Vísir - 18.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1914, Blaðsíða 4
V í S I R ódýru, Bolíapör, Eggja bikarar, Diskar og Skálar nyKomið í Kolasund. »Eða hvað segir breska skáldið okkar, liann Wordsworth?* .Hafið sem opnar barminn fyrir blænum‘,<< »Þá hef jeg ummæli eins Vestur- neimsskáldsins, er jafnast við þelta: ,Halið, sem freyðandi, fossaudi ryður um flugsiíg til skýjanna’ og storma sjer. braut.‘ Er það ekki vel að orði komis' ? Þetta er sönn lýsing á þessari eilífu, eirðarlausu ótömdu höfuðskepnu.« »,Leyndardominn dýpstu grunna djúpsins muntu þekkja vilja? Þeir sem hættum hafsins unna huldumál þess einir skilja‘!« »Ágætt! Vel mælt og meira’ en það.« Nokkur augnablik stöð hún þegj- andi og starðí út á djúpið. bvo mælti hún mjög þýðum rómi: »Og hver kann betur að segja frá hættum þess en jeg, sem á heima á hafinu? Dr. de Norman- ville! Jeg skal segja yður nokkuð: Jeg held helst að þjer tryðuð mjer tæplega, ef jeg segði yður frá öll- um þeim hættum, er jeg hef í komist.« »Jeg held jeg tryði hverju, sem Þjer segðuð mjer]« •Frcmur efast jeg nú samt um Þ?ð. Sjáið þjer nú til: pjer get- ið ekki gert yður í hugarlund, hve fádæma frábrigðilegæíi mín er annara manna. Nú, jæja, — |ff mitt er hvíidarlaus, langur hildarleikur við ógn og örvæntingu. jeg er á eilíf- um flótfa eins og elt skógardýr fyrir þessum vítishundi, manninum! Vitið þjer, hve nærri lá einu sinni, að jeg yrði tekin? Leyfið mjer að segja yður þá sögu og sjáum svo, hvort það getur gefið yður nokkra hugmynd um æfikjör mín. Það var í Singapore og jeg var að snæða hádegisverð í húsi háttsetts lögreglu- stjóra, sem vinkona konu hans. Undir snæðingi minntist húsbónd- inn á Fallega, hvíta púkann og fdr mörgum orðum um fífldirfsku hans. ,Jæja, við eiuin samt ekki fjarri því a/< ná ' kvendið!‘ sagði hann. ,Hún er ekki langt frá Singapore á þess- a” stundu og' jeg hef góðar vonir um og nærri því vissu fyrir því, að hún verður komin í okkar klær i kvöld.‘ Jeg hjelt á fleytifullu kampavínsglasi í hendinni, einmitt á Pví augnabliki, og það varð jegað segja mjer til hróss, að svo varjeg taugasterk, að jeg bar það upp að vorum mjer án þess að missa úr þvi einn einasta dropa, áður en jeg svaraði honum.« *Og grunaði hann ekki neitt?« »Nei, alls ekki! Og satt að segja efast jeg um að hann hafi nokkra hugmynd um það enn í dag, hve nærri honum Fallegi, hvíti púkinn var þá í raun og veru. Ekkert mátli út af bera, líf mitt var í veði.« Frh. er vel birg af allskonar maívðrum, kaffi og sykri, niðursuðuvörum og ostum. Ennþá fæst Saltkjötið ágæta frá Grund. Málaravörur ágætar nýkomnar, verðið lægra en annarstaðar. Nærfaíriaöur á fullorðna og börn, góður og ódýr. Spyrjið um verð á vörum í „Von“ og þjer munuð sannfærast um, að hvergi er jafn ódýrar vörur að fá. Talsími 353. Talsími 353. & ®sss@ úr ull, Ijómandi fallegar komu með Sterling í Brauns Yerslun Talsími 41. Að^lstræti 9. Saltkjöt fæst nú besi og ódýrast hjá Versluninni Björn Krisljánsson. Nýreyktan lax íslenskt smjör. Sultu, Kæfu og1 Skornar pylsur Er besf að kaupa í Maíardeild Sláturfjelags Suðurlands í Hafnarstræti, Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. ^ogi Brynjolfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi ,X° 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. Foli ótaminn 4 vetra rauðsokkóttur, mark hálftaf aftan hægra, stig fram. vinstra, tapaðist frá Elliða- ánum. Hver sem hitta kynni þennan fola er vinsamlega beðinn að taka hann og skila honum gegn borgun til Helga Guðmunds- sonar aktýgjasmiðs Laugaveg 43 Reykjavík. HÚSNÆÐI Eitt herbergi með forstofu- inngangi fæst leigt nú þegar Berg- staðastræti 6 mðri. 1—2 rúmgóð lierbergi með forstofuinngangi eru til leigu nú þegar til 1. okt. á Ránargötu 29. 1 herbergi mót sól með for- stofuaðgarigi er til leigu af sjerstökum ástæðum. Afgr. v. á. n VINN A W> S t ú 1 k a óskast á kaffihús. Afgr. v. á. H r e i n 1 e g, flínk kona ósk- ast til morgunverka á kaffihús nú þegar. Uppl. á Laugaveg 23. Kaupakona óskast á gott heimili. Uppl. í Baðhúsinu. Á Laugaveg 70 vantar dug- lega kaupakonu (»em kann að slá). Hátt kaup í boði. D r e n g u r um fermingu óskar eftir atvinnu, helst við sendiferðir. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR G ó ð a r varphænur fást nú keypt- ar af sjerstökum ástæðum. Afgr. v. á. Ó b r ú k u ð dömudragt til sölu. Afgr. v. á. TAPAD —FUNDIÐ T a p a s t hefur 1 a x a í f æ r a frá Reykjavík inn aö Elliðaám. F|1,n" andi gjöri svo vel og skili til En2 lendinganna við Elliöaáinar. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.