Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 2
V I S I R V I S I R. Stœrsta blað á islenska tungu. Argangurinn (400—500 blöð) kostar erlenöis kr. Q.00 eða 21/, dollars, innan- lands i.r.7 00. Ársfj.kr.1,7'5, mán.kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- s'rarti 14 opin kl, 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstjóri Einar Gunnarsson wenjuiega ti! viðtals k!. 5—7. GERLA- EAMSÓOA- STOFA Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14B (uppi á lofti) er venjulega opin 11-3 virka daga. Umræður um fjárveitingar- heimild til Vífilstaðahælisins. Eggert Pálsson taldi bæði sjer og öðrum hafa komið það nokkuð óvænt þegar fjáraukalögin hefðu verið drepin um daginn. Að vísu hefði háttv. þm. N.-ísfirðinga látið með nokkrum orð- um í ljósi áöur við umræðurnar að eitthvað brugg hefði átt sjer'stað í sjálfstæðisflokknum. En ræðumaður hefði álitið að það væri aðeins óþarfa- ótti hjá þingmönnum, jafn sjálfsögð og þörf að allra dómi útgjöld þau hefðu verið sem fjáraukalagafrv. stjórnarinnar heföi haft inni að halda. Og sú skoðun að hjer væri um óþarfa ótta að ræða hjá þm. N.- ísfirðinga hefði styrkst við það að enginn þm. hefði þrátt fyrir áskor- un hans komið með nokkur rök fyrir því að fjáraukalagafrv. ætti að fella. — En reyndin hefði nú orðið sú, sem háttv. þingmaður ísfirðinga giskaði á að fjáraukal. frv. hefði fallið. En af hverjum orsökum háttv. þm. hefði greitt atkv. á móti því væri enn þá óupplýst. Enginn hinna háttv. þm. enn sem komið er gjört grein fyrir atkvæði sínu. Að vísu hefði komið í blöðum sjálf- stæðism. að orsökin væri sú að þeir hefðu óttast sjálfa sig ogaðra, sem sje að útgjöldin í fjáraukalög- unum mundi vaxa sjer yfir höfuð. En sú skýring er ekki sem trúieg- ust með því að hún felur í sjer þrotayfirlýsing sjálfra mannanna um það að þeir sjeu yfir höfuð færir um að fara með fjárlög. Margur hyggur því að orsökin hljóti að vera einhver önnur. En ágiskanir manna um þaö eru harla mismun- andi. Einn telur atkvæðagreiðsluna hafa stafað af því að mennirnir hafa ekki vel athugað hvað þeir voru að gjöra. Annar álítur að atkvæða- greiðslan hafi átt að skiljast sem ónot til fráfarandi stjórnar. Þriðji að hjer hafi átt að búa til gildru handa viðtakandi stjórn. Fjórði tel- ur, að hún hafi átt að lýsa van- þóknun á sjálfri fjáraukalaganefnd- inni, sem þá stafaði af því, að hún hefði verið of bruðlunarsöm, þó ekki sje hægt að sýna rök fyrir því, eöa þá að hún hefði ekki verið nógu eyðslusöm og í þá átt virtist benda rödd hins eina þingmanns sem tilraun hefði gert þá til þess að gjöra grein fyrir atkvæði sínu. Og í sömu átt virtist það benda að nú væru komin fram fjöldi frv. að heimila stjórninni að brúka fje til eins og annars og í sumum af bestu gerð er til sölu hjá G. Gíslasön & Hay. Skipstjöri og vjelsíjóri óskast nú þegar á mótorbát, er flytja á vörur hjer innanflóa um mánaðartíma. Upplýsingar gefur Jes Zimsen. Rjómabússmjörið ágæta er nú komið aftur. Þrátt fyrir hækkun á smjöri er verðið sama og áður: Kr. 2,20 pr. kg. og kr. 2,10, ef 2V2 kg. eða meira er keypt í einu. Matarverslun Tömasar Jónssonar. frá Grund í Eyjafirði fæst aðeins í vevst. oxv. £&\x§a\n BS og er selt með sanngjörnu veroi. Aldrei hefur það verið sent til útlanda og sent hingað heim aftur, sem óseljanlegt óæti og þessvegna ekki hægt að selja það fyrir 50 aura kilogr. — eða ennþá minna. — Forðist að kaupa skemt og Ijelegt kjöt þó ódýrt sje, kaupið heldur Grundarkjötið ágæta. Hið aikunna og margeftirspurða HVÍTA LJEREFT aftur komið í *\3evs^\mw\a í £a\x$a\)e§ Vð. gieinutn alveg takmarkalaust. Rjetí- ara taldi ræðumaður úr því að svo væri nú komið að fjáraukalagafrv. hefði verið felt að þingið sýndi sig sem fullkomið sparsemdarþiug og og gjörði engar ráðstafanir til fjár- eyðsiu, enda f rá hans sjónarmiði ekki fyllilega lagalegt að gjöra ráð- stafanir til fjárútgjalda öðru vísi en með fjárlögunum eða fjáraukalög- unum samkv. 24. gr. stjórnarskrár- innar er hljóðaði svo: Ekkert gjald skal greiða af hendi nema heimild sje til þess í fjárlögunum eða fjár- aukalögunum. Ræðumaður endaði ræðu sína með því að óska úr- skurðar forseta um það, hvort frv. og hin önnur samskonar frv. á dag- skránni skyldu fá að komastað eða / ekki. Forseti (Pjetur Jónsson, l.vara- forseti gegndi forsetastörfum í fjarveru Ólafs Briem): Úl af orðum hv. 2. þm. Rang. (Egg.P.) skal jeg taka það fram, að jeg vil gjarna heyra umræður manna um þetta atriði, skilning manna á 24. gr. stjórnarskrárinnar, því að það verður málinu til skýringar. Aðrar umræður verða ekki leyfðar. U m b o ð s m. rá ð b. (Kl. Jónsson): Jeg verð því miður að taka undir með hv. 2. þm. Rangæinga (Egg. (P., að jeg tel það ótvírætt mál, að fjárv'eitingar úr landssjóði á þann hátt, sem hjer er farið fram á, korr i í bága við stjórnarskrána, og hafði jeg satt að segja búist við því, að hv. forseti murdi vísa máli þessu frá og leyfa því ekki að koma á dagskrá, en auðvitað er það á ábyrgð forseta. Það stendur skýrum orð- um í 24. gr. sfjórnarskrárinnar, að ekkert gjald megi láta af hendi, nema heimild sje fyrir því annaðhvort í fjárlögum eða fjáraukalögum. Þá einu heimild, sem nú er til um fjárveitingar, er því að finna í nú- gildandi fjárlögum. Nú áleit stjórn- in æskilegt, að nýjar fjárveitingar mætti gera, og þess vegna lagði hún frv. til fjáraukalaga fyrir þing- ið. Það hefur eins og kunnugt er orðið, verið fellt í þessari hv. deild. Eftir 22. gr. gildandi fjárlaga er að eins heimilt að borga þær fjár- upphæðir, sem lögin frá þinginu í fyrra gerðu ráö fyrir, aðrar ekki. B j a r n i Jónsson frá Vogi: Jeg skil það, að suma kunni að langa til að bregða fæti fyrir frv. En það tel jeg ekki rjett af hv. umboðsmanni ráðherra (Kl. J.), að hann fari í fjærveru ráð- hena að sletta sjer fram í málið, þar sem hann getur ekki vitað um afstöðu ráðherra. Hingað til hefur þótt nægja til fjárveitingarheimilda fyrir stjórn- ina, að samþykkja einfaldar þings- ályktunartillögur um það, eins og t. d. milliþinganefndir. Enginn getar þó haldið því fram að þings- ályktunartillögur sjeu jafn ákveð- in heimild sem bein lög. Umboðsm. ráðh. (Kl. J.) Jeg spyr hvorki hr. þm. Dal- (B. J.) nje aðra um það, hvern- ig fer með umboði mitt. En 1 sambandi við þetta skal jeg taka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.