauða- mels- og Kolbeinsstaðarsókn- ir. 3. Staðastaður: Staðastaðar-og Búðasóknir. Frumvarp til Iaga um eignarnámsheimild fyrir hreppsnefndina í Hólshreppi í Norð- ur-ísafjarðarsýslu, að því er sneríir jörðina Ytribúðir í Hólshreppi í Norður-ísafjarðarsýslu, og fleiri jarð- ir þar. Flutningsmaður: Skúli Thorodd- sen, þm. Norður-fsfirðmga. i. gr- Hreppsnefndinni í Hólshreppi í Norður-ísafjarðarsýslu veitist heimild til að láta eignarnám fram fara, að því er snertir jarðirnar Ytribúðir, Árbæ, Grundarhól og Meirihlíð, allar í Hólshreppi í Norður-fsa- fjarðarsýslu, og hverja um sig með HÚSNÆÐI 2 herbergi til leigu um þingtímann. Afgr. v. á. 1—2 rúmgóð herbergi með forstofuinngangi eru til leigu nú þegar til 1. okt. á Ránargötu 29. KAUPSKAPUR G ó ð a r varphænur fást nú keypt- ar af sjerstökum ástæðum. Afgr. v. á. Rabarber (rauður fæst í Lækj- argötu 10 (kjallaranum). Kvenreiðhjól nærri nýtt er til sölu með hálfvirði. Afgr. v. á. G ó ö prjónavjel til sölu, dálítið brúkuð. með tækifærisverði. Afgr. v. á. S k y r frá Kaldaðarnesi fæst á Grettisgötu 19 A. íslandskort Gunnlög- s e n s , stærsta kortið með lands- lagslitum, er tii sölu. (Ágætis ferða- kort.) Afgr. v. á. VINN A Á Laugaveg 70 vantar dug- lega kaupakonu (sem kann að slá). Hátt kaup í boði. Kaupakona óskast á gott heimili. Uppl. í Baðhúsinu. S t ú 1 k a óskar eftir innanhús- störfum um tíma. Uppl. gefur Sigríður Jónsdóttir, Laugaveg 20 A. Kaupakonu vantar austur í sveit. Uppl. á Laugaveg 27 B, uppi. S t ú 1 k a, sem skrifar liðlega rit- hönd, óskar cftir atvinnu við skriftir. Afgr. v. á. S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. jgjj LEIGA Á g æ t u r fiskþurkunarreitur til leigu. Menn semji við Þorlák Vil- hjálmsson, Rauðará. Slægjuland I Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. PrenUmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.