Alþýðublaðið - 10.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.04.1928, Blaðsíða 4
4 JtLÞÝÐUBBAÐIÐ I skipum og ieiðbeining' við kaup, á pieim, svo og vélum, teikna M verksmiðjur og hafa eftdrlii með I™ smíði peirra o. s. frv. Vanti menn upplýsingar viðvíkjandi einhverju ^ slíku', pá er ekki annað en hitta m þá félaga. i ■a Til Strandarkirkju afhent Alþbl. gamalt og nýtt áheit frá J. og G. kr. 7,00 og frá Guðbirni Bergmann á Sandi kr. 10,00. Færeyingar. MiiJli 20 og 30 færeysfcar skútur hafa komið hingað siðan á laug- ardaginin. Hafa þær aflað mjög vel. Lægstur afli er 10 púsund', hæstur 20. d Þýzkur togari kom imn á páskadag til þess að fá viðgerð. 1 gærkvelidi kom „LoiHd Fisher“ frá Engliandi. Mun hann stunda saltfiskaveiðai um hrið og selja hér afla sinn. Skip- stjóri og eigandi s'kipsins er Jón Oddsson frá Isafirði, og verða nokkrir íslendingar á skipinu. Veðrið. Hiti' frá 4—8 stig. Djúp lægð við vesturströnd Irlands. Horfur: Agstlæg átt. Allhvaiss á Suðvest- urlandi. Srá kr. 5,50. * laíthildnr Bjðmsdðttir. Laugavegi 23', -----3BBI Ný Ijósmyndastofa. Þorl. Þorleifsson hefir opnað nýja Ijósmyndastofu í Austur- stræti 12 uppi. Er Þorleifur gam- alkunnur ljósmyndari, og munu gamlir kunningjar vitja hans nú, er hann býður viðskifti sín. Nýtí fyrirtæki. Þeir félagar Þórður Runóifsson pg Sig. Finnbogason hafa nýiéga opnað verkfræðiiskrifstofu. Taka þeiir að sér eftiirlit með öllu mögulegu, svo sem umsjón með Jafnaðarmannafélag Ísíands heldur fund í kvöld kl. 814 í Hótel Skjaldhreið. Ýms merk mál verða til umræðu. Guðmunldur Gíslaison Hagalin flytur erindi. Féiagar ættu að fjölmenna á þennan fund. St. ípaka nr. 194 heildur kvöldskemtun í kvöld kl. 8V2 í Góðtemplarahúsinu. Til skemtunar verður söngur, upp- lestur, danz o. fl. Ágæt músík. hverfisffðtn 8, f tekur að sér alls konar tækifærísprent- Í un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af-* J greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Hjónaefni. Ungfrú Soiffía Jónasdóttir frá Hpjii í Landeyjum og Helgi Thor- arensen frá Hróarsholti hafia opin- berað trúlofun sína. Holgafa. Glæný andaregg fást í Kaup- félaginu. Vesturgötu 17. Litlir stofudívanar á 25 kr Vinnustofunni Laugavegi 31. Laghentur piltur getur fengið létta atvinnu. A. v. á. „Hrisi vex og háu grasi vegr, es vætki treður." Ég ætlfa að ganga til Golgata, því guð hefár boðið mér, að segja 'öllum sannleikann, hve sárbeizkur sem hann er, og bergja þenna bikar í botn tLl dýrðar sér. V Og gakk þú með tii Golgata, þótt gatan sé mjó', hafir þú kjark til að koma þar, sem Kristur d'ó. Á hreysti mína ég trúi trauðla, en treysti mér þó. Maður, sem er reglusamur og áreíðanlegur, getur fengið fæði og þjónustu á Nönnugötu 10 a með góðum kjörum. Unglingsstúlka 16 — 17 ára óskast strax allan daginn Mjóstræti 3 uppi. @erið svo vel og athragið vörurnar og verðið. finðm. B. Vikar, Laugavcgi 21, sfmi 658. SoSs&ssp— Sokkar— Sokkap fré prjónastofnnni Malin era ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Þeir ganga nú fáir tii GoJgata og gugna á miðri leið og -blandast í blauða hópinn, er að böðulsins fótum skreið. Það var sem hyrfi hugrekkið, er háðið á baki sveið. Er göngum vér nú til Golgatai, þeir glotta’ að osis álengdar. Þó kunna þei.r söguna um krosisinn, er Kristur á herðum sér bar. En þegar vér hverfum, — já, þá er það víst, að þeir þvo sér um hendurnar. Gudjón Benediktsson. Notuð peiðhjól tekin til sölu og seld. Vopusalinn Klappar- stíg 27. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. x William le Queux: Njósnarirm mikli. sónulega,” sagði hans hátign með miklum fjálgieik. „Það var fyrir þremur árum, ef óg man rétt. Þá var ég að eins réttuþ og sléttur erfðaprinz, en nú er ég konungur. Ég býð yður velkominn! Ég bað vin minn, hans hágöfgi, brezka sendiherrann hénna, að koma með yður hingað, því að mig langaði til þess aö tala um mjög áríðandi málefni viö yður-“ Hann bað mig nú að koma með sér irrn I sérstaka stofu, þar sem launungarmáliQ! étti að ræðast. Nálægt borðinu var hægindastóll. 1 hon- um var heklugarn og hálfhekluð blúnda, er sýndi, að hin unga drottning var stöð- ugt á hælum manns isíms, hvar sem han;n var og hvert sem hann fór. Það hafði kvis- ast, aö þau fáu iiiáð, sem hann gaf hf nokkru viti, væru frá henoá komin. Hann var mjög þægilegur í allri fram- komu, ærið skemtinn í tal'i og alls ekki neinn sérlegur hrokagikkur við eiim eða annan að því, er már virtist í þetta sinn. En hamn varð fljótt allæstur, er hann rar búinn að hefja samtal um ástand landsine sins og afstöðu þess ga,gnvart Englanái.i Claucare lávarður, sem var með okkur, hlust- aðí hugfanginn á. „Ég hefi oft átt tal við hans hágöfgi Clau- care lávarð,“ sagði konungur meðal annars. „Að 'eins fyrir fáum dögum gat hann þes's, að þér væruð staddur hér í borginni um þessar mundir í þeim tilgangi að fá upp- lýsingar um skilmála þá, sem Frakkar bjóða ítalíu í samningi þeim, sem er á döfinni milli þessara landa. Þér eigið að komast eftir því, hvað nú er að gerast milli Viziar- delli, utanrikisráðgjafa míns, og Quai d’Ox- say, og með því að þér eruð hér að til- hlutun hans hágöfgi Clintons iávarðar, sem er ágætismaður að mínu áliti og ég virði meira en orð fá lýst, og eigið að gefa hoo- um skýrslu upr árangurinn af starfi yðar, j)á er það vilji minn, að þér fáið að vita hið sanna um afstöðu mína af mínum eigiin vörum. Tilgangs vors vegna má ekkert kvis- ast um stefnúmái vort hér. Ég treysti því, að þér að sjálfsögðu haldið þessu leyndu.” „Yðar hátign má treysta þögn minni. Ég legg hér við drengskap minn. Ég vona — enda er ég fullkomlega saanfærður í þvi efni —, að tilgangur starfs míns hér verði bæði Englandi o.g italin til mikillar bless- wnar og stjóiMarvaldslegs hagnBðar," örar- aði ég. „Já; þetta er nú einmitt mín meinijig.1 Álit mitt kemur heim við áliti yðar,“ hróp- aði harin og snéri efrivararskegg sitt í á- kafa. „Eins og ég hefi margsagt Claucare lávarði og eins og hans hágöfgi veit eins vel og ég sjálfur, þá er öll samhygð mín með Englandi. Þetta er leyndarmálið, sem ég nú trúi ýður fyrir, herra Jardine foringi! Ráð- herrar mínir eru auðsæilega á annari skoð- un. Þeir eru um það bil að bíta á öngulinn hjá sínum hrekkjóttu, frakknesku vinum. Frakkland er nú að veiða oss í gildrú. En því fylgja styrjaldir og ófriður, óhentugur fyrir land þetta nú. Auðvitað þurfum ver. ófrið, stríð, — stríð til þesjs að efla veldi vort út á við og ínn á við. En swoleiðils blessunarríkan ófrið fáum 'við helzt með því að halda oss að Englandi. Þið, ens^liu stjóm- málamennirnir, kunnið að efna til ófriðar, sem matur er í. Strið, sem verður tii sigurs og mikils ávinnings fyrir oss, dreymir mig; um að verði undir ægishjálmi hins brezfca, flota. Að ítalskir og brezkir heranenn berjist hlið við hlið, — það eis heitaste ósk miii! Nú vitið þéa vilja rainn,“ sagði hann og brosti yndistega. „ó! Aðstoðið mig, elsfcm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.