Vísir - 16.11.1915, Side 1

Vísir - 16.11.1915, Side 1
Utgefandi HLUTAFELA6. Ritstj. JAKOB MOLLER SÍMI 400. V I Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel Island SIMI 400 5. á r g i Þriðjudaginn 16. nóvember 1915. 342. tbl. G AM Lft BIO Galeyðuþrœllinn Chéri Bibi. Glæpamanna-skáldsaga í 4 þáttum eftir Gaston Lercox. Aðaihlutverkið leikur hinn frægi franski leikari Hr. KEFFENS. Betri sæti kosta (töiusett) 50, Almenn sæti 30 aura. Börn fá ekki aðgang. 3stenk Jtöaa allar stærðlr úr ekta flaggdúk. Send um land alt með póstkröfu. Vöruhúsið. Iflnnnardnkar eru seldir í klæðaversiun H. ANDERSEN & S0N, Aðalstræti nr. 16. BÆJARFRÉTTIR 1 Afmæli i dag. Eiríkur Filippusson, verkam. Afmæli á morgun: Jóhann Daníelsson, kaupm. Lovise Jensen, ekkjufr. Sveinn J. Einarsson, bóndi. þorvaldur Ásmumdsson, sjóm. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. — Erl. mynt. Kaupm.höfn 15. nóv.: Sterlingspund. kr. 17,42 100 frankar — 63,00 100 mörk — 75,92 Veðrið í dag. Vm.loftv. 767 logn “ 2,0 Rv. “ 767 ana. kul “ 0,8 íf. 763 sv. sn. vind.“ 4,6 Ak. “ 765 s. gola “ 3,0 Gr. “ 727 logn “-f- 3,0 Sf. « 764 logn “-f- 0,3 Þh. “ 766 Iogn “ 2,0 Falkinn fórhéðan að sögn þegjandi og hljóðalaust í fyrra kvöld á leið t • Dqnmerk’ir. Simskeyti frá frtétaritara Vísis. & ' Khöfn 15. nóv. 1915. Björn Björnson ætlaði að halda hér fyrirlestur um ófriðinn frá sjónarmiði Þjóðverja. En þegar frá upphafi gerðu áheyrendur svo mikið hark, að hann fékk ekki hljéð og eftir hálfs annars klukkutíma hneykslanlegar óspektir varð hann að hætta við fyrirlesturinn. Dansleikur fyrir nemendur, sem eru og hafa verið með í dansskóla Sesselju Hansdóttur, verður haldinn í Báruhúsinu laugardaginn 20. þ. m. g j Aðgöngumiða skal vitja í síðasta lagi fyrir föstudagskveld í | versl. K o 1 b r ú n. 1 — Að öllu forfallslausu verður Orkestermusik. J hefir nú fengið góðu FLONELIJST Nýjar tauregnkápur kvenna, fallegar og góðar, komnar. André Courmont. Nýlega fékk Dr. Guðm. Finn- bogason bréf frá André Cour- mont, dags. 23. okt. þ. á. Cour- mont var þá heima hjá sér í Villa MédiciS, 92 rue du Bac, La Varenne St. Hilaire (Seiné). 27. september kl. 5 síðd. særðist hann af sprengikúlu á hægri hönd, brotnaði kjúka í vísifingri og misti sjón á hægra auga. Var fin'T,u*!rm ho*v*m enn önvnir n«* augað nálega blint, er bréfið var skrifað, en þá von um að hvortveggja næði sér. Bað Courmont að heilsa vin- um sínum á íslandi. „Ó, frið- sæla ísland\a eru síðustu orð bréfsins. Cullfoss fór vestur í morgum. Island á að fara vestur á morgun. NYJA BIO Keppinautar Litskreytt amerísk mynd af samkepni í kappreið og kvon- bænum. Afbrýði Gamanmynd eftir Max Lin- der. Leikin af höfundinum sjálf- um og Jane Renouordt. Björn Björnson, leikari, sonur Björnstjerne Bjönsonar, er , kvæntur þýskri konú og er mikill þjóðverja vinur, hefir hann haft j fréttastofu fyrir Norðurlanda blöð í Berlín, siðan ófriðurinn hófst. kom með Gullfossi. Egill Jacobsen oa y^ut ódýrast og best í Vöruhúsinu Vísir kom óvanalega seint út í gær vegna flutnings prentsmiðjunnar. Alliance Francaise heldur fyrsta fund sinn á þess- um vetri annað kvöld, kl. 9 í Iðnó. Háskólinn í dag: Próf. B. M. Ó., Bókmentasaga íslendinga, kl. 5—6. Dócent J. J.: Saga íslands eft- ir 1700, kl. 7—8. Engin HobeLverðlaun í ár í vísindafélaginu sænska var sam- þykt með 21 atkv. gegn 19 að fresta veitingu Nobel-verðlaunanna fyrir árin 1914—’ 15 til næsta árs. Cofeta fægiefni ofnsverta og et\US skósverta fesir JSJýhöfn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.