Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 3
V í S I R WWI, UliPWWWIPil1, " '"" Eyjar kartöflur fást hjá Jes Zimsen, er eins og annað bestur í ?S omasav^ óttssotvav. Líkkistur og líkklæði. Eyvindur Arnason Fallegusí og best Karlmanns- föc fást á Laugaveg I. Jón Hallqrimsson. það fram, ' að mig undraði, að forseti skyldi taka þessi mál á dagskrá nú; jeg bjóst við, að hann mundi að minsta kosti geyma þau þar til er ráðherra kemur, því að það tel jeg heppi- legast. Einar Arnórsson: Mig furðar ekki á skilningi hv. þm. Rang. (Egg. P.) á 24. gr stjórnarskrárinnar, því að hann er ólðglærður maður. En hitt kemur. mjer óvart, að lögfræðingur eins og hv. . umboðsmaður ráðherra (Kl. J.) skuli halda fram sömu skoðun. Hv. þm. Dal. (B. J.) hefur tekið það fram, að þings- ályktanir um fjárveitingar hafa þótt nægileg heimild fyrir stjórn- ina. En jeg veit ekki betur en að stjórnin hafi hvað eftir annað leyft sjer fjárgreiðslu án nokkurr- ar heimildar frá alþingi, og þær sumar ekki að allra dómi bráð- nauðsynlegar, t. d. fánanefndar- innar. Jeg vil benda mönnum, sem vilja, huga 24. gr. stjórnarskrár- innar á bók L. H. Bjarnarsonar, sem nefnist stjórnlagafræði. þar er alveg rjettum skilningi haldið fram. LÖgmælt gjöld ber allt af að gretða, þótt þau gleymist í fjárlögunum. Umboðsm. ráðh. (Kl.Jónsson): Alveg sama ákvæðið, sem hjer um ræðir í 24. gr. stjórnarskrár- innar, er í grundvallarlögum Dana og hefur þar jafnan verið lagður VASABIBLIAN er nú komin og fæst hjá bóksölunurn í Reykjavík. Békaverslun Sigfúsar Eymundssonai. og Moíorhjólhesíar sem verða til sýnis og sö!u hjer koma með Steriing næsf. Allt er það af nýjustu, fullkomnustu og bestu gerð. Tvcir sjerfræðingar í rnótorsmíði koma með sömu ferð; dvelja þeir hjer um tíma til leiðbeiningar fyrir þá, er óska kynnu viðskifta, og til upplýsinga um meðferð og brúkun vjelanna. n a ? a r a eru seld með 50% afslætti hjá sá skilningur í það, sem jeg hefl haldið fram. En hvort stjórnin hefur í brýnni nauðsyn greitt fje ár beinnar heimildar, kemur ekki þessu máli við, enda er það á hennar ábyrgð. Björn Kristjánsson: Mjer kemur undarlega fyrir sá gustur, sem blæs á móti heim- ildarlögum þeim, sem hjer liggja fyrir nú. Öll þan ár, sem jeg hefi verið þingmaður, hefur ekki komið fyrir eitt einasta þing, að ekki hafi verið samþykt fleiri eða færri frv., sem hafai haft í för með sjef fjárgreiðslur samhliða fjárlögum og fjáraukalögum. Hannes Hafstein: þetta síðasta sem hv. 1. þm. Gbr. & Kjs. (B. Kr.) sagði er ál- veg rjett, en heimildin hefur þá líka ætíð verið tekin upp í fjár- lögin. Svo verður líka að vera. Ef nú næsta þing yrði öðruvísi skipað en nú og fengist ekki til að taka þessar fjárveitingar upp í fjáraukalögin, hvernig fer þá? þá verður stjórnin að endurgreiða landssjóði greiðslurnar. Skúli Thoroddsen: Mig furðar á því að menn sem ekki hefuf blöskrað að greiðafje úr landssjóði samkvæmt þings- ályktunartillögum og upp á vænt- anlegt samþykki þingsins, skuli vera svo dauðhræddir og ná- kvæmir, að ekki dugi nema allar- formlegustu heimildir. Athugi menn 22. gr. fjárlaganna og sjá menn þá, að þar er heimildin. Eða halda menn, ,.að þetta þing sje ekki þært um t. d> að láta reisa stórhýsi á kostnað lands- sjóðs, veita heiðurslaun, o. s. frv. Einar Arnórsson: Mjer þykir það óþarfleg við- kvæmni hjá hv. 1. þm. Eyf. (H. Hafst.) að bera kvíðboga fyrir því, að næsta þing muni ekki samþykkja þessar greiðslur. Hann hefur á sinni ráðherratíð oft átt miklu meira í hættu. Nú vill svo vel til, að áaukaþinginu 1912 eru samþykkt lög um Ijárgreið.slu án stoðar í fjárlögum. Jeg á við yfir- setuskólalögin, þar sem landlækni eruætlaðar lOOOkr. fyrir kenslu. Hvers vegna 'risu þá ekki þessir sömu menn upp gegn frv. og töldu það heimildarlaust ? þá var nákvæmléga eins ástattog nú.— Jeg skal geta þess, að mjer þykir það illa Sæma hv. umboðs- manni ráðherra, sem á að vera hlutlaus og að eins gefa bending- ingar til skýringar, að koma nú fram sem ákveðinn flokksmaður í þessu máli. (Klemens Jónsson. Jeg mótmæli því eindregið. F o r s e t i (Pjetur Jónsson). Jeg býst ekki við fleiri umræð- um um formhlið málsins. Mjer finst málið vera komið í óvænt efni og tel rjett, að láta þetta frv. og önnur samskonar, sem á dag- skrá eru, bíða úrskurðar reglu- legs forseta ^og komu ráðherra því tek jeg málið út af dagskrá. SKBIPSTOPA Umsjónarmanns áfengiskaupa Grundarstíg 7, opin kl. 11—1. i Sími 287. Pallegi hvíti púkinu Eftir Quy Boothy. Frh. Við Ijetum þorpið á vinstri hönd °S gengum spölkorn upp fjallið um fornan slíg og góðan, snerum svo við til vinstri handar upp eftir því sniðhalt, þangað sem önnur hásljetta tók við allmikil. Þegar þangað var komið upp, sáum við miðja vega milli þorpsins og foss- ins fallega stauragirðingu með hliði á, Við fórum inn um hliðið, læstum því vandlega á eftir okkur, geng- um spölkorn um falleg pálmagðng að húsi, er við aðeins sáum grilla í gegnum limgárða og laufskrúð. Gengum við steinrið mikið upp að þvi', 'en til beggja handa við riðið voru ýmiskonar guðalíkneski úr steini og flest standmyndir mjög skríthar. Og nú vorum við komin að húsi Fallega, hvíta púkans. Jeg er hræddur um að mig bresti andagift til þess að gefa yður nokkra virkilega hugmynd um hús það, er eg sá nú, enda þótt mjersjeminn- ingin um þessa fyrstu sýn þess hug- slæð mjög, og fyrir mjer ætti að liggja að eiga þar Ianga dvöl. Það var gert úr sólþurkuðum tigulsteini, aðeins ein stofuhæð og lagið eitt- hvað líkt Rauðskinna-kofum. Vegg- irnir voru þykkvir mjög til þess að halda betur úti hitahum, að jeg hygg. Herbergin virtust loftgóð og víð, lágu opnir gluggar úr þeim öllum út á veggsvalir miklar, er voru umhverfis húsið alt. Svalir þessar og í raun rjettri húsið alt var sem sveipað í þjetta, mikla, fjöl- lita vafningsvióu, er fagurt og ein- kennilegt var á að sjá í sólskininu. Frá veggsvölunum að sunnanverðu lá annað steinrið mikið, sömuleiðis með goðalíkneskjum, og var geng- ið um það í garðinn, en að norð- anverðu skamt frá húsinu fjell foss sá, er jeg fyr nefndi,' með gný og dynkjum er heyfa ínátti margar rast- ir burtu, niður í svarta tjörn tvö hundruð fetum neðar. Leiðsögumaður minn skildi við mig við neðstu tröppuna og sneri aftur til hafnar sömu leið og við komum. Jeg staldraði við til þess ', að kasta mæðinni og horfði á eftir honum uns hann hvarf og gekk svo upp riðið að húsinu. Rjett í því jeg var kominn upp og var að velta fyrir mjer, hvernig jeg ætti að gera vart við mig, heyrði jeg braka í silkislóða á svöluhum. Og jafnskjótt stóð Alie sjálf frammi fyr- ir mjer, hvítklædd frá hvirfli til ilja eins og hún var venjulega. Snar- aðist hún fyrir húshornið með hund- inn Ijóta á hælutn sjer og nara staðar. Enn er mjer sem jeg sjái hana og finni undraáhrif hennar á mig, þótt langt sje nú umliðið, jafn greinilega sem þetta hefði borið við í gær. Þegar hún sá mig, sagði hún eitthvað við hundinn, sem urr- aði Ia'gt. Svo rjelti hún mjer hönd- ina. »Góðan daginn, dr. de Norman- ville«, sagði hún og brosti þessu óviðjafnanlega brosi, er engin kona

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.