Vísir - 28.07.1914, Page 1

Vísir - 28.07.1914, Page 1
U6V Besta verslunin í bænum hefur síma z\\. nm Ferðalöa: og sumardvalir í sveit takast best ef menn nesta sig í Nýhöfn. Þriðjud. 28. júlí 1914. Háflóð kl. 8,49‘árd. og kl. 9,11« síðd. Tungl næst jörðu. Afmœli: Olgeir Friðgeirsson, samgöngu - málaráðunautur. Á MORGUN Afmœli: Frú Guðríður Jónsdóttir. Ingvar Pálsson kaupm. Póstáætlun: Flóra kemur norðan um land frá Noregi. Kjósarpóstur kemur. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN, Reykjavfkur biograph THEATER. Sími 475. NÝTT ÁGÆTT PRÓGRAM í KVELD. LESIÐ GÖTUAUG- LÝSINGARNAR. það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum að minn elskulegi sonur Vilhjálmur Magnússon, andaðist 23. þ. m. Jarð- arförin er ákveðin fimtu- daginn 30.þ.m. frá heim- ili mínu, Lindargötu 6, kl. II1/, f- m. Guðfínna Gísladóttir. Jarðarfór dóttur minnar Ingunnar Láru Jónsdóttur fer fram frá heimili mínu Framnes- veg 1 og hefst kl. U1/, miðvikudaginn 29. júlí. Elisabet Bjarnadóttir. það tilkynnist hermeð vinum og vandamönnum, að jarðarför okkar elsku- lega sonar, Pálsjónsson- ar fer fram föstudaginn 31. þ. m. og hefst meö húskveðju frá heimili hins látna, Klapparstíg 1 C. kl. lUf, f. m. Reykjavík 27. júlí 1914. EÍín Pálsdóttir. Jón Hannesson. (Foreldrar hins látna). heldur $\at\oU\&an JiwUtv, föstud. 31. júlí kl. 9 í GrAMLÁ BIÖ Aðgongumiðar í bókaverslun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. í Akureyri í gær. Þ a ð s l y s vildi til hjer á Leir- unni í gær (sunnudag). að tveir menn drukknuðu, er voru þar á ferð ríðandi. Voru ásamt fleirum á skógarferð í Vaglaskóg. Var þoka dimm er þeir riðu yfir Leiruna og munu þeir liafa lent of utarlega, þar sem vatn var of djúpt. Menn- irnir voru Gestur Kristjáns- s o n úr Kræklingahlíð og K r i s t- ján Kristjánssonúr Fnjóska- dal. Hefur hvorugur fundist ennþá, en annar hesturinn fanst rekinn á Sval- barðseyri. í dag (mánudag) er lijer besta veður. n ÖR BÆHD-.M ÍÍFRl "OTLðHDOi^ •V,*» Frá stríðinu. Símfrjett í gær hermir, að B a 1- k a n - r f k i n ætli ekki að blanda sjer inn f ófriðinn milli Serba og Austurríkis-manna, en R ú s s a r haldi með Serbum, Kemur sú fregn ekki óvænt, að Rússum leiki hugur á því að blanda sjer í ófriðinn á móti Austurríkismönnum, og úr því að svo er, má búast við, að nú dragi til stórtíðinda og Evrópu-friðurinn sje úti, ef ekki kemur strax skjót og skorinorð málamiðlun einhvers- staðar frá. Ný verslun. í byrjun þessa mán. var opnuð ný matarverslun á Laugaveg 32, þar sem áður var aFgreiðsla klæðaverksmiðjunnar ,Ála- foss‘. Er þar nú koniin mjög lag- leg búð, og fást þar keypt matvæli af ýmsu íagi. Óhætt er að fullyrða, að búð þessi stendur ekki að baki öðrum matsölubúðum bæjarins, og rnunu bæarmenn óefað láta eigand- ann njóta þess með viðskiftin. Jxí Neðri deild. Fundur í gær. 1. m á 1. Frv. til laga um sparisjóði (181, 210, 226); 3. umr. Tekið út af dagskrá. 2. m á I. Frv. til laga um breyting á lög- um um þingsköp handa Alþingi nr. 45, 10 nóv. 1905 (47, 199 n. 200); 2. umr. Linar Arnórsson (framsögu- maöur): Jeg get verið stuttorður. Öll nefndin hefur orðið sammála og komið breytingartill. á þskj. 199 Sumar eru í samræmi við stjórnar- skrárbreytingar þær, sem væntanlega verða samþyktar nú. Aðrar eru til skýringar. Nefndin hefur orðið sammála um þá breyting á frv. að útiloka ekki forseta frá ritstjórn þing- tíðindanna, en hámark hefur verið ^\5iev5ay\elaa Fyrst um sinn verða að öllu forfallalausu farnar fastar ferð- ir frá Reykvík austur yfir fjall Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Lagt af stað frá Reykjavík kl. 9. f. m. Pöntunum austan fjalls verö- ur veitt móttaka við Ölfus- árbrú hjá stöðvarstjóranum þar, en í Reykjavík á skrif- stofunni- sett 8 kr. á örkina; er það svo hátt vegna þess, að til er ætlast, að prentunin fari eftir málum og um- ræðum, en ekki eftir fundum. Um bókasafn alþingis skal jeg taka það fram, að þar ættu aðeins að vera þau rit, sem nauðsynleg eru þinginu. Jeg veit ekki, hverjir hafa sjeð um bókakaup alþingis, en það er mjer kunnugt um, að þang- að hafa verið keypt rit er alls ekki eiga þar heima, rit fagurfræðilegs efnis, jafnvel skáldsögur. Að minni skoðun er nauðsynlegt fyrir þingið að eiga allflest rit um stjórnfræði íslands, sem það og á. Ennfremur lagasöfn og lögbækur flestra landa í Norðurálfu, minnsta kosti ger- manskra landa. Hagskýrslur allra landa eru og nauðsynlegar og Ioks nokkur merk alfræðirit, eins og t. d. Encyclopædia Britannica. Prentsmiðjukostnaður hefur verið í dýrara lagi hið síðasta ár. Þessu hefur nú verið kippt í lag, með því að forsetar láta nú prentsmiðj- una gera reikingsskil vikulega, í stað þess sem áður voru reikningsskil af hendi innt í september eða októ- ber. Fleiri tóku ekki til máls. Allar breytingartill. nefndarinnar voru samþyktar og frv. síðan vísað til 3. umr. Frv. til laga um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn íslands, nr. 17, frá 3. okt. 1903 (69, 82, n. 184 og 197; 2. umr. Nefndin í máhnu hafði klofnaö. Meiri hh (M. Kristjánsson, Jóh. Eyj- ólfsson og framsögumaður Einar Arnórsson) vildi ekki svifta ráð- herra alveg eftirlaunarjetti, held- ur veita honum eftirlaun í 2 ár eftir að hann lætur af ráð- herrastörfun. Minni hlutinn (Guðm. Eggerz formaður og Þórarinn Bene- diktsson, framsögumaður minni hl.) vildu alveg afnema eftirlaunin. Bjarni Jónsson studdi mál minna hlutans. Slíkt hið sama Sigurður Sigurösson og Jón á Hvanná.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.