Alþýðublaðið - 30.04.1920, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1920, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. (við Rauðaxá) óskast nú þegar konur og karlar til fiskþvottar og þurkunar um lengri eða skemmri tíma effir ástæð- um hvers eins. Verkstjórinn semur á stöðinni kl. 9—12 f. m. og 5—7 e. m. Pór. Arnórsson. Xoli konungnr. Bftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prcelar Kola konnngs. (Frh.). . XXIV. Unri kvöldið hitti Haliur M*ry Burke á götunni. Hún var fyrir löngu búin að hitta föður sinn og faafði séð hann á góðri leið með það, að halda upp á afbragðs stjórn forsjónarinnar honum til handa, hjá O’Cdlahan brennivfns- sala. M-»y var nú önnum kafin við það, sem þýðmgai meira var Náman nr. 2 var stödd í hættul Sprengingin í nr. i hafði verið svo kröftjg, að loftdælan f nr 2, sem var 'utn tvo km. í burtu, var í ólagi, og hún var stönsuð. Em- hverjir höfðu farið til Ahc Stone og krafist þess, að hann léti verkamennina koma upp, en hann hafði neitsð því. „Og hvað held- urðu að hann hafi sagtí* hrópaði Mary. „Hvað heldurðu? Skítt með karlana, bjargið þð ösnunum!" Hallur hafði alveg gleymt, að ■önnur náma væri f bænum, þar sem hundruð fullorðna manna Og drengja unnu viðstöðulaust „SWyldu þeir ekki vita um spreng- inguna?“ spurði hann. „Lfklega hafa þdr heyrt há- vaðann*", sagði M«y, „en þeir vita eflaust ekki, hvað hann var, og verk.stjórarnir segja þeim það vfst ekki, fyr en ösnunum hefir verið komið úr allri hsettu*. Þrátt fyrir alt, sem Hallur hafði heyrt og séð f Norðurdaln um, gat hann þó varla trúað þessu. „Af hverju veistu þetta, Mary?“ „Rovetta, yngri, er nýbúinn að segja mér það. Hann heyrði Alec Stone segja það“. Hallur glápti á hana. „Við skulum koma, og fá vissu okkar f þessu*, sagði hann, og þau urðu samferða upp aðalgötuna Á leið- inni bættust fleiri í hópinn, þvf þetta nýja áhyggjuetni var farið að kvisast. Jéff Cotton ók fram hjá þeim í bifreið, og Mary sagði: „Vissi eg ekki! Þegar hann er á ferðinni, veit maður að eitthvað svívirðilegt er í aðsigií" Þegar þau komu að uppgöng- unhi á númer tvö, sáu þau þar hóp manna, sem var í mikilli æs- ingu. Konur og börn æptu og böðuðu út höndunum og steittu hnefann og hótuðu þvf, að raðast á skrifstofuna og taka sjálf tal- símann og aðvara verkamennina niðri í námunni. Eftir.litsmaðurinn var við sfna vanaiðju, að reka konurnar burtu, Hallur og Mny komu rétt mátulega til þess að sjá frú D rvfðs, steita hnefann beint framan f hann og hvæsa að hon- um eins og reið ketta. M^ðurinn hennar vann í nr. tvö. Eltirlits- maðurinn þreif upp skammbyssu sína. Hallur sá það, og þaut á fram. Hann var gripinn snöggu æði. Vafalaust hefði hann ráðist á eftirlitsmanninn. Bayrum (hármeðal) er bezt í verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Simi 221. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Fermingarkort, Afmæliskort, Nýjar teikningar. Heillaóskab^éf við öll tækifæri. Laugaveg 43 B. FriðHnnur L. Guðjónsson. Látið okknr leggja raf- leiðslur f hús yðar meðan tími er til þess að sinna pöntunum yðar fljótt. Hf Rafmagnsfélagið Hiti & Ljós. Vonarsbæti 8 Sími 830. Telpu, röska og góða, vant- ar okkur f sumar. Guðrún og Steindór. Grettisgötu 10 uppi. Ný kvenstígYél til sölu með tækffærisverði á afgr, alþbl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Fríðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.