Vísir - 18.07.1914, Síða 1

Vísir - 18.07.1914, Síða 1
\W1 f Ferðalög I og sumariivalir { sveit lakast best eí meun nesta sig í Nýhöín Laugard. 03. júlí 1914. Háfl. kl. 1,9’ árd. og kl. 1,17’ síðd. Á m o r g u n A f m æ 1 i: Frú Dagbjört Magnúsdóttir. Hannes Hafliðason, bæjarfulltr. Jón Jónsson kaupm. frá Vað- nesi. Steindór Á. Ólafsson, trjesm. P ó s t á æ 11 u n: Sterling fer til Breiðafjarðar. SASSÖNGUR. Söngfjel. 17. júní syngur á morgun (sunnud. 19. júlí) kl. 4 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í dag í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar, en á morgun frá kl. 2 í Gamla Bíó. Agætur reiðhestur til sölu nú þegar. Afgr. v. á. jrá úU'óu&um Jarðarför okkar elskulegu barna, þorbjörns Hannes- ar Hannessonar og Elínar Hannesdóttur fer fram frá heimili okkar Vesturgötu 50B, þriðjud. 21/7 1914 kl. 11V2 h. sem tilkynnist vinum og vandamönnum. Reykjavík ,8/7 1914. þorbjörg Guðlaugsdóttir. Hannes Jónsson. Reykjavfkur |Cí»j |^\0| mOGRAPH fote- íl-zíj THEATER. Sími 475. \e | Hin ágæta mynd Palads-leikh. « LOLOTTA LITLA \ | Mjög fagur og skemtilegur sjón- B Iieikur, leikinn af hinum orðlögðu | leikurum G a u m o n t s. h I Aðalhlutverkið, Lolottu, leikur | lítil stúlka, 7 ára að aldri, | Suzanna Privat. Allir, börn jafnt og fullorðnir, | munu hafa gaman af að sjá| Lolottu litlu, sem fargar spari-| skildingum sínum til þess að| ferðast til París og sækja föður| sinn þangað og fara með hannj heim til sorgmæddrar móður| sinnar. | Lototfa litla fjeil svo mjög í geð ™ j P a r í s a r b ú a, að þessi leikur J var sýndur þar samtímis á 4^ stærstu Bíó-’eikhúsunum. fkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almenuings. — aEisi Sími 93- — Helgi Helgason. Úr bænum-. Samsöngur fjel. „17. júní“. Eins og auglýst er í blaðinu í dag, verður hann haldinn í Gamla Bíó á morgun kl. 4. Má búast við mikilli aðsókn. Messað í Fríkirkjunni í R.vík á morgun : Á hádegi Bj. J. Kl. 5 e. m. Ó1 Ól. Messað í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði á morgun kl. 12 á hád. Ól. Ól. (með seglum), verður til taks við Steinbryggjuna á sunnudagsmorg- uninn kl. 9 og til kvölds, við og við. þeir sem vilja nota tækifærið og skemta sjer ættu að koma strax að morgni og biðja um far með bátnum. Ódýr skemiun. Dagskrá efri deildar í dag. 1. Um stofnun kemuraslóis í klass- iskum fræðum við háskóla ís- lands; 1. umr, 2. Till. lil þingsál. um breyting á lögum nr. 28, 16. nóv. 1907, uni veitingu prestakalla. Hvernig ræða skuli. 3. Till. til þingsál, um stofnun úti- bús fiá Lamlsbankanum á Aust- urlandi. Hv. ræða skuli. 4. Um afnám eftirlauna. Hv. r. sk. Frumvarp til laga um afhendingu á landi til stækkunar á kirkjugarðinum í Reykja- vík. Flutningsmenn: Jón Magnússon og Sveinn Björnsson. 1. gr. Skylt er hverjum manni, er land á að kirkjugarðinuni í Reykjavík, að láta af hendi nauðsynlegt land til stækkunar kirkjugarðinum, gegn fullu endurgjaldi frá landssjóði. 