Vísir - 19.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1914, Blaðsíða 3
_______________V í S 1 R_ fpl® 4 ©© ÉS ® Q 9 J> JiVuxv\o ejm uvsovuwtw \v\a J. P. T. BRYÐE. Aldi ei hafa önnur eins kjarakaup boðist fyr nje síðar. Saltkjöt fæst nú besi og ódýrasí hjá Versluninni Björn Kristjánsson. Um simcl Vatnselösin ódýru, Bollapör, Eggja-1 óikarar, Diskar og' Skálar nykomið í Kolasund. guSlaun! og smakkaöi á mjólk- inni. Var hún heit og taldi kóng- iur best aö láta hana rjúka ofur- litiS. „Er nokkuö aö frjetta hjerna í Höfn,“ mælti Siguröur. „Ó-nei,“ sagöi kóngur. „Ekki sm heitir, ja, þaö er þctta þref milli okkar Z a h 1 e um þá kon- ungkjörnu, en jeg haföi nú mitt fram: þeir sitja kyrrir, aö hveriu gagni sem þaö veröur. En er nokkuö nýtt í frjettum hjá ykkur þarna noröur frá?“ „O — ekki þaö jeg man! Ja. þaö hefur veriö versta ár til sveita, horfellir sumstaöar — reyndar ekki í minni sýslu, en þaö kve vera slæmt i Borgarfiröinum sumstaö- ar, eftir ])ví sem hann J ó li a n n segir. „Já, jeg trúi þaö!“ svaraöi kon- ungur. Drottning bauö nú Siguröi góöa nótt og uröu þeir kóngur nú tveir cinir eftir. „Þjer geröuö rnjer orö að finna yöur!“ sagði Siguröur og saup vænan sopa úr spilkomunni. „Ó, já! Mjer þótti vissara aö tala við yður svona um hitt og þetta áöur en þjer takið viö.“ „Já, jeg skil það, en bagalegt er það nú, ef þingið hjá okkur tefst mikið viö þaö svona um há- bjargræöistímann. —- Æ, það er satt: jeg átti að bera yöur kveðju frá honum Ii a f s t e i n og jeg held ]>eim öllum, — jeg var rjett búinn að gleyma þvi!“ „Gerir ekkert til, — þakka yð- ur fyrir, — guð blessi ])á! En við förum nú ekki neiti út í okk- ar sakir í lcvöld, — þjer þurfið a'o hvíla yöur, — hjerna er herbergið yðar innar af og þjer þurfið ekki annaö en berja í loftiö ef þjer þurfiö einhvers meö. Þjer boröiö svo morgunverö með okkur hjón- unum og honum Zahle á morgun, svona eftir yðar hentugleikum og svo skreppum við út í ríkisráö. Annars var Hafstein vanur að taka hjá mjer morgunbitter þegar hann var hjer á ferðinni, en það þýöir ekki aö bjóða yður hann ])egar þjer eruö bindindismaður." „Nei, þakka yður fyrir!“ sagði Sigurður. „Jæja, góða nótt, Sigurður minn!“ sagöi konungur og stóö UPP- „Látið þjer alveg eins og Þjer sjeuð heima hjá yður.“ .,Góöa nótt, Yðar Hátign!“ sagði Siguröur og hneigöi sig. Max Mystifax. Eftir Erling Pálsson. ----- Frh. 1 Englandi eru allar sundlaug- svo til ltúnar, að jafnt er hægt aö nota þær vetur sem sumar. Þær eru inui í stórum og veglegum byggingum, sem flestar eru ein- göngu bygðar fyrir þær. í sama húsinu eru vanalega tvær sund- laugar, nr. x og nr. 2. Víðast hvar -eru báðar laugarnar notaö- ar allan ársins hring, en samt er það í sumum hlutum borgarinn- ar, þar sem minna er um sund, að laug nr. i er notuð á sumrin, af ]>ví hún er helmingi stærri, og sundæfingar meira sóttar þá en á veturna. Laug nr. 2 er aftur á móti hentugri vetrarlaug, hægara að halda lilýju vatni og lofti í lítilii laug en stórri, og auðvitaö miklu kostnaðarminna. Laugar þær, sem notaðar eru alla tíma árs, einkurn þær af nýjustu gerö, eru sjerstaklega haganlega tilbún- Laugarnar sjálfar eru úr mar- rnara. Gangskarirnar í kringum ])ær eru úr steinsteypu, nerna í ein- stöku laug úr betri steintegund- um. Rúmgóöir klefar eru beggja megin lauganna á þá hliðina, sem þær eru lengri, því þær eru flest- ar ílangar en jafnbreiöar i báöa enda, og grynnri í annan endann en hinn. Lengd þeirra var mismun- andi, og breiddin fór eftir lengd- inni. Vanaleg lengd var frá 25 yards upp í 50, breiddin frá 8 yards upp í 16; dýptin í grynnri endann var vanalega einn og hálf- ur yard, en í þann dýpri tveir og einn þriöji; hæöin frá vatninu upp í mænir frá 16 yards upp í 11. Veggirnir og klefarnir eru mál- aðir ýmislega litir, en hvelfingin altaf hvit. Vatnið er hitað meö vjelum, og leitt í laugarnar í píp- um, sem liggja alt í kringum þær. í svona laugum má synda alt ár- ið, því aö utanaðkomandi áhrif loftsins þurfa engin aö vera frem- ur en vill. Jeg talaöi við sundmenn frá flestum nærliggjandi löndum, um sundlaugar í þeirra heimkynn- um, og liktust þær mjög þeim í Lundúnum. Eins og eðlilegt er, kostar ])etta mjög mikið, en það er þó kostnaöur, sem þykir marg- borga sig, og jafn sjálfsagt þætti að synda í Englandi þó kostnað- urinn, sein af þvi hlytist, væri margfalt meiri. Aðalkostnaöurinn liggur í þvi aö hita upp vatniö, þar sem það er gert þægilega hlýtt, 18 stig á Celsíus. Viö laug- arnar hafa allir skólar ókeypis sundkenslu og eru kennararnir launaðir af almanna fje. F'h. Eftir H. Rider Haggard. ---- Frh. En er þeir fóru hrópuðu þeir til þeirra fjelaga hótanir og ill- yrði. „Gyðingarnir skulu ekki hjálpa ykkur aftur, þorpararnir!* kölluðu þeir, „því, ef við náum ekki til ykkar að drepa ykkur þá sveltum við ykkur í hel í þessu húsi. Bíðið þið rólegir og rotnið þið í þessu húsi, ef ykkur þóknast það fremur en að við skerum ykkur á háls, bölvaðir Englendings-óþokkar!“ Og mannfjöldinn hvarf aftur út í myrkrið. „Svo fór það þó“, sagði Rikki um leið og hann lokaði dyrun- um „að við erum á öruggum stað í nótt að minsta kosti og getum etiö og sofið rólegir. Sjá- ið, húsbóndi, þetta hús hefur for- sjáll maður bygt og það líklega á ófriðartímum. Skurðurinn er djúpur og breiður allt í kring. Á. því eru skotaugu og ekkert hús er nálægt, framundan er þetta stóra auöa torg og bakvið er brekkan niður af hólnum sem það stendur að. Hygg jeg því að það muni ekki auðsótt, þótt við sjeum tveir einir til varnar. Gæti það kostað nokkur manns- líf, ef þeir reyndu að taka húsið með áhlaupi bæði meðan við komum boganum við og getum varist í stigunum. Ekki fær eld- ur grandað okkur, því alt er hjer úr steini“. Hann þurkaði afsjer svitann. „Já, Rikki“, svaraði Hugi, „jeg jeg efast ekki um það, að allmarg- ir munu falla á undan okkur, ef í hart færi. En þeir voru eitt- hvað að hrópa um að þeir mundu svelta okkur í hel hjer í húsinu, Geturðu sagt mjer, hvernig hús- ið muni birgt upp með matvæli"? „Jeg hefi aðgætt það“, sagði Rikki, „af því mjer datt í hug, að svo mundi fara. Vatn er ó- þrjótandi í brunni í garðinum framan við húsið, og matvæli mikil í kjallaranum bæði mjöl, ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.