Vísir - 29.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 29.07.1914, Blaðsíða 3
V í S 1 R KAUPIÐ GEFJUNAR-DÚKA. — STYÐJIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ T - . •*< • - • •«•••■ .■ i 7": ;,,r yvrr’T— mm •.••- ■; :■ - "i •■• .. • • .• !•• •: .• . , ;ú ■ /'■ . '■/• . Klæðj- veitsmiðjan efjun Akureyri hefur mjög fjölbreytt úrval af alskonar faíaefnum karSa og kvenna allt nýjar og fallegar tegundir. Gefjunardúkar eru falíegasíir, haidbestir og ódýrastir, Fljót og góð afgreiðsla. Umboðsmaður í Reykjavík sem tekur á móti ull og tuskum til að vinna úr ofannefnda dúka er 0®- GEFJUNARDÚKAR FÁST i KAUPANGl. fS3BW5MBM3>83BSEIBWBNaNaHf^SÍ Góð 2 herbergi til leigu nú þegar í Miöbænum. Afgr. v. á. Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. Líkkistur og líkklæði. Eyvindur Arnason Millit)inga-neíndir. Eitt af því íhugunarverða sem er að gerast á alþingi vor íslendinga á síðari tímum, er hið nýja bitl- ingaform, sem gengur undir nafninu »m i 11 i þ i n g a n e f ndaski pun«. Sjlíkar milliþinganefndir hafa verið skipaðar þing eftir þing í nokkur undanfarin ár, til þess að »rann- saka«, »íhuga« og »undirbúa« ým- islegt er nauðsynlegt þótti að íhuga; — og auðvitað alt í besta skyni frá einhverri hlið skoðað. — Þaer nefnd- 'r, — skipaðar að miklu leyti fast- •aunuðum starfsmönnum þjóðfje- lagsins, upp á sjerstök há laun, — bafa kostað Iandið fleiri tugi þús- unda króna.-------En hvað hefur komið í móti? — Sarn,bandslag%- frumvarpið frá 1908, hieð öllum ÁVEXTIR í dósum, fjölbreytta*t og best úrval JARBABBEBIÍÍ FRÆG-U, perur, ananas, o. s. frv. i NÝHÓFN v Hið alkunna og margeftirspurða HVÍTA LJEREPT aftur kornið í i V9. þess afleiðingum. — Skattainála- frumvarpið sæla, með öllum þess fylgifiskum, þar rneð frumvörp stjórnarinnar á þinginu í fyrrasuni- ar, kola- og steinolíusölu þvargið alt, o. fl. o. fl. — auk als þess er liggur eftir þvílíkar rannsóknanefnd- ir og rannsóknamenn, er landstjórn- in hefur skipað milli þinga til þess- konar starfa, svo sem nú síðast t. d. »FánaneJúidina« svonefndu o. fl. Það er auðvitað mikilsvert aö rannsaka, íhuga og undirbúa hvert löggjafarmál sem önnur, sem allra best áður en þau koma fyrir þingið, og það ætti líka að geta gengið án a u k a k o s t n a ð a r fyrir landssjóðinn, með því að þingmenn og aðrir nenni að hugsa þau og ræða í hinum almennu þjóðmálablöðum milli þinga, og á almennum kjósendafundum í kjor- dæmum landsins, er jafnframt gæfi þá fólkinu tækifæri til að kom frani með sínar athugasemdir um þau mál í tíma. — Það væri hyggi- legra, frjálslegra og drengilegra gagnvart þjóðinni, en að ræöa þau aðeins og undirbúa f slíkum milli- þinganefndum, skipuðum úr flokki valdsmannanna sjálfra, og útiloka ineð því svo sem unt er, allarum- ræður og afskifti almenniugs af málununi, en nota þau þar til og með til þess, að rjettlæta með þeim sjerstakar, óþarfar launaviðbætur til einstakra manna. Almúgamaður. Skrifstofa Simskipafjelags islands, | ji Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. msí p íkkistur fást venjulega tilbúnar § á Hverfisg. 6. Fegurð, vérð og g gæði undir dómi almehnings. — Sími 93. — Helgi Helgason. karMur fást hjá Jes. Zimsen. ýa Eftir //. Ridcr Haggard. — Frh. „Jeg hygg að það. sje sama, hvað við gerum“, svaraði Rikki, „þar eð það er augljóst, að við erurn bandingjar örlaga okkar, og getum ekki skaðast eða dáið fyr ea okkar dagur er kominn. Munum við nú eta og þvo okkur og reyna að fá einhver þokkaleg föt að klæðast, þá munum við aðgæta, hvort hestarnir eru enn þá lií'andi, og ef svo er, taka þá og riöa áleiðis til Englands. „Nei, Rikki fyrst verðum við að vita hvort við getum ekki fundið vini okkar hjer í borginni“. „Já, húsbóndi, ef þjer viljið. En fyrst Murgur þessi sagði ekk ert af þeim, hygg jeg að þau sjeu annaðhvort dauð eða Húinn“. „Hamingjan gefur að þau eru á lífi“, svaraöi Hugi „jeg veit að þau eru á lífi! því þegar við Ragna hittumst síðast var Murgur nýbúinn að segja henni að hún mundi verða hraust aftur fljót- lega“. Hugi reyndi að tala kjark í sjálfan sig, en mátti þó heyra á rödd hans að hann var óviss og hræddur um afdrif ástmeyjar sinnar. „Ragna Rauðskikkja á fleiri óvini í Avignon en pestina", muldraði Grái-Rikki, „og væri vel ef hún hefði komist óskemd hjeðan. En sjálfsagt er að vona að svo hafi verið. Vonin er mannsins besti eiginleiki. Enda minnti Murgur okkur áðan á að treysta og trúa þá væri okk- ur borgið. þeir ruddu búkunum úr stig- unum og brutust niður. Var koldimt niðri í salnum, og gólf- ið þakið dauðum og deyjandi mönnum, kváðu óp þeirra og kveinstafir við í myrkrinu. Var ogurlegt að hlusta á það og kæf- | andi blóðþefur í salnum. Komust j: þeir fjelagar loks út úr honum . og náðu smáherbergi er var til hliðar við aðaldyr hússins. Kveiktu þeir þar ljós og náðu í mat, því ; í því herbergi höfðu þeir dvalið ■ síðustu dagana þegar friður var l þar til að hvílast. Er þeir höfðu \ matast brá Rikki sjer fram í sal- f inn og kom aftur með tvö ágæt herklæði handa þeim, því þeirra voru höggin mjög og eyðilögð, og auk þess vildu þeir ekki þekkjast. Tóku þeir sama ráð og Akkúc við Crecy, og voru með öllu óþekkjanlegir, er þeir höfðu haft. herklæðaskifti. Fyltu þeir svo örvamæla sína og skorti ekki örvar, lágu þær eins og skæðadrífa um öll gólf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.