2. gr. Ráðherra íslands í samráði við biskup ákveður, hvað mikið land þurfi að takn til viðbókar kirkju- garðinum og hve nær eiguaruám skuli framfara. Ef ekki geta komist á samninga milli hlutaðeigenda um hæfilegt verð fyrir land það, er ákveðið er að taka til viðbótar kirkjugaiðinum, skulu bætur fyrir landið ákveðast af þremur óvilhöll- um dómkvöddum mönnum. Við matið skal tekið tillit til verö- mætis 'andsins, þar á meðal þess, hvort það er úimæhl byggingar- lóð eða ekki, og sjeu hús eða öunur mannvirki á landinu skulu ’i þau bætt að fullu. Frumvarp til laga um löggilding verslunar- staðar að Stóra-Fjarðarhorni við Kollafjörð í Strandasýslu. Flutningsm.: Magnús Pjetursson. 1 gr. Að Stóra-Fjarðarhorni við Kolla- fjörð í Strandasýslu skal vera lög- giliur verslunarstaður. Frumvarp til laga um heimild fyrir lands- stjórnina, til þess að ábyrgjast fyrir hönd landssjóðs skipaveð- lán h/f „Eimskipafjelag íslands“. Flutningsmenn: Sveinn Björns- son, Björn Kristjánsson, Bjarni [ Jónsson frá Vogi, þorleifur Jóns- son og Sigurður Gunnarsson. Landstjórninni veitist heimild til þess, að ábyrgjast greiðslu á U4 hluta veðláns, að upphæð 600,000 krónur, sem h|f Eim- skipafjelags íslands tekur í er- lendum banka, til þess að kosta smíði á tveim millilandaskipum, sem fjelagið hefur nú samið um smíði á. Lánið endurborgist á 12 árum, með jöfnum árlegum arborgunum og sje trygt með 1. veðrjetti í umræddum tveim milli- landaskipum. Ágætur reiðhestur til sölu. Uppl. í Bankastræti 12, Jóhannes Norðfjörð. Bók um íslenskt efni. í austurríkst blað ritar D r. H. Frh. v. Jaden um bók er Thit Jensen hefur ritað og heitir „M 0 n a R 0 s s“, saga frá íslandinú á tímum, þýdd úr dönksu (á þýsku) af E r i c h* v. M e n - d e 1 s 0 h n. Franfurkt a. M. Riitten & Loening 1913. Ritdómurinn hljóðar svo: „þessi einkennilega bók. þess- arar gáfuðu dönsku skáldkonu lætur mönnum ekki í tje eigin- lega nautn vegna óljóss málfær- is og lítils samhengis í efninu. Auk þess er hætta á því að hún veki skakkar og ófagrar hug- i myndir um ísland hjá þeim sem ekki þekkja þar til. — það virð- ist hvorki nauðsynlegt nje þakk- látt fyrir þá gestrisni er höfundur- inn hafði notið á íslandi erhún lýs- ir menntuðunsi jíbúum höfuðstað- arins svo, sem þeir sjeu siðlaus- ir og ruddalegir. Heppilegt5 virð- ist það heldur ekki vera, að lýsa svo mikilli mótsetningu milli Dana og íslendinga, eins og hún gjörir. í bókinni er samtíningur af ýsmum atriðum til þess að gjöra merkari menn hlægilega, auðsjá- anlega af ásettu ráði. „Rektorinn Finnbogason“ er kallaður „Orang- Utang“ tapinn) og honum borinn á brýn stuldur. Alþingismönnunum er lýst sem skepnum og landshöfð- inginn lekur ekki út sæmdina. Af þessu smekklausa samblandi fellur bókin mjög í verðmæti og hefði þýðandinn átt að láta fylgja því leiðjettingar". Svarti dauði kominn til Ameríku. Óhug miklum hefur slegið á Bandamenn í Ameríku er það varð Ifullvíst 7. þ. m., að austræna kýla- pestin »svarti dauði« væri koinin til New Orleans. Hafa verið gerðar hinar römmustu ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir út- breiðslu drepsóttarinnar. Tveirmenn voru dánir og 3 dauðvona í sótt- varnarhúsi þann dag. Fjöldi lækna hefur verið sendur til borgarinnar og heill her af rottuveiðendum og rottugildrum, en rottur bera veikina með sjer og breiða hana út sem kunnugt er. *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.