Vísir


Vísir - 30.07.1915, Qupperneq 4

Vísir - 30.07.1915, Qupperneq 4
v i &) i< Bandaríkin. Framh. frá 1. sföu. þessa Ieið: Fyrstu mánuðina mund- um vér geta lítið sem ekkert. Vér gætum að vísu sent flotann ttl Hellusunds, en bandamönnum mundi ekki veröa svo mikill styrk- ur að því, því vér eigum ekki nema 8 L flokks orustuskip, en England mun hafa lokið smíði á 13 nýjum orustuskipum við næstu árslok. Vér getum einnig fengið sjálfboðalið, hálfa milj. manns og farið að æfa það, og sent það síðán til skot- grafanna á Frakklandi og Belgíu. Það mundi þurfa 6 mánuði til að æfa liðið, og síðan þyrfti að senda það yfir hafið, og þyrftum vér þá að leigja útlend skip til þeirra flutn- inga, eða gera upptæk þýsk skip, sem nú liggja hér á höfnum. í stuttu máli, er það óvíst, hvort bandamönnum mundi meiri akkur í að vér færum út í ófriðinn, heldur en að fá frá oss skotvopn meðan vér erum hluílaus þjóð. Hann mintist einnig á hvernig Bandaríkjamenn af þýskum ættum mundu taka því ef Bandaríkjamönn- um Ienti saman við Þjóðverja. Seg- ist hann hafa safnað gildum rökum fyrir pví, að þeir mundu reynast trúir þegnar Bandaríkjanna og grípa til vopna gegn sínu forna ættlandi. Færir hann ti! þess orð margra merkra manna af þýskum ættum, sem nú eru þegnar Bandaríkjanna, svo sem orð Hermanns Ridder, rit- stjóra New Yorker Staats-zeitung. Þá minmst hann á Þjóðverja þá, sem nú eru í Bndaríkjunum og ekki hafa öðlast þegnrétt þar. Segir hann að við því megi búast að þeir geri upphlaup, en að ekki muni verða meiri brögð að því en svo að lögreglan geti vel ráðið við þá. BÆJARFRfiTTlR Afmæli á morgun. Carolina Jónasson ekkja, Anna Þórarinsd. húsfr. Geirl. Stefánsdóttir húsfrú. Gísli Samúelsson sjóm. Ólöf Björnsdóttir húsfr. Torfi Magnússon Jón Helgason kaupmaður. Jón Þorbergsson fjárræktarm. «Goðafoss* kom til Kaupmannahafnar í gær. Hann hafði ekki verið stöðvaður á Ieiðinni. Landsverkf ræðingurinn fór til Hafnarfjarðar í gær til þess að rannsaka veginn. Mun það sennilega boða betri veg — akfær- an — í framtíðinni, og yfir því munu bæði menn og skepnur fagna. Upp að Grímsá fara þeir í dag Ó. G. Eyjólfs- son og Jón Björnsson kaupm. Þeir fara Iandveg. mmmmmmmm m u » ' mi.-.M 't.u ; t.u i. jn.ju mu. ■»» iwhiimkih mmm » ■— 'CsI^wíúty^. Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar frá 15. júlí þ. á., hækkar verð á öllu gasi frá 1. ágúst næst- komandi, og reiknast gas frá þeim tíma þannig; Gas til Ijósa á 27 aura teningingsmeter hver Gas til suðu, hitunar og gangvéla á 20 aura tenm. Automat-gas á 25 aura teningsm. Allir þeir gasnotendur, sem hafa Automat, verða að borga mismun þann, sem af hækkuninni ieiðir, eftir reikning um Ieið og gasmælarnir eru tæmdir. 28. júlí 1915. Gasstöð Reykjavíkur. Brjóstsykursverksmiðjan í Stykkishólmi býr til alls konar brjóstsykur úr besta efni. Pantanir afgreiddar um hæl um alt land. Styðjið íslenskan iðnað. Reynið Stykkishólms- sætindin — og þér kaupið aldrei annarsstaðar. Einar Vigfússon. Hittist á Hótel ísland nr. 9, fyrst um sinn. } ’ Veðrið í dag. Vm. Ioftv. 