Vísir - 31.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1914, Blaðsíða 1
 VI Besta verslunin i tjænurn hefur síma zw. YÍSIR Ferðalöö: og sumardvalir í sveit takast best ef meun nesta sig í Nýhöfn Fösiud. 31. júlí 1914. Háflóð kl. 11,55 árd. •Afmœli: Ungfrú Guðrún Pálsdóttir. Ungfrú Sigríður Þorvarðardóttir. Á MORGUN Afmœli: Frú Herdís jóliannesdóttir. Georg Copland, kaupmaður. Jón Bjarnason, kaupmaður. Jón Sigurjónsson, prentari. Stefán Stetánsson, forseti. Póstáœtlun: Ingólfur fer til Borgarness og kemur aftur. Ceres fer til útlanda. Reykjavfkur SQ.: _B BIOGRAPH |Jj\OR THEATER. -■^[i Sími 475. y.\ómlc\kuv SttX\tö\Cr Iíkkistur fást venjulega tilbúnar á - Hverfisg. 6. Fegurð, verO og U gæði' undir donti almennings. — SÍinii 93, — Helgi Helgason. m É ÚR B Æ W U M m Ráðherra kom í mor£un kl. 4. Hljómleikur hr. GiintherHomanns er í kvöld í Gamla Bíó. j£ S'vmjijeúú. . j ísafirði í gær. S í I d veiddist í dag í fyrsta sinni á þessu ári. Veiddust 150 tn. V e ð r á 11 a mjög hagstaeð síð- ustu dagana, Þorskfiski með besta móti inni í Djúpi. Grasspretta í góðu meðal-' lagi. Ásgeir Guðmundsson hreppstjóri á Arngerðareyri liggur fyrir dauðanum í taugaveiki (?). Sigvaldi Stefánsson læknir og frú hafa Iegið í tauga- veiki, eru nú á batavegi. Akureyri í gær. S í 1 d v e i ð i lítil hjer sem stendur. LJOSMYNDASTOPUR okkar undirritaðra verða lokaðar sunnudag 2. ágúst ^ (þjóðhátíðardaginn). 3^tn\ ?JfooYsle\t\ssot\, Ötajssow, Ötajuv ^aiaw^ssotv, J&Y^t\\ótSssot\' StgYÍÍwY 2iocaa« Akureyri í gærkveldi. S í 1 d a r f a r m ætlaði Á s g e i r kaupmaður Pjetursson bjer að senda í kveld til Danmerkur, en fjekk þá símskeyti þess efnis, að ekki væri hægt taka við honum þar. Var hann þá sendur til Noregs. 3U\>itv$\ Frá alþíngi í nótt. Stjórnarráðið hafði spurst í gær fyrir í Khöfn um ófriðarhættuna og fjekk það svar að vissara myndi að byrgja sig-hjer upp með matvöru og aðrar nauðsynjar. í tilefni af þessu var svo haldinn Lokað ur’fundur í sameinuðu alþingi í nótt og hófst hann kl. 11. Áður höíðu aljir flokkar valið »velferðarnefnd« 9 manna og kom hún á fundinum fram með þingsályktunartillögu og frumvarp til laga. Það vOru heimildarlög fyrir stjórnina til þess að sjá landinu fyrir matvöru og öðrum nauðsynj- um, ef til Norðurálfustríðs kæmi. Eftir sameinað þing var skotið á fúndi í neðri deild og frumvarpíð rætt þar í þrem umræðum og af- greitt til efri deildar. Var kl. 1,30‘ er þeim fundi var lokiö. Kl. 9 árdegis í dag hefur efri deild frumvarpið Jjl meðferðar. þingsályktunartillaga um fækkun sýslumannaembætta. Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina, að taka til rækilegrar athugunar, hvort unt sje, að aðskilja umboðsvald og dóms- vald og fækka sýslumönnum að miklum mun, og ef svo virðist, að það sje hagkvæmt og að mun kostnaðarminna en það fyrirkomu- lag sem nú er, að leggja þá frum- varp til laga í þá átt fyrir næsja Alþingi. Dagskrá efri deildar í dag. kl. 1. 1. Bæjarstjórn í Rvik; 2. umr. 2. Mæl, og skrás. lóða í Rvík. 3. umr, 3. Vjelgæsla á ísl. skipum; 2. umr. 4. Skiþaveðlán EimsRip >fjel.; 2. umr. 5. Þingsköp Alþingis; 1 umr. Dagskrá neðri deildar í dag. j 1. Sandgræðsla; 3. umr. j 2. Um vegi; 3. umr. 3. Um vegi; 2. umr. 4. Hafnarfjarðarvegur; 1. umr. 5. Friðun á laxi; 1. umr. 6. Brúargerð á Langá; ein umr. 7. Mæling skipaleiða á Skógar- neshöfp; ein umr, 8. Um'afnám' eftirlauna. Hv. ræða skuli. 9. Líkbrensla í R.vík. Hv. r. sk. 1 If raá DtlSndum^ Drukknun í Temsá. Breskur barón ungur, Sir Denis Anson, er nýlega hafði erft auð og tign eftir föðurbróður sinn, Sir WiIIiam Anson, var úti með allmörgu fólki að skemta sjer aöfaranótt 8. þ. m. Glatt var á hjalla og ljek ungi barónninn viö hvern sinn fingur Hann var »sports«-maður mikill og er hann kom að Temsá, henti hann sjer út í hana á sund áöur en nokk- urn varði. Nafnfrægur söngleikari Mitchell að nafni var með honurh. Þóttist hann sjá að Denis yrði um Fyrst um sinn verða að öllu forfallalausu farnar fastar ferð- ir frá R.vík austur yfir fjall Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Lagt af stað frá Reykjavík kl. 9. f. m. Pöntunum austan fjalls yerð- ur veitt móttaka við Ölfus- árbrú hjá stöðvarstjóranum þar, en í Reykjavík á skrif- stofunni- § Overland I bifreið 1 fer að líkindum til Kefiavík- | ur á laugardag kemur. þeir ||lsém óska kynnu að fá far H| með bifreiðinni gefi sig fram hið fyrsta á skrifstofu Over- land. Sími 464. Þjóðhátíðar Skófatnaðinn er besi að kaupa f Skóverslun Sief. Gunrtarssonar Austurstræti 3. Sími 351. ML. % fundur í „Bárunni" í kvöld kl:T 9. Ársæll Árnason flytur er- indi og kveður fjelagið. Allir ungmennafjelagar mætil Nýja Bíó. Sýnir í kvöld í síðasta sinn hina ágætu mynd Dóttur kornkaupmaimsins leikin af frægum Ieikurum. Þeir sem ekki hafa sjeð þessa fögru mynd ættu ekki að láta tækifærið ónotað. Myndin stendur yfir 5 stundarfjórðunga. Verð sama og áður. Nýja Bló.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.