Alþýðublaðið - 10.04.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 10.04.1928, Side 1
Alþýðublaðið Gefitt út af Alþýðuflokkiiirat 1928. Þriðjudaginn 10. apríl 86. tölubiað. @amu mlm Litll brððir Gamanleikur i 8 stórum páttum. Aðalhlutverkið leikur: lareld Llojrd. Skemtilegasta mynd, sem Harold Lloyd enn hefir leikið í. I I Dívanar og Divanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagnaevfzlim Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. Eldhðssáiiðid. Kaffikiinnap 2,35, Pottar með loki 2,25, Skaftpottar 0,70, Fiskspaðar 0,60, Rjrkausnr 1,25, Mjólkarbrúsar 2,25, Hitaflöskur 1,4S og margt fleira ódýrt. Sig. Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Kola-sími Valentinnsar Eyjólfssonar er ekf. 2340. Klðpp selur Milliskyrtur á 2,95, Karl- mannasokka á 95 aura, Svarta Itvensokka, bömull, á 85 aura, Karlmannsaxlabönd á 95 aura, Góðar karlmannapeysur 6,85, Kvenbuxur á 2,45, Sílkislæður á 1,85, Sængurveraefni, blátt og bleikt á 5,50, i verið, Morgunkjóla- efni 3,95 í kjólinn, Okkar göðu silkisokkar kosta að eins 1,85 parið, Gardínutau, meter á breidd, 7,20 f. gluggann. Alullarkjólatau 9,75 í kjólinn og margt, margt fleira. Komið strax i Klöpp, Laugavegi 28. Tilkynnlst hér með, að Kaðir okkar. Þorkell Guömunds- son, lézt f slókrahúsinn að l<andakoti 7. p. m. Jarðarfðrin verður siðar auglýst. Oskar Þorkelsson Asta Þorkelsdóttir Skarphéðinn Þorkelsson. Hjálpræðisherinn. Barnaleíkæfingar fimtudaginn og föstuaaginn p. 12. og 13. apríl kl. 8 s. d. Inngangur 50 aura hvert kvöld, adj. Árni Jóhannes- son verður viðstaddur. Símnefni: Consulent. Sími 1805. Pósthólf 386, Skrifstofutimi frá 10-12 og 1-5. Vér leyfum oss hér með, að vekja athygli á, að vér hðfnm opnað vélfræðilega npplýsinga- og telkni-stoln I Anstnrstræti 17 fuppi). Það, sem vér;tökum að oss, er sem hér segir: I. Umsjón með skipum og vélum. II. Leiðbeiningar við kaup á skipum og vélum. III. Eftirlit með viðgerðum og smíði véla og skipa. IV. Gerum teikningar að verksmiðjum og verksmiðjuvélum og tök- um að oss eftirlit með smíði og uppsetningu peirra. V. Gerum teikningar að einstökum vélum og vélahlutum. VI. Gerum teikningar að miðstöðvum og tökum að oss eftirlit með uppsetningu peirra. VII. Önnumst kaup á alls konar vélum, svo sem: járnvinsluvélum, trévinsluvélum, jarðræktarvélum, alls konar flutningatækjum, vatnsvélum og iðnaðarvélum, hverju nafni sem nefnast. Skrifið til vor eða hittið oss að máli, ef pér purfið að kaupa vél eða purfið einhverra vélfræðilegra leiðbeininga við, og pér munuð sann- færast um, að pað borgar sig. Við rnunum kappkosta að svara öllum fyrirspurnum og inna pau störf, er okkur verða falin, svo fljótt ogvei af hendi, sem unt er. Sumargjaflr fyrir börn: Dúkkur, Dúkkusett, Stell, Bílar, Kubbar, Smíðatól, Bolt- ar, Bangsar, Myndabækur, Myndadiskar ogallskonarleikföngódýrhjá K. Einarsson & Björnsson. Bezt að auglýsa i Alþýðublaðinu. M¥JA RI® fionnngsrlkið hennnr ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika. Corinne Grifflth, Einar Hanson o. fl. Efni myndar pessarar er tekið úr síðustu stjórnarbyltingunni í Rússlandi. Þetta er fyrsta myndin, sem Einar ‘Hanson iék í í Aroer- íku. Strausykur 35 aura V* kg. Melis 40 — - — Haframél 25 — - — Hrísgrjón 25 — - — Hveiti 28 — - — Gerhveiti 30 — - — stærri kanpum er verðið enn þá iægra. Halldér Jónsson, Laugavegi64 (Vöggur) Sími 1403 CQ P). Sími 249. fíværlímir), Reykjavíb. Okkav viðnrkendn niðnrsnðnvðrar: Kjöt i 1 kg. og Vs kg. dósum Kæfa í 1 kg. og Vs kg. dósum Fiskabollu|' í 1 kg. og V* kg. dósum Lax í V* kg. dósum fást í flestum verzlunum. Kaupið pessar íslenzku vörur, með pví gætið pér eigin- og alpjóðarhags- muna. 847 er simanúmerið í Bikeiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.