Vísir


Vísir - 21.07.1914, Qupperneq 1

Vísir - 21.07.1914, Qupperneq 1
\G9V Besta versiunin í bænum hefur s?ma %\\ (AíúL %% Ferðalös^ Ojí sumardvalir í sveit takast best ef menn nesta sig í Nýhöfn, briðjud. 21. júlí 1914. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN.j Reykjavlku BIOGRAPH THEATER. Sími 475, Leyndardómur i | hallarhvelfingar- ■ innar. Frakkneskur leynilögreglu-i i^lieikur í 3 þáttum. Í- þessi leikur,sem er afarspenn-1 andi, gjörist á vorum dögum, i ýmist í París eða úti í höll-§ 1 inni. Skrlfstofa Elmskipafjelags íslands,: Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. IiKklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurö, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93- — Melgi Helöason. A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Trjesmiðir! Tilboð óskast um breylingu á húsi. ■) Afgr. v. á. Jarðarför okkar elskulegu dóttur, Maríu Kristínar Mar- teinsdóttur sem andaðist 17. þessa mánaðar, fer fram fimtudaginn 23. júlí frá heimili okkar, Traðarkqíi, og byrjar húskveðja kl. 11‘/2 f. h. ■ María Sveinsdóttir. ’'Marteinn Á. Finnbogason. I jj Svw^eUu. Borðeyri í gær. Ingibjörg Hjartardóttir sýslu- mannsfrú handleggsbrotnaði í gær. Datt af hesti. Óþurkar hafa verið svo miklir hjer undanfarið, að ekki hefur enn orðið þurkuð ullin á bæum. Nýlendtivörur alskonar í stærstu o% bestu úrvali hjá Komið, sjáid sannfærisi Bragi seldi í gær afla sinn á Englandi fyrir 660 sterlingspund eða um 12 þús. kr. Ceres kom í morgun. Kría hefur eicki verpt hjer sunnanlands í vor svo neinu nemi. Gerir það rigning og kuldatíðin. Mannýgi grfðungurinn f” Sheffield Mannýgt naut mikið slapp úr gæslu í Sheffield fyrir skemmstu. Boli var ekkert lamb að leika sjer við. Hann óð bölv- andi um borgina, æddi inn í sölu- búð, mölvaöi búðarborðið, lagði ; afhendingamann eina undir og rak hornin á kaf í hann. Tuddi Ijet sem óður væri, ruddi um vefnaðar- ströngum, og fór síðan út um búðar- gluggann út á götu. Þaðan hljóp hann góðan spöl og fjöldi fólks á eftir. Rjeð hann á barnahóp, velti um nokkrum börnum og tróð þau undir fótum. Eftir langa mæðu tókst að ná bola með sterkum kast- slöngum og koma honum inn aftur í fjósið. Stjórnleysingjar í New York. — Stórslys. „Sjer grefur gröf þótt grafi.“ Undanfarið hafa andþófsmenn Rockefellers og fjelaga hansíNew- j York haft hátt um sig, hótunar- j brjefum hefur rignt yfir karlinn og auðsætt á öllu að líf hans myndi í hættu. En 4. þ. m. geröist atburður sá í New-York, er sló ugg og ótta á heimsborgina alla. í húsinu 103 í Lexingtonstræti var grunur á að stjórnleysingjar hefðu bækistöð sína og lögreglan sat mjög um húsið. Aðfaranótt þess j 4. þ. m. undir dagmál sprakk vftis- j vjel á efri hæðum í húsi þessu og j varð mestur hluti hússins þegar rúst ein. Þeir er neðst bjuggu í húsinu i ; komust lifs af, þar á meðal eig- andinn, er Michael Austenti heitir. Hann var tekinn fyrir, Iaug þá til nafns síns í fyrstu og kvaðst heita ! Murphy, en loks játaði hann, aö í húsinu hefði verið aðsetur stjórn- leysingja, þar á meðal einn nafn- kendur stjórnleysingi, A r t h u r C a r o n, vítisvjelin hafði verið geymd undir rúmi hans, en sprakk ófyrirsynju og varð af siys þetta. Við sprenginguna hafði Caron henst upp úr rúminu í háa loft og tætt- ‘ ist þegar sundur lim fyrir lim. Vísi er um 4 stjórnleysingja er þar hafa beðið bana, og auk þess tvær frúr, en enn veit enginn hve margir hafa beðið bana, — þó er víst talið að j þeir sjeu allmargir, 20 manns hefur veriö saknað og fjöldi hefur stór- meiðst. Verið var að grafa í rúst- unum og finna lik eða parta af lí:<um smámsaman er síðast frjettist. Hvíta höndináglugganum Merkiskonamyrt I blðstofu Car- mans læknls í New York. Dularmorð það, sem hjer um ræöir, hefur sett á stað aila bestu niósnarlögreglumenn í New York. en þeir eru litlu nær. Aðalatriðin úr þessum sorgarleik eru þessi: Hinn 3. þ. m. var frú W i I- 1 i a m s D. B a i 1 e y, kona auð- ugs stórkaupmanns í New York í þmn veginn að ganga út úr bið- slofu dr. Edward Carmans, ein- hvers nafnkendasta læknis í New York, er hvíta hönd bar við glugg- ann, sem hieypti af skamnibyssu inn um hann og skaut frúna til bana. Frú Bailey var forkunnar fríð kona, glóhærð, 36 ára, Hún heim- sótti sjúka vinkonu sína þennan dag og fór þaðan rakleiðis til Car- tmns læknis, Er sagt í blöðum, að þetta hafi verið í fyrsta sinn, er hún kom til læknisins og hann hefur sjálfur sagt, að hann hafi aldrei sjeð hana fyrri. En borgar- búar segja það ekki allskostar rjett og lögreglan þykist hafa komist á snoðir um, að á dansleik fyrir nokkru hafi Iæknirinn veitt henni óvenjulega athygli, svo mjög, að kona læknisins hafi rokið heim af dansieiknum bálreið, hvað sem nú satt er í því. Carman iæknir segir svo frá, að er hann hafi rifað lyfseðil handa frúnni, fylgdi hann henni fram í biðstofuna, sneri svo inn, en heyrði þá glerbresti. »Jeg sá«, segir hann, ser jeg sneri mjer við snúðugt, gluggatjöldin hreyfast og byssu- hlaup koma gegnum þau; jeg sá á hvíta hönd — vinstri hönd, held jeg, — ermitia sá jeg ekki, svo af fötum sást ekki hvort það var karls- eða konu hönd, — skambyssan hreyfðist og jeg hjell að skotið væri mjer ætlað, skaust bak við stói og grúfði mig niður. En þá kvað við hvellur; jeg leit upp, sá þessa dul- arhönd hverfa með rjúkandi skam- byssuna, en frú Bailey lá við fætur mjer fijótandi í blóði sínu skotin gegnum hjartað. Tveir sjúklingar, er nýfarnir vor u frá lækninum, heyrðu skotið, iitu við á götunni og sáu konu í hvít- um kjól skjótast fyrir húshornið. Helst hefur grunur fallið á konu læknisins. Hún er afbrýðissöm tneð afbrigðum eins og konum er títt. Hún þrætir þó fyrir rjettinum mjög sterklega fyrir moröið. En hinu hefur hún játað, að hún hafi oft legið á hleri við skráargatið að læknisstofu mannsins síns og sett »diktafón« án hans vitundar í stof- una. Sannast hefur og, að hún braust einu sinni inn á mann sinn, er hann var að læknisverki við konu eina, og sýndi þar afskapa óstilh ingu. Eitt vitnið, leigjandi í húsinu, hefur boriö morðið á hana, segist hafa sjeð hana skjótast út úr eld- húsinu fimm mfnútum áður en hann heyrði skothvellinn, en frúin neitar því og kveðst hafa verið í herbergi sfnu. Frúin ber sig vel fyrir rjetti, og aldrei hefur hún sýnt neina óþreyju á sjer eða óstillingu, nema henni var ekki rótt, er hún játaði að hún væri hrædd um manninn sinn. Dóniarinn hyggur að frúin sje saklaus, en hverjum var skotið ætlað? Frú Bailey eða lækn- inum? Og hver skaut? Þaö er sú óráðna gáta. Dagskrá neðri deildar, í dag kl. 12. 1. Sauðfjársbaðanir; 2. umr. 2. Póstiög; 2. umr. 3. þingsályktunartill. um stofnun Landsbankaútibús á Austur- landi; ein umr. 4. þingsályktunartillaga um fækk- un sýslumannsembætta; framh. einnar umr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.