Vísir - 28.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 28.07.1914, Blaðsíða 1
uov Besía verslunin í bœnurii hefur síma %\\. VÍSIR \z Ferðalöa: og sumardvalir í sveit takast best ef memi nesta sig í Nýhöfn. Hriðjud. 28. júlí 1914. Háflóð kl. 8,49'árd. og kl. 9,11' síðd. Tuiigl nœst jörðu. Afmœli: Olgeir Friðgeirsson,samgöngu- málaráðunautur. Á MORQUN Afmœli: Frú Guðríður Jónsdóttir. Ingvar Pálsson kaupm. Póstáætlun: Flóra kemur norðan um Iand frá Noregi. Kjósarpóstur kemur. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. j SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN.Í :s8;síuHr.&\oi THEATER. ^maaa^ Sími 475. NÝTT ÁGÆTT PRÓGRAM I f KVELD. j LÉSIÐ GÖTUAUG- í LfSINGARNAR. jssssasssK það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum að minn elskulegi sonur Vilhjálmur Magnússon, andaðist 23. þ. m. Jarð- arförin er ákveðin fimtu- daginn 30.þ.m. frá heim- ili mínu, Lindargötu 6, kl. 1.1% f. m. Guðfínna Gísladóttir. Jarðarför dóttur. minnar Ingunnar Láru Jónsdóttur fer fram frá heimiíi mínu Framnes- veg 1 og hefst kl. HV miðvikudaginn 29. ;úlL Elisabet Bjarnadóttir. það tilkynnist hermeð vinum og vandamönnum, að jarðarför okkar elsku- lega sonar, Pálsjónsson- ar fer fram föstudaginn 31. þ. m. og hefst með húskvéðju frá heimili hins látna, Klápparstíg lC.kl. Reykjavík 27. júlí 1914. Elin Pálsdóttir. Jón Hannessoíi. (Foreldrar hins látna). heldur SunUiev yom&tm, $\ati6le\&aú $vá JiwUw föstud. 31. júlí kl. 9 í GAMLA BlÓ Aðgöngurnlðar í bókaverslun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. m S^mjt\ett\v. Akureyri í gær. Þ a ð s l y s vildi til hjer á Leir- unni í gær (sunnudag). að tveir menn drukknuðu, er voru þar á ferð ríðandi. Voru ásamt fleirum á \ skógarferð í Vaglaskóg. Var þoka ! dimm er þeir riöu yfir Leiruna og munu þeir hafa lent of utarlega, þar sem vatn var of djúpt. Menn- irnir voru Oestur Kristjáns- s o n úr Kræklmgahlíð og K r i s t- ján Kristjánssonúr Fnjóska- dal. Hefur hvorugur fundist ennþá, en annar hesturinn fanst rekinn á Sval- barðseyri. í dag (mánudag) er hjer besta veður. m ÚR BÆNUM Frá stríöinu. Símfrjett í gær hermir, að B a I- k a n - r í k i n ætli ekki að blanda sjer inn í ófriðinn milli Serba og Austurríkis-manna, en R ú s s a r haldi með Serbum. Kemur sú fregn ekki óvænt, að Rússum leiki hugur á því að blanda sjer í ófriðinn á móti Austurríkismönnum, og úr því að svo er, má búast við, að nú dragi til stórtíðinda og Evrópu-friðurinn sje úti, ef ekki kemur strax skjót og skorinorð málamiðlun einhvers- staðar frá. Ný verslun. í byrjun þessa mán. var opnuð ný matarverslun á Laugaveg 32, þar sem áður var afgreiðsla klæðaverksmiðjunnar ,Á1a- foss'. Er þar nú komin mjög lag- leg búð, og fást þar keypt matvæli af ýmsu tagi. Óhætt er að fullyrða, að búð þessi sfendur ekki að baki öðrum matsölubúðum bæjarins, og munu bæarmenn óefað láta eigand- ann njóta þess með viðskiftin. Neðrl deild. Fundur í gær. i. mál. Frv. til laga um sparisjóði(181, 210, 226); 3. umr. Tekið út af dagskrá. 2. mál. Frv. til laga um breyting á lög- um um þingsköp handa Alþingi , nr. 45, 10 nóv. 1905 (47, 199 n. ! 200); 2. umr. i rinar Amórsson (framsögu- j maður): Jeg get verið stutforður. Öll ' nefndin hefur orðið sammála og komið breytingartill. á þskj. 199. Sumar eru í samræmi við stjórnar- skrárbreytingar þær, sem væntanlega veröa samþyktar nú. Aðrar eru til skýringar. Nefndin hefur orðið sammála um þá breyting á frv. að útiloka ekki forseta frá ritstjórn þing- tíðindanna, en hámark hefur verið í&\JveÆa|\etaa ^,e^a»\liuv Fyrst um sinn verða að öllu forfallalausu farnar fastar ferð- ir frá Reykvík austur yfir fjall Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Lagt af stað frá Reykjavík kl. 9. l< m. Pöntunum austan fjalls yerð- ur veitt móttaka við Ölfus- árbrú hjá stöðvarstjóranum þar, en í Reykjavík á skrif- stofunni. sett 8 kr. á örkina; er þaösvohátt vegna þess, að til er ætlast, að prentunin fari eftir málum og um- ræðum, en ekki eftir fundum. Um bókasafn alþingis skal jeg taka það fram, að þar ættu aðeins að vera þau rit, sem nauðsynleg eru þinginu. Jeg veit ekki, hverjir hafa sjeð um bókakaup alþingis, en það er mjer kunnugt um, að þang- að hafa verið keypt rit er alls ekki eiga þar heitna, rit fagurfræðilegs efnis, jafnvel skáldsögur. Að minni skoðun er nauðsynlegt fyrir þingið að eiga allflest rit um stjórnfræði íslands, sem það og á. Ennfremur lagasöfn og lögbækur flestra landa í Norðurálfu, minnsta kosti ger- manskra landa. Hagskýrslur allra landa eru og nauðsynlegar og loks nokkur merk alfræðirit, eins og t. d. Encyclopædia Britannica. Prentsmiðjukostnaður hefur verið í dýrara lagi hið síðasta ár. Þessu hefur nú verið kippt f lag, með því að forsetar láta nú prentsmiðj- una gera reikingsskil vikulega, í stað þess sem áður voru reikningsskil af hendi innt í september eöa októ- ber. Fleiri tóku ekki til m.íls. Allar breytingartill. nefndarinnar voru samþyktar og frv. síðan vísað til 3. umr. 3. mái. ¦•-r ¦¦•^¦raia Frv. til laga um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn íslands, nr. 17, frá 3. okt. 1903 (69, 82, n. 184 og 197; 2. umr. Nefndin í málinu hafði klofnaö. Meiri hli (M. Kristjánsson, Jóh. Eyj- ólfsson og framsögumaður Einar Arnórssor.) vildi ekki svifta ráð- herra alveg eftirlaunarjetti, held- ur veita honum eftirlaun í 2 ár eftir að hann lætur af ráð- herrastörfun. Minni hlutinn (Ouðm. Eggerz formaður og Þórarinn Bene- diktsson, framsögumaður minni hl.) vildu alveg afnema eftirlaunin. Bjarni Jónsson studdi mál minna hlutans. Slíkt hið sama Sigurður Sigurðsson og Jón á Hvanná.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.