Alþýðublaðið - 12.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1928, Blaðsíða 3
ÆL'ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kartöflumjöl. Hrísmjöl. Sagó. Hrísgrjón. Haframjöl. Lakerol og Deifa kvef- pillurnar margeftirspurðu P. K. Tyggigúmmiið. Svert- ingjar í miklu úrvali á 5 aura stykkið. HalMir H. Hmnarss. Aðalstræti 6. Sími 1318, er hækki upp í 5000 kr., en utíd- irvélstjóri 3200 upp í 3800 kr. Á launin greiðist dýrtíðaruppbót, eins og venja er tii um embættis- menn. Sampykt var tíllaga frá Sigurjóni um, að þeir njóti sama réttar og aðrir embættiamenn um eftirlaun, enda greiði peir í lif- eyrissjóð á saima hátt og þeir, 1 frv. stóð, að sfcLpstjóruim og stýrimönnum á varðskipunum skyldii skylt að kenna stýrimanna- efnum, ér vinni á varðskipunum, sjómensku, bæði fræðilega og verkilega, svo sem nánar yrði til tekáð í reglugerð. Við pað flutti Sigurjón pá breytingartiilögu, áð peiím sé skylt að kenna háisietuim, er á varðskipunum vinna, verk- lega sjómensku. Færöi hann pað til, að fræðilega kenislan í sjó- tmensku krefji svo mikils næðiS, að aðrar pjóðir Kafii ékld talið firaimkvæmanilegt að láta kenslu á skipi koma í stað sjómanna- skóla, og geti svo heldur ekki verið hér, hvort sem sú væri Nýkomið fallegt úrval af itölsknm snmarhöttnm. Enn fremur margar ódýrar tegnndir. V,- meiningin í frv.-greininni eða ekki, cnda sé landhelgilsgæzlan og björgunarstörf ærið nóg verkefni Dseði fyrir yfirmenn og aðra skip- verja á varðskipunum. Pessi tii- laga Sigurjóns var samlþykt með samhljóða atkvæðum. Frv. var sampykt og endunsent e. d. með 14 atkv. „Framsóknar“- fiokksmanna og Gunnars, gegn 10 atkv. íhaldsmanria ög Sig. Egg., sem vildu ekki missa af „Íltíu ríkislögreglunni“ frá í fyrra. Jafn- aðarmennirnir greiddu ekki at- kvæði, og tók Héðinn fram á- stæðu pess. Ef ekki hefðu verið tili lögin frá í fyrra, sem pessil lög afnema, pá hefði hann greitt atkv. gegn frv., en þar eð pessi lög séu heldur skárri en hin, þá geri hann pað ekki. Jón 51. greiddi heldur ekki atkvæði um frv. Skólaniál. Frv. um gagnfræðaskóla Rvík- ur var vísað til 3. umr. í pví forrni, að stofnaður verði ung- mennaskóli í Reykjavík, en ná»- ari löggjöf á að koma siðár. Heit- ir nú frv. um bráðabirgða ung- mennafræðslu í Reykjavík. Breyt- ing pessi á frv. var gerð sam- kvæmt samróma tillögu menta- málanefndar n. d. Magnús dósent flýtur pingsál.- StiMögu í n. d. um, að deildin feli stjórninni að ramimsaka til næsta pings, hvort ekki muni tiltæki- 'legt að koma á kenslu í háskól- anum í nokkrum fleirum fræðí- greinum en peím, sem par eru nú ikendar, til pess að létta á peim idieildum háskólans, isem fyri'r eru, og beirxa stúdentum itín á fleiri brautir en embættabrautirnar. Hins vegar flutti meiri hluti mentamálanefridar n. d. frv. um pá viðbót við háskólalögin, að ef einhver deild háskólanis álíti að- sókn stúdenta að henni meiri en hún tefur hæfilegt, pá getí há- skólaráðið ákveðið í isamráði við hana, hve mörgum stúdentum skuli veitt viðtaka það ár og með hvaða hætti. — Frv. þetta er kom- ið fram fyrir nokkru, en kemur að líkindum ekkl til umræðu, enida er sú aðferð, pem par fer farið fram á, að fá háskólanum slíkt neitunarvald, mjög varhuga- verð. Ellitryggingar o. fl. Ásgeir og Bjarni Ásgeirsscm flytja þingsál.-tillögu í n. d. um, að deildin skori á stjórnina að láta fram fara rannsókn og unldir- búning undir að koma á alimenn- um ellitryggingum í lanidinu ag leggja fyrir næsta ping tillögur í því efni. Um þá tillögu var ákveðin ein umræða og sömuleiðis um bá- skólatillögu M. J. Magnús Torfason flytur fyrir- spum tiJ atvinnumálaráðherra um það, hverju sæti imismunandi kaupgreiðsla við vegavinniu og Jhvort slíkt skuli viðgangast fram- vegis, að sveitamenn fái ekki jafn- hátt kaup og aðrir. — Svo sem venja er til, leyfði n. d. að hann bærl fyrirspurnina frám. Ein umræða um fjárlögin á að fara fram í n. d. á rnorgun. Sameínað þing. Að deildarfundum loknum var fundur haldinn í sameinuðu þimgi. Var fyrst fcosin pingfararkaups- nefnd. Komu fram tveir líslar, og urðu peir sjálfkjörnir, er á þeim, voru. Þeir voru þessir: Þorleifur, Guðm. olafsson og Bernharð, Halldór Steinsson og Pétur Otte- sen. Þá fóíu fullnaðarumræður fram um prjár pingsályktunartillögur. Gerð var með miklum atkvæða- mún álvktun um undirbúning rík- is'útgáfu bóka. Var mentamálaráð- inu falið' að íhuga máíið, og ei til pess ætlast, að pað skili áíití sínu par um fyrir næsta þirigí Talaði Ásgeir með tillögunni, en Magnús dóisent gegn henrii. Ás- geir benti á nauðsyn pesis, að! þjóðin eignist fjöliskrúðugri bóka- 'kost en hún á nú og aö aðgangun að honum verði alþýðu manna greiður. Nú séu og sumar beztu bækur pjóðarinnar ófáaniegar. tír pessu eigi! ríkisútgáfan að bæta eftir föngum. Magnús dósent færði fram ótta sinn við að víkjiai frá samkeppninni, lika á sviðt bókaútgáfunnar. Orð hans virtust falla í grýtta jörð. Tillaga frá Halld. Stef. og Ingv- ari um gildi ísl. peninga var fyrst boTin upp í tvennu lagi. Fyrri} hlutinn var á þá lund, að þitígið; fæli stjórninni að láta fram farai fyrir næsta ping rannsókn og og árangurlnn þó svo góður. FLIKFLAK Einalar á Eslandi: I. BrjmJélfsson & Bvaran. ÞVOTTAEFNIB Sé pvotturtnn soðinn dálitið með FIik-Flak, ^ þá losna óhreinindin, Þvotturinri verður skír. og fallegur, og hin fina hvita froða af Fiik- Flak gerir sjáift efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-FIak varðveitir létta, fina dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. Flik-Flak erþað þvotta- efni, sem að ölluleyti er hentugast til að þvo úr nýtízku dúka. Við tilbúningþess erutekn- ar svo vel til greina, sem frekast er untallar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.