Vísir - 29.07.1914, Page 4

Vísir - 29.07.1914, Page 4
V I S I R Eftir það lögðu þeir af stað og fóru út um bakdyr hússins, því aðalhliðið var svo troðfullt af dauðra manna búkum, að ómögu- legt var að komast út um það. í hesthúsinu fundu þeir klára sína óskemda og í góðu standi, því þeir stóðu lausir við fóðrið. Stigu þeir á bak og riðu burtu frá Brúðarturni, þar sem þeir höfðu staðið í þessum fádæma stórræð- »m. Frh. Roosevelt á landkönnun- arferð á Amasonfljótinu. Amasonfljdtið í Suður-Ameríku er sem kunnugt er mesta fljót í heimi, bæói að vatnsmagni og lengd. Það kemur upp í Andes- fjöilunum sem liggja vestur undir Kyrrahafi og rennur austur yfir þvera Suður-Ameríku út í Atlants- hafiö. Fljótið er 5700 kílóm. að lengd og renna í það um lOOstór- ar þverárog af þeim eru 10 á stærð við hið mikla Rínarfljót. Amasonfijótið rennur í gegnum geysimikla frumskóga og eru þau svæöi öll langt frá því að vera full- könnuð. Roosevelt fyrrum forseti Banda- ríkja ;na, fór fyrir nokkrum mánuð- um síðan í landkönnunarferö á þessuí slóðir og fór hann á vjel- bát um árnar. Nú kveðst hann hafá uppgötvað eina nýja stóra þverá, hið svokall- aða «Efafljót«. Fyrir skömmu hjelt Roosevelt fyrirlestur í landfræðifjelaginu í Lonrlon og komst þar ekki að nema svo sem einn fjórði hluti af þeim mannfjöida er reyndi að sæta lagi. Viðvikjandi > Efafl jótinu« svo- kallaða sem menn hafa deilt mjög um, þá sagði hann að nú væri hann búinn að ákveða nákvæma legu þess á landabrjefi Brasilíu. Lýsti ræðumaöur þessu fljóti all- nákvæmlega og fór síðan að segja frá ýmsum æfintýrum er fyrir hann höfðu komið. Sagðist hann einu sinni hafa veitt fisk sem hefði haft heilan apa í maganum. Hrópuðu þá nokkrir áheyrendur; »Það er lygi!« — »Það er samt sattl* æpti Roosevelt. Sagði hann frá hásljettu einni sem lægi á 2. þús. metra yfirsjáv- arflöt. Væri þar loftslag fyrirtaks þægilegt og heilnæmt og væri þar sannkallaður sælustaður fyrir inn- flytjendur af Noröurlöndum. Aftur væru aðrir staðir þar votlendir með frumskógum, þar sem loltið væri baneitrað og fult af bitvargi. Þá haföi Roosevelt sagt frá því að vjelbáturinn og eintrjáningsbátar, sem þeir höfðu meðferðis, hefðu hrapað ofan fyrir háa fossa. ‘LAllar vistir þeirra fjelaga hefðu gengið upp og þeir hefðu orðið að lifa á tómum öpum. Þegar þeir hefðu baðað sig í sumum fljótunum hefðu komið fiskar og bitið þá og hefði einn þeirra fjelaga mist stóru tána og annar stykki úr kálfanum. Þá hafði og leðurblökutegund sú er vampýra nefnist ráðist á flutn- ingadýr þeirra og sogiö blóð úr þeim. Einn uxa höfðu þær drepið. Rjómabússm|örið ágæta er nú komið aftur. Þrátt fyrir hækkun á smjöri er verðið sama og áður: Kr. 2,20 pr. kg. og kr. 2,10, ef 2V2 kg. eða meira er keypt í einu, Matarverslun Tomasar Jónssonar. £ax er elns og annað besturf ^Jílatav'Jers^uti ^omasav^óussousht! Mdtorvagnar Og Motorhjólhestar sem verða til sýnis og sölu hjer koma með Sterling næst. Allt er það^af nýjustu, fullkomnustu og bestu gerð. Tveir sjerfræðingar í mótorsmíði koma með sömu ferð; dvelja þeir hjer um tíma til leiðbeiningar fyrir þá, er óska kynnu viðskifta, og til upplýsinga um meðferð og brúkun vjelanna. TáM lei^u. Fyrsta ágúst eða fyrsta október eru Z-% 'xfetojufvevb et a*\ til leigu á góðum stað í bænum, nálægt höfnlnni. Afgr. þessa blaðs vísar á. Ágætur reiðhestur til sölu. Uppl. f Bankastræti 12. Jóhannes Norðfjörð. þvottapottur með loki til sölu með sjerlega góðu verði. Afgr. v. á. M j ó 1 k mikil og góð allan dag- inn á Laugaveg 52. OskaOIegt mönnum og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny Östergade 2 Köbenbavn HUSNÆÐI 2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir litla fjölskyldu frá 1. okt.nálægt miðbænum 2—3 menn geta fengið fæði í Ingólfsstræti 4. LEIGA Hesthús og heyhlaða er til leigu nú þegar. Afgr v. á. G ó ð barnakerra óskast í skift- um fyrir barnavagn 1—2 mánuði. Sími 177. sas Hvítir maurar höföu jetið upp marg- ar skyrtur og einn hatt fyrir Roo- sevelt og að lokum einu buxurnar sem hann átti, Þá kvaðst hann hafa fengið nóg af þeiml Mörgum hafði fundist fyrirlestur Roosevelt’s heldur ótrúlegur í mörg- um atriðum, en að honum Ioknum kváðu þó við mikil fagnaðaróp bæði frá áheyrendum og svo frá mannfjöldanum fyrir utan sem ekk- ert hafði heyrt, en beið þó rólegur rjett tii þess að fá að sjá Roosevelt. Ctaessew Yflrrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6 j Talsími 16. A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Nýja verslunin er flutt úr Vallarstræti á Hverfisgötu 4 D. S t ú 1 k a með ársgömlu barnl óskar að fá vist á góðu sveita- heimili. Afgr. v. á. Kvenmaður óskast til að gera hrcint. Afgr. v. á. « S t r a u n i n g fæst í Grjótag.l 1 TAPAD—FUNDIÐ Gullprj ónn og gullpeningur (5 kr.) með hring og nafni tapaðist á íþróttavellinum eða þaðan ofan í Templarasund. Skilist á afgr. Vísis. Silfurpeningur fundinn á íþróttavellinum. Afgr. v. á. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.