764 a. kul U 10,4 Rv. 41 764 logn <1 11,0 íf. II 765 s. andv. ii 15,5 Ak. U 765 s. andv. u 11,0 Gr. ii 730 s. gola u 12,0 Sf. U 766 logn ii 7,5 Þh. ii 765 logn u 10,0 Fáninn á Mentaskólan- S um. Vísi hefir boristathugasemd um fánann á Mentaskólanum, en birtir hana ekki eins og hún er orð- uð vegna þess, að hún erall-harð- orð í garð skólastjórnar, en oss ó- kunnugt, hver skrifað hefir. Blaöið birtir aldrei greinar, sem því er ó- kunnugt um höfund að. — En hvers vegna er ekki ísl. fáninn dreg- inn á stöng skólans ? Fasteignasala. D. Thomsen ræðismaður hefir selt G. Eiríkss heildsala hús sitt við Hafnarstræti og Lækjartorg fyrir 60,000 krónur, en áskilið sér leigu- rétt á tveim efri hæðunum að norð- anverðu fyrst uin sinn ; þar verða því skrifstofur þýska ræðismannsins og heilúsala Thomsens eins og áður. Torfi Magnússon, faðir síra Richards bankabókara og Magnúsar sýslumanns og bæj- arfógeta, er áttræður í dag. » Islensku kolin. í »Vísisc-gIugga er uppdrátturaf kolanámunni í Stálfjalli (gegnum- skurður) — og sýnishorn af kol- . unum. REYKTURLAX er ódýrastur í versl. Breiðablik. Lækjarg. 10. Sími 168. Reykið að eins Chariman »e Vice-Chair Cigarettur. Fást hjá öllum betri verslunum. OSTA og PYLSUR er best að kaupa í versl. Breiðablík, Lækjarg. 10. Síml 168. Dreng eða stúlku með löngun og hæfileika til að læra að teikna, tek eg til kenslu. Skiltavinnustofan á Hverfisg. 44. Bendtsen. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Tóma poka undan rúgi og hrísgrjónum (200 pd.), kaupir Versl. „Hlíf“ Grettisg. 26 háu verði. Hringið 503. Góð kæfa niðursoðin, fæst nú aftur í Söluturninum. H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. Bókabúðin á Laugavegi 22 verslar með brúkaðar bækur inn- lendar og útlendar. Á b u r ð kaupir Laugarnesspítali. T a u r u 11 a óskast til kaups. Afgr. v. á. VINN A Kaupakona óskast. Upp- lýsingar á Laugav. 67 uppi. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Hátt kaup. Uppl. á Lindargötu 36, uppi. Kaupakona óskast á gott heimili nálægt Reykjavík. Upplýs- ingar á Lindargötu 8, A. H USNÆÐI Gott húspláss,3 herbergi og eldhús, óskast frá 1. okt, helst í Austurbænum. Uppl. gefur Carl Ólafsson Ijósmyndari. 2 herbergi með aðgang að eldhúsi, til leigu nú þegar. A. v. á. 2 herbergi til Ieigu 1. ágúst í Þingholtsstræti 21. TAPAÐ — FUNDIÐ U m s I a g meö póstkortum tap- aðist frá afgreiðslu Vísis að Vest- urgötu 3. Skilist á afgreiðsluna. R a u ð u r foli þriggja vetra mark biti fr. vinstra, er í óskilum í Lamb- haga í Mosfellssveit. Verður seldur eftir 7 daga ef eigandi gefur sig ekki fram, og borgar áfallin kosnaö. Merktur gullhringur fundinn. Vitja má á Grundarstíg 21. Gísli Jó- hannsson. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The BriU hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. H FÆÐI F æ ð i fæst í miöbænum. Afgr.v.á. 1 Prentsm. Gunnars Sigurðssonar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.