Vísir - 19.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1914, Blaðsíða 1
\ö&8 esi verslunin í bænum hefur síma m Sunnud. 19. Júlf 1914. |í&\o| IKSBBBH SOGBan BN BQSKG Reykjavíkur BIOGRAPH THEATER. Sími 475. I Hin ágæta rnynd Paladi-Ieikh LOLOTTA LITLA I |lVljög fagur og skemtilegur sjón- Íleikur, leikinn af hinum orðlögðu| leikurum O a u m o n t s. j Aðalhlutverkið, Lolottu, leikur lítil stúlka, 7 ára að aldri, Suzanna Privat. HAllir, börn jafnt og fullorðnir, | munu hafa gaman af að sja |Lolottu litlu, sem fargar spari- |skildingum sínum til þess að iferðast til París og sækja föður ysinn þangað og fara með hann | heim til sorgmæddrar móður sinnar. 1 Lototta Iitla fjell svo mjög í geð |Parísarbúd, að þessi leikur |var sýndur þar samtímis á 4 stærstu Bíó-eikhúsunum. !:- VÍSIR 3Q Ferðalög og sumardvalir i sveit takast best eí menn nesta sig í Nýhöfn. fig iKKIstur fást venjulega tilbúnar 19 á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og w gæöi undir dómi almennings. - n*ma Simi 93- ~ He,fl' He|Ba»o"- það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að minn kæri eiginmaður, Árni Halldórsson, andað- ist þann 16. þ. m. Jarðar- för hans er ákveðin laug- ardaginn 25.þ.m.og byrjar með húskveðju kl. 11 f.h. á heimili hins látna, Lauf- ásveg 5. þorbjörg Brandsdóttir. Skilnaðar- samkomu heldur Hjálpræðisherinn í kvöld fyrir stabsk. og Edelbo kl. 8Vr C;res fór frá Leith 16. þ. m. Er því væntanl. til Vestmannaeyja í kvö'd. Pollux koin til Akureyrar í morgun. Samsöngur 17. júní er í dag kl.|4 í Oamla Bíó. Alþingismönnum er booið á sönginn. Árni Einarsson kaupmaöur og heiibrigðisfulltrúi hefur flutt vers!- un sína »Frón« í hið nýja hús^sitt á Laugaveg 23 A og byrjaði þar verslun í gærkveldi. Pað er einkar nett búð með allskonar nýlendu- vörum og giervöru. Húsið er sjálít eínkar vandað og ineð nýtísku þægindum. •j* Jón Jónsson formaöur úr Bolungarvík er nýdáinn á Heilsu- hælinu, 36 ára að aldri. Lætur eftir sig konu og 5 börn. Sunfóettvr. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSENv UR BÆNUM Ingó Ifur Arnarson fór í gær- kveldi norður til Akureyrar til aö stunda þar síldveiði í sumar. Farþegar voru: Ágúst Johnsson banknritari og Oddur Björnsson prenísmiðjustjóri. Akureyri í gær. Maður horfinn. { morgun hvarf hjeríbænum Þorvaldur Guðna- s o n verslunarmaður hjá Havsteen etazráði, 58 ára að aldri. Hann hafði skilið eftir á borðinu heima hjá sjer peningabuddu sína og alla lykla er hann hafði með höndum (fyrir verslunina). Þorvaldur hefur verið æfalengi við verslun hjá Hav- steen og mjög vel látinn bæði af yfirboðnum og öðrum. Kvæntur, átti engin börn sjáltur en tók 4 börn til uppfósturs. Síldarafli er hjer lítill, koma skipin inn með þetta 80—90 tunn- ur. Síðustu 6 árin hefur verið kom- inn aðalaflinn um þetta leyti. Gróður hefur aukist mjög síð- ustu viku og því góð spretta orðin. Ingolf var á Siglufirði í dag. Með honum var Jón Stefánsson ritstjóri. Jxí $\\f\Ki%\ RæÖa ráðherra á föstudaginn í strandferSamálinu í N. D. Samkvæmt heimild í lögum síS- asta alþingis, er staSfest voru af konunginum þ. io. nóv. 1913, gerSi landstjórnin 4. febr. þ. á. bráSa- birgSasamning viS stjórn eim- skipafjelags íslands. Voru þá, samkvæmt nefndri heimild keypt- ir fyrir hönd landsjóSs 400 þús. kr. hlutir í fjelaginu, meö því skil- oi-Si, aS eimskipafjelagiS taki frá aprílmánuSi 1916 aS sjer strand- ferSir meS tveim skipum eSa fleiri, og sjeu ferðirnar ekki lakari aS skipakosti nje óhentugri en strand- ferSir þær, er veriS hafa aS und- anförnu, síSan 1911. En um stærS . skipanna, fyrirkomulag feröanna, j ferSaáætlanir og taxta, og jafn- framt' um styrkinn úr landsjóSi á hverjum tíma sem er, fer eftir síS- ari samningum milli landsjóös og fjelagsins. Þessir samningar verSa aS vera gerSir fyrir 1. febr. 1915. Af hlutafjárupphæSinni hefir landsjóSur þegar greitt 100 þús kr. Hinn hluti upphæSarinnar, 300 þús. kr., á aS greiöast 1. febr. 1915 og um leiS verSur þá samiS um, hvernig skipin eigi aS vera o. s. frv. Til þess aS slíkir samningar verSi geröir, þarf landstjórnin aS vita, hvað þingiS vill greiSa fyr- ir strandferSirnar; þaS gjald fer auSvitaS eftir því, hve miklar kröfur verSa gerSar til strandferS- ferSanna. Stjórnin hefur reynt aS undirbúa máliS. Hinn nýskipaSi samgöngumálaráSanautur hefur ferSast um landiS og kynt sjer viSkomustaSi og annað, sem nauSsynlegt er aS fá aS vita íþessu sambandi. Hann hefur • nú sent stjórninni 3 áætlanir meS ná- kvæmum lýsingum. En þessu starfi hans var ekki lokiS fyr en í gær, svo aS stjórnarráSiS hefur ekki getaö tekiS endanlega af stöSu til tillagna hans. Samgöngum.ráSunauturinn 1ýs- ir þrenskonar fyrirkomulagi á strandferðunum. 1 fyrsta lagi, aS höfS verSi til strandferSanna tvö ný skip, annaS aSallega til farþegaflutnings er sje um 350 smálestir, hitt 450 smálest- ír, aSallega til farmflutnings. Hinu síSara sje ætlaS aS fara á smáhafnir, en hinu fyrnefnda aS- allega á stærri hafnir landsins. Hann ætlast til, aS farþegaskipiS geti haft 50 manns á i. plássi, 50 á 2. og 100 á 3. En stærra skipiS ætlast hann til aS geti rúmaS 20 á 1. plássi, 40 á 2. og 140 á 3. Önnur till. frá samgöngumála- ráSunautinum er sú, aS tvö ný skip verSi höfS til strandferSanna, er sjeu jafnstór, um 400 smálestir aS stærS, líkt og Hólar og Skál- holt og Austri og Vestri, og sje ferSum þeirra hagaS líkt og ferS- um þessara skipa, en feröir þeirra þó tíSari. ÞriSja tillagan fer fram á þaS, aS höfS verSi þrjú skip til strand- ferSa, þ. e. tvö ný, eins og gert er ráS fyrir í tillögunni og meS sams konar ferSum. en eitt skip aS anki, sem ekki þarf aS vera nýtt, [ og sje minna, 225—250 smálestir. Þessu skipi er ætlaS aS vera í ferS- um áriS í kring, einkum milli út- landa og AustfjarSa og VestfjarSa og fara 2—3 hringferSir á ári á hina stærri viSkomustaSi. Jeg þarf ekki aS orölengja um þessa tillögu. Jeg vona aS sjö manna nefnd verSi valin til aS athuga máliS. Sams konar tillögu bar jeg upp i efri deild i gær, og var þar sett fimm manna nefnd í máliS. ÞaS er tilætlun mín, aS þessar nefndir báSar vinni saman, líkt og strandferöanefndir beggja deilda í fyrra. ÞaS er þá hlutverk nefndanna ekki aS eins aS komast aS niSurstöSu um þaS, hvert fyrir- komulag skuli hafa á strandferS- unum, heldur og hvaS greiöa skuli fyrir strandferSirnar, svo aS um þetta verSi gerSir samningar fyr- ir 1. febr. 1915. Stjórn eimskipa- fjelagsins hefir ekki hingaS til getaS komiS meS nein ákveSin til- boS um þetta, vegna þess aS for- stjóri fjelagsins Nielsen skipstjóri á Sterling, hefir ekki veriö hjer. En nú er hann kominn hingaS, og ætti þá ekkert aö vera aS vanbún- aöi til þess, aS samninga væri far- iS aö leita. Ræða Einars Arnórssonar (viS 2. umr. frv. um afnám fá- tækratiundar). Jeg kann ekki alls kostar viS, aS hv. þm. Mýr. (Jóh. Eyj.) haldi einn uppi vörnum fyrir frv. sínu, því aS jeg hygg, aS hann hafi rjettara mál aS verja en hinir, sem á móti mæla. Jeg býst viö, aö bændur segi nú, sem stundum fyr, aS litiS mark sje á því takandi, sem Reykvíkingar segja um sveitamálefni; en þaS ætla jeg ekki aS setja fyrir mig. ViS 1. umr. var þaS tekiS fram, aS fátækratíundin væri merkileg helst vegna þess, hve gömul hún væri. ASalmótbáran var sú, aS fá- tækratíundin væri sá forngripur, aö sæmd væri aS henni í lögum. Jeg er nú aS mörgu leyti mikill forngripavinur, en þó ekki svo, aS jeg vilji láta þá sitja í fyrir- rúmi fyrir nokkru því, sem rjett er og gott. Jeg dýrka ekki forn- gripina eins og pápiskir menn dýr- linga sína, myndir og bein, er þeir hneigSu sig fyrir og kystu. Tíundin var sjálfsagt gott og rjettmætt skattafyrirkomulag á sínum tíma, eftir því sem þá var um aS gera. En þá var líka alt annaS sniS á henni en nú er. Hún var leidd í lög 1096 og var þá í 4 pörtum, biskupstíund, prestati- und, kirkjutíund og fátækratíund. Um siSaskiftin hvarf biskupstí- undin og varS aS konungstíund, sem aftekin var 1877. Prests og kirkju tiund er nú einnig afnumin. Fátækratíundin stendur ein eftir eins og klettur úr hafinu, og er því sannkallaSur forngripur. ViS ]>aS, aS hinar tíundirnar hafa fallr iS burtu, hefir ljett á hinum auS- ugri mönnum. Þeir, sem eru á skiftitíund, greiSa aS eins einn þriSja til fátækra — hafa losnaS viS tvo þriSju — en þeir, sem eru í öreigatíund, gjalda alla tíund- ina óskerta til fátækra. Öreigarnir verSa því verr úti. Jeg veit ekki, hvernig þetta hefir orSiS i fram- kvæmdinni, en eftir lagastafnum (1. 12. júlí 1878, 12. gr.) er auS- sætt, aS hjer er skapaS misrjetti á milli manna og þyngra gjald aS tiltölu lagt á fátæka en rika. Fá- tækratíundin verSur þvi ekki tal- in rjettlátt gjald. Og þegar þvi er nú er slegiS föstu, aS hún er ekki rjettlátt gjald, þá verSur einhver nýtileg ástæSa aS vera til þess, aS henni skuli haldiS. Ein aSal- mótbára hv. framsögum. meirihl. (Jóns á Hvanná) var sú, aS hæpið væri aS taka fátækratíundina meS sveitarútsvörum, vegna þess aS þau væru svo óvinsæl. Jeg játa, aS sveitarútsvörin eru óvinsæl. En þegar athugaS er betur, hve mikiS fátækratíundin gefur í aSra hönd, þá er þessi mótbára veigalítil og raunar alveg einskis virSi. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.