Vísir - 25.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1914, Blaðsíða 2
_______________________________________________________V I S I R________________________________________________________ Súrmjdlk (Voghurt) fæst daglega á kaffihúsinu Uppsalir t Heíga Sigurðardóttir frammistöðukona, áður á s/'s Skálholt, nú síðast á s/s Frederik VIII. Andaðist á Atlantshafi í júní síðastl. Kveðja frá nokkrum vinkonum hinnar látnu. VÍSI R Stœrsta blað á islenska tungu. Argatigurinn (400—5 0 blöð) kostar erlendis kr. 9,00 eða 2‘/2 dollars, innan- lands kr.7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- s*ræti 14 opin kl. 8 árd. ti! kl. 9 síöd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstjóri Einar Gunnarssoo venjulega til viðtals kl. 5—7. Lag Frelsisbæn Pólverja. ^pENGI við höfðum hlakkað til að sjá þig heimkomna til vors kæra lands af sævi. (jEELA- EAfflSÓMA- STOFA Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14B (uppi á lofti) er venjulega opin 11-3 virka daga. Stabskaptein S. Grauslund og frú. Tyrkir og Grikkir. f þeir hafa nýlega átt fund með j sjer V e n i c e 1 o s stjórnarfor- • seti Grikkja og utanríkisráðherra ! Tyrkja. Er mælt að utanríkis- ráðherrann muni hafa fallist á þá tillögu Venicelos, að reyna að koma í veg fyrir nýjan ófrið með því að leggja deilumál þjóðanna í gerð hvað sem úr því verður í framkvæmdinni. Fæddur í kirkjugarði. Nýlega er látinn breskur greftr- unar umsjónarmaður Wilks að nafni. Faðir hans var kirkjugarðs- vörður í Gravesend,og bjó ■í litlu húsi í kirkjugarðinum. þar fæddist Wilks, þar átti hann heima alla æfi og þar dó hann 76 ára að aldri. Hann hafði sjeð um 2 6 0 0 0 greftranir. YASABBLIAU er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonat. Hollvinan trygga, til hvers er að þrá þig? Tæmt er nú stundaglasið þinnar æfi. Þar sem að fyrir himni' af hafi blánar, hvílir þitt göfga lík í skauti Ránar. Yfir þjer söngur Atlantshafsins ómar; allvel þjer hæfir hvílan sú hin bjaría: Mörg fögur perla’ á mararbotni Ijómar, mörg fögur perla skein í þínu hjarta. Minningu þinni munum við ei gleyma meðan við finnum blóð í æðum streyma. Við syrgjum þig og biðjum sumarblæinn blíðustu ástarkveðju þjer að flytja. Duftið þótt hyrfi nið’r í svalan sæinn, sál þín mun Ijettfleyg æðri heima vitja. Sterkari’ en hel er Drottins kærleikskraftur, kemur sú tíð við munum sjá þig aftur. 5. S. Margarlnið góða a\mexu\u\$5. Ný kosningavjel. nýkomið aftur í verslun G. Zoega. f Stórt úrval af allskonar niðursoðnum svo sem: Jarðarber, Kirseber, Plómur (grænar og rauðar), Fruit Salat o. m. m. fl. í stórum og smáum dósum nýkomið í verslun Sími 49. Psesgfí Smjörlíkið FEEYJA í öskjunum er aftur komið í NÝHÖFN, Með þessari yfirskrift minnist »Vísir« 22. þ. m., á nýtt verkfæri sem Ólafur Jónsson prentmynda- smiður hefur fundið upp til þess að stimpla með atkvæðaseðla. Ekki dettur mjer í hug að rýra neitt það álit og þá viðurkenningu sem þessi uppfynding og höfundur hennar á skilið, en mjer virðist eftir lýsingunni að dæma fulldjarft og nærri því óviðeígandi að kalla þetta verkfæri kosningavjel, því með alveg sama rjetti mætti kalla stimpilinn og svertuþófann sem notaður var við síðustu kosning- ar þessu nafni eða hvert það áhald sem notað skyldi til merkingar og útbúnaðar atkvæðaseðla. Kosningavjelar »Voting-Machines« eða »Ballot-Machines« eru víst þær einar vjelar kallaðar sem skila at- kvæðum kjósenda með útjcomutölu hvers frambjóðanda eða með og mótatkvæða þess sem um er geng- ið til atkvæða, En í spaugi er þetta nafn stundum haft um þá fulltrúa eða fundarmenn sem Iítið starf inna af hendi á þingum og samkomum annað en greiða atkvæði í samræmi við þá sem eru þeirra leiðarljós. Ekki skal jeg neinu spá um verk- færi það sem hjer um ræðir, en þó vil jeg aðeins geta þess að óþarfi virðist mjer það að vjelrila nöfn frambjóðenda á þeirri vjel sem stimplað er með og mun vera ólíkt auðveldara að merkja með þessu eða þvílíku tóli við nöfnin á prentuðum’atkvæðaseðlum sem væru í vjelinni og myndi þá verkfærið óbrotnara. Það er tæplega rjett sem Vísir gefur í skyn að með þessu nýja tóli sjeu útilokuð öll merki á seðl- unum með því aðeins, að vjelin skili þeim í kassann sem atkvæðunum er safnað í, og ef svo væri þyrfti að búa svo um hnútana, að kjósandi gæti sjálfur sjeð að seðillinn væri og skýrt merktur eða prentaður, því ella yrði hann að sjálfsögðu ógild- ur er til upptalninga kæmi. Upptalning og mat á seðlum væri nú samt sem áður eftir og gæti valdið því, að einhver kjósandi missti atkvæði sitt, því það getur altaf skeð meðan gildi þeirra þarf að álítast og samþykkjast af kjörstjórum og af öðrum hlutað- eigendum, Stimplunaráhald í líkingu við það sem jeg hefi sýnt hjer að framan að nota mætti við atkvæðagreiöslu og kosningar færði jeg í tal við H. Hafstein síðastliðið haust og hafði jeg þá gjört mjer nokkurn- veginn grein fyrir hvernig það skyldi vera, án'þess að jeg gjörði nokkurt líkan eða sýnishorn af því, en ráð- herra mun hafa talið að ekki yrði komið við að nota það við nýaf- staönar kosningar til alþingis, því lögin gerðu aðeins ráð fyrir Iaus- um stimplum og annari tilhögun á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.