Alþýðublaðið - 16.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.04.1928, Blaðsíða 2
AlLÞÝÐUBBAÐIÐ lALÞÝÐUBLAÐIÐ 1« kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 3 9Vs—10 Vs árd. og kl. 8—9 siðd. !* Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. } Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan « (í sama húsi, simi 1294). Drápsidyfjarnar Fær Þ|óðln velt af sér pelm byrðum, er á hana voru lagðar í stjórnartíð fhaldsins? --- (Frh.) Togarafélögin fengu skuldir eft- irgefnar hjá bönkunum. Copland — fiskspekúlantinn _ heimtaði eftirgjöf og fékk hana. Hluthöf- um í „Morgunblaðinu" var gefið eftir af skuldum sínum vi& hiið opinbera. Lofti Loftssyni var bjargað. Ails hafa eftirgjafirnar í stjórnartíð íhaldsins numið um 15 til 20 milljónuim króna. Og í- haidið berst nú gegn umbótum á bankaiögunum. Atvinnurekeindur heimtuðu rikisiögreglu til verndar verkfailsbrjótum. Ihaldið brást vel við. Þá var ekki verið að hugsa um að spara. Það barðist fyrir pví, að „herinn“ yrði stofnaður, en pað hefði kostað landið hundr- uð púsunda króna. Það jós út fé í t'ildur og prjál, krossa og konungsmóttökur, hestahald og veizlur, sem skrifuðuist á reikning landhelgisgæzlunnar, og í „víin han da stjórninni". Það henti 25! pús .krónum í viðgerð á húsi Jóns Magnússonar, sama ár og ráðherrabústaðurinn var „dubbað- ur upp“ fynir álitlega upphæð. Og ailir pessir peningar voru teknir úr sama vasanum, vasa fáitæk- ■linganna. Jón Þorláksson kvaðst hafa rétt við fjárhaginn. Skuidiirnar við útlönd höfðu pó aukist í gullkrónum — p. e. eftir réttu peningamjati. Þannig yfar „viðreisn fjárhaigsr ins“. Jón Þorláksson varð pví að háði og spotti, var manna á með- al nefndur stjórnmiála-Sóliimamn og loddari. Við fyrsta tækifæri velti svo pjóðin af sér óstjóminni. Önnur stjórn tók við pjóðarbú- inu. Þegar hún fór að litast um á heimilinu, gaf á að líta. Það, aem áður Var hulið í myrkrunum, kom nú fram í dags- ins Ijós. Daglegt viðurværi pegnanna hafði verið slæmt undir stjórn íhaidshúsbændanna. En pó pjóðin væri vpndu vön, pá biöskraði feