Vísir - 27.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 27.07.1914, Blaðsíða 4
V I S 1 R Ef þjer þurfið að fá góðar vörur og fljótt sendar heim, þá hringið upp símanúmcr 168. Blommer í glösum, syltetöj og alskonar niðursoðna ávexti er áreiðanlega best að kaupa í versl. Breiðablik. Hveiti og alt til bökunar, er best að kaupa í versl. Breiðablik. Tvíbökurnar góðu fást ætíð í versl. OSTAB OG PTLSER, margar teg. mjög ódýrt í versl. Breiðablik. Kaffi Og Sykur, alskonar, ódýrast í versl. Bæjarapylsur, Grisasylta, Grænar baunir, Fisklbollur, Sardínur og Mackerel, fæst í versl. búnir. Já, svo er, sem jeg segi, að jeg má launa þeirra hjálp, er ætluðu að hjálpa mjer, er þeim virtist jeg standa varnarlaus og einn móti fjölda óvina. því jeg er að nokkru leyti mannlegur, þið vitið, að jeg er borinn af synd í þennan heim. Nei, þakkið mjer ekki. Hvaða gagn er mjer að þakklæti ykkar? þakkið aðeins guði. Spyrjið mig ekki, því þótt jeg gæti svarað spurningum ykkar, þá mundi jeg ekki gera það. Gerið aðeins það, sem jeg segi ykkur. Leitið þeirra er þjer þurfið að finna í Avignon í nótt, og ríðið burtu hjeðan áður en birtir af degi, því margt er enn að vinna og við þurfum að hittast á öðrum stað, áður en snjóa hefur leyst í vor.“ „Má jeg aðeins spyrja yður að einu, ó, mikli dauða-svipur,® sagði Hugi. En Murgur lyfti hendi sinni, er hulin var eins og áður hvít- um belgvetlingi. „Hefi jeg ekki sagt þjer, að jeg svara engum spurningum?" sagði hann. Farið nú hjeðan og gerið nákvæmlega það, sem jeg hefi sagt ykkur að gera“ Sveif þá Murgur að stigaopinu og hvarf þar í skugganum. „Hvað skal þá til ráða, sagði ' Hugi og leit á Rikka. Frh. 4-5 herbergja ibuð óskast til Ieigu frá 1. okt. helst í miðbænum. Tilboð merkt >íbúð« óskast send ritstjóra Vísis fyrir næstkomandi þriðjudag. Vmsar fágætar gamlar bækur fást f bókaverslun Gruðm. Oamalíelssonar. ný og óhrakin fæst keypt í Liverpool. Líkkistur og líkklæði. I Eyyindur Arnason Súrmjólk fæst frá 11—3 daglega í gerlarannsóknarstöðinni. Prentsmiöja D. östlunds. SKPJFSTOFA Umsjónarmanns áfengiskaupa Grundarstíg 7, opin kl. 11 — 1. Sími 287. Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. Pappír, ritföng, br efsjpöld fást f bókaverslun Gruðm. Gramalíelssonar. Skrlfstofa Elmsklpafjelags fslands, j Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að móðir og tengdanióðir okkar, Ragnhildur J. Sverr- isson andaðist 18. þ. m. Jarðarför hennar er ákveð- in þriðjudaginn 28. þ. m. frá heimili okkar, Suðurgötu 20. kl. lUþ f m. Reykjavík 25. Júlí. 1914. Oddný Sigurðardótíir. Vilhj, Ingvarsson. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN.j KAUPSKAPUR Nýja verslunin er flutt úr Vallarstræti á Hverfisgötu 4 D. ÁG/ET RITVJEL lítið brúkuð verður seld með sanngjörnu verði JÓN ÓLAFSSON, Laugaveg 2, uppi. Hnakkur og beislifæstmeð tækifærisverði í Bergstaðastræti 27. þvottapottur með loki til sölu með sjerlega góðu verði. Afgr. v. á. T i 1 s ö 1 u með hálfvirði: Sófi, 2 borð, 2 lampar, taurulla, vegg- mynd, 2 hnakkar með beislum og svipum, hvílupoki, kápa, frakki, 1 rúmstæði, myndir o.fl. Finnið Kjarval á Hótel ísland. TAPAD—FUNDIÐ R a u ð u r handvagn hefur tap- ast. Skilist ííshúsið. J. Norðdal. J a r p u r hestur, merktur hang- fjöður aftan, vinttra, hefur verið hirtur við Geithals. Uppl. í búð Gunnars Þorbjarnarsonar. F u n d i s t hefur á Austurvelli silfurbrjóstnál. Vitja má á Vatnsstíg 10 B gegn fundarlaunum. jg| HÚSNÆÐI Eitt herbergi ásamt hús- 'jögnum óskast til leigu í Vestur- bænum. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir litla fjölskyldu frá 1. okt.nálægt miðbænum Góð 2 herbergi til leigu nú þegar í Miðbænum. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.