Vísir - 31.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1914, Blaðsíða 4
V I S I R sjer út úr þrönginni. Fluttu þeir hann síðan með sjer til þess ! hluta borgarinnar er Gyðingar einir bygðu, hjet sá borgarhluti ; Juiverie og þorði enginn krist- inn maður að koma þangað. þar lá hann í sárum sínum þar til þennan dag, og hjúkraði Rebekka honum af mikilli alúð allan tím- ann, „Og frjettir þú aldrei neitt af okkur“? spurði Rikki. „Jú, fyrst var mjer sagt að þið verðust af mikil'.i hreysti í Brúð- arturni, en í dag var mjer sagt að þið væruð falínir. þráði jeg allan tímann að batna svo að jeg gæti komist til ykkar og verið ykkur til hjálpar“. „Já“, sagði Rikki „ekki vorum það við sem fjellum, en það er langt mál að segja frá því. En þú ert röskur drengur Davíð og sýndir það með því að ætla að koma og deyja með okkur, og hefur sýnt það frá því fyrsta er þú kyntist okkur. Mun hús- bóndi minn þakka þjer drengi- lega fylgd er hann kemst úr vandræðum sínum. En hefur þú engin úðindi að segja, því fátt höfum við frjett síðan við kom- umst í Brúðarturn seinast“. „Jú, Rikki, jeg frjetti það fyr- ir tveim dögum að f'ranski greif- inn Kattrína, sem herra Hugi vildi berjast við í Feneyjum hefði farið hjeðan úr borginni. en eng inn visst hvert hann fór“. Huga varð aftur hverft við, því hann þótdst vita að Akkúr hefði aldrei farið frá Avignon meðan Ragna var þar lifandi. Eftir það þögðu þeir fjelagar; mæítu þeir fáum, enda voru göt- ur þær er þeir riðu eftir nær því út dauðar, pestin hafði drepið flesta íbúana. í stöku stað sáu þeir ræningja er leituðu í húsun um og báru út peninga og dýr- gripi. Frh. Undirritaður hefur til sölu nokkur hús með ágætu verði. Ennfremur er til leigu neðri hæðin á húsi mínu frá 1. okt. n.k. Notið nú tækifæriðið. Guðm. Jacobsson. Laugaveg 79. Sími 454. Heima eftir kl. 6 virka daga. Vanan Danmótorista vantar. Gefi sig fram á Bifreiðastöðinni Vonarstræti. f mm M AGDEBORG AR BRUNABÓTAFJELAG. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. Tvíhleyptar haglahyssur Belgiskar, bestí tegund frá 33 kr. Brauns versluu Aðalstræti 9. R VINNA $a\a Jrá yaupmawaa^xöjn tU 3U\^$a\)\&\xr % ]xí *jíe\^\a\)\fc W\n\ Wl ^Caupmatvtva^aJnav \im \B. áa^« C. Ztmsen, verður því að eins ánægjulegur að þjer eigið nýja og fallega skó, en fallegur og ódýr ófatnaðu r fæst að eins hjá Lárusi G. Lúðvígssyni skóverslun. Hlaðin haglaskothylki \ fást í Brauns verslun í Aðalstræti 9. ÍÓ-CAFÉ ER BEST. ‘ SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN.1 FÆÐI 2—3 menn geta fengið fæði í Ingólfsstræti 4. PrcntsmiÖja D. Östlunds. S t ú I k a óskast tu að passa 2ja ára barn, Afgr. v. á. M a ð u r óskast til að slá tún- blett, Afgr, v. á. S t r a u n i n g fæst í Grjótag 11 U n g s t ú 1 k a, dugleg og þrif- in, getur fengið vist á ágætu heimili l.sept. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. F1 ö g g saumuð og endurbætt, fljótt og vel. Upplýsing á Njáls- götu 31. TAPAЗFUNDIÐ B r j ó s t n æ 1 a með mynd í hefur fundist. Vitja má á afgr. Vísis gegn borgun þessarar aug- lýsingar. B a k p o k i með svörrum olíu- fötum o. fl. týndist síðastliðinn mánudagsmorgun Brauns verslun. V7. Skilist í iCi HUSNÆÐI 3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október Afgr. v. á. L í t i 1 í b ú ð (3—4 herbergi og eldhús) óskast til leigu ná- lægt miðbænum frá 1. okt. n. k. Uppl. á afgr. Vísis. Barnlaus hjón óska eft- ir lítilli íbúð. Afgr. v. á. Einhleypur maður óskar eftir herbergi helst í Vesturbæn- um. Uppl. á Vesturgötu 48. 2 h e r b e r g i og eldhús óskast til leigu 1. okt. n.k. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Nýja verslunin er flutt úr Vallarstræti á Hverfisgötu 4 D. m KAUPSKAPUR R ó s i r til söln. Sýndar á afgr. Vísis. S a u m a v j e 1 með tækifærisv og Caschemir sjal með silkibekk með hálfvirði tilsölu á Laufásv. 15. Agætur reiðhestur til sölu. Uppl. í Bankastræti 12. Jóh, Norðfjörð. H i n n ágæti steinbítsriklingur af Vestfjörðum er til sölu á Hverf- isgötu 45. S ö ð u 11, karlmannstígvjel, mörg borð smærri og stærri, rúm- stæði, lampar, myndir, skrifpúlt, servant, vefstóll, karlmannsúr, silfurskúfhólkur, brauðhnífur, vagga og fl. til sölu fyrir lít ð verð á Laugaveg JZ2, (steinh). R e y k t sauðskinn fást á Grett- isgötu 31. L í t i ð eikar BufFet óskast ti kaups, peningaborgun út í hönd. Afgr. v. á. G ó ð u r reiðhestur á besta aldri til sölu. Framnesv. 27. Kvennrei.ðhjól til sölu, til sýnis á Reiðhjólavinnustofunni Laugaveg 24 B. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.