Vísir - 29.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1914, Blaðsíða 1
ttto Besta verslunin i bænum hefur síma i U Ferðalö % og sumardvalir í sveit takast best ef ueu.n nesta sig í Nýhöfn Miðvikud. 29. júlí 1914. Háflóð kl. 9,33'ird. og kl. 10,3'síðd. Fyrir 700 árum; Fæddur S t u r ! a lögmaður Þórðarson. Afmœli: Frú Ingibjörg Halldórsddttir. Hermann Ouðmundsson. Á MORQUN Aftnœli: Frúl Helga Claesien, Baldur Sveinsson, kennari. Jón Hallgrímsson, kaupmaður. *5l; Jk Reykjavfkur «D\01 BIOGRAPH tfiOQcasaj THEATER. bbset.' Síml 475. $Ve OF SEINT. Franskur sjónleikur í 2 þáttum. Axlaböndln. Ágætur franskur gamanleikur. '¦¦'¦•'TrVi'iB Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annarí hæð. Herbergi M 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. SERIFSTOFA Umsjdnarmanns áfengískaupa Grundarstíg 7, opin kl. 11—1. Sími 287. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN Akureyri í gær. Ágætis tið. Góður aíli. Eggert Ólafsson kom inn í riótt með 250 tunnur af síld. fl.R BÆNU Jarðarför Ragnhildar J. Sverris- son sýslum.frúar frá Bæ fór fram í gær. Kistuna báru í kirkju þeir bræðurnir Eiríkur prófessor, Eggert skrifstofustjóri, Halldór bókavörður,. Qlafur alþingismaður, Sigurður póst- meistari og Vilhjálmur gæslustjóri, e'h Sigurður sál. Sverrisson sýslu- maður var mdðurbróðir þeírta Briemanna. Sigfús Einarsson tónskáld hefur t hyggju að fara utan nú með G e r e s á laugardaginn. Ætlar hann að kynna sjer ýmislegt, eraðsöng- kenslu lýtur, og heyra hiö nýjasta í f'okkasöng og organslætti. &W$mp$Mé Kaupmannahöfn i gær. Serbar hafa sprengt járnbrautarbrúna miklu við við Belgrad (yfir Savafljótið). (Uppdráttur af Belgrad og nágrenni er í Vís>S'-kassa.) Kaupmannahöfn í gærkveldi. Austursíki sagði Serbum fyrst formlega stríð á hendur í dag. mm Forsætisráðherra Serba Paschitschs (.ða Paschid eins og hannn er nefndur í skeytinu hjer í blaðinu í fyrradag) er aldraður maður, nærri 70 ára gamall. Hefur hann verið talinn einn með merk- ari stjórnendum Evrópu. Hann gekk í her Serba árið 1872 sem verk- fræðingur og varð síðan þingmað- ur og atkvæðamaður mikill. Út af uppreisn sem varð 1883 var Pasch- itschs dæmdur til dauða fyrir her- rjetti, en gat flúið úr landi. Sex árum síöar var sá dómur ónýt'-.ir og kom þá P. heim og varð aflur þingmaður. Árið 1898 myndaði hann ráðuneyti undir ríkisstjórn Alexanders konungs, en varð síðar sendiherra í Sl. Pjetursborg. Erhaiin var heimkominn aftur var hann settur undir ákæru fyrir samsæri og dæmdur í 5 ára fangelsi, en var náðaöur aftur. Síðan hefur hann lengst af yer- ið * ráöherra og þótt framúrskar- andi hagsýnn framkvæmdarmaöur og friðarvinur mikill. En í mikl- um erjum hefur hann átt við hcr- foringjastjettina, sem ein vill ráða lögum og Iofum í Serbíu. Og 'nú seinast í vor varð Paschilschs að beiðast lausnar vegna missættis þessa og gat Pjetur kóngur ekki eða vildi ekki miðla málum. Þessi herforingja uppivaðsla mun nú vera óbeinlínis orsök þess að ; Serbar hafa lent í sttíðinu við Aust- | urríki. Hefur Paschitschs nú verið beð- inn aö miðla málum á síðustu stundu við Austurríki með því að hann er í vináttu og áliti þar vestra. . En það hefur verið um seinan. j Hvort hann er nú aflur forsætisráð- i herraeinsogsunnudagsskeytið herm- | ir, skal ósagt Iáfið. Lðg frá Alþingi um breytingu á lögum nr. 86, 22. nóv. 1907. 1. gr. orðist svo: Málefnumkaupsfaðarinsskalsíjdrn- að af bæjarstjórn; í henni eru kosnir bæiarfulllrúar,auk borgarstjóra. Bæj- arstjórnin kýs sjer forseta úr. fJokki bæiarfulltrúanna. Borgarstjori skal kosinn af at- kváíðisbærum bbrgtirum 'kaUpstáð- arihs tilrö ára í senn, ehda hafi að minnsta kosti 50 kjósendur mæl.t ¦ með kosningu, hans. Stjdmarráðið setur nánari reglur" um' kosningu eftir tillögum bæjárstjórnar. Borgar- stjdri hefur 4500 kr. á ári að laun- um og 1500 kr. í skrifstofufje, og greiðist hvorttveggja úr bæjarsjóði. 2. gr. Upphaf 2. gr. orðist svo: Bæjarfulltrúarnir skulu veral5að tölu o. s. frv. Þegar lög þéssi öðlast staðfestingu, ^kal færa breytingar þær og viðaúka, sem hjer ræðir um, inn f megin- mál laga nr. 86,' 22. ndv. 1907. Efri deild. Fundur í gær. i. mál. Ti:" Lattnudócent. G. Björnsson (alaði gegn frv. um hálfan tíma, óg sömuleiðis Björn ' Þorlákss. Með frv. töluðu Karl E. Sigurður og Stgr. J. Feld dagskrá frá G. B. með 6 : 6 um að skora á sfornina að leita [jlita ísl. fræðimanna um hvaða kehslugreinum æiti að bæta við háskólann. . Frv. vísaS til 3. unir. 3. mál. '¦ Borgarstjórakoshing. Afgreidd sem log umræðulaust, 4. mál. Fjárbaðanir. ... Nefnd ko:in: Jósep Björnsson. Guðm. Ólafsson. Sig. Stefánsson. 5. mál. Eftirlaunatilíaga. Samþykt. 6. m á 1. Um vegi. Samþykt (t. n. d.) Fyrst um sinn verða að öllu forfallalausu farnar fastar fero- ir frá Reykvík austur yfir fjall Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Lagt af stað frá Reykjavík kl. 9. f. m. Pönrunum austan fjalls yerð- ur veitt móttaka við Ölfus- árbrú hjá stöðvarstjóranum þar,. en í Reykjavík á skrif- stofunni- I Til Þingvalla fer pófctvagn á morgun og kemur aftur frá þingvöllum á föstu-dag (31. júli). I ágústmánuði fara vagn- arnir í'yrst um sinn á mið- vikudögum og laugar- dögum, og koma aftur á fimtudögum og sunnu- dögum. fíFarartími frá Reykjavík kl. 9 árdegis og frá þingvöllum kl. 12 á hádegi. Fa'rgjald 3 krónur hvora leið. Reykjavík 28. júlí 1914. Hans Hannesson póstur. Neðri deild. Fundur í.gær. 1. mál. Frv. til laga um breyting á lög- um um vörutoll, 22. okt 1912(219); 3. umr. I Frv. samþ. að viðhöföu nafna- kalli með 19 alkv. gegn 2 (Bj. Jdns- syni og Magnúsi Kristjánssyni) og verður frv. sent til efri. deildar. 2. m á 1. Frv. til laga um friðun hjera (stjfrv., n. 207); 2. umr. GuSmundur Hannesson: ' . • (framsögumaöur): Mjer þætti ekki undarlegt, þótt sumir þingmenn kynnu að ¦ hafa, brosað er þeir lásu nefndarálitiö. Svo stendur sem sje á, að nefndin þóitist alls ekki því vaxin að leysa úr spurningu þeirri, er fyrir hana var lögö, sem sje hvort hjerar hjer á landi mundu geta orðið til skaða. Nefndin tdk þaö ráð, að lítaíbæk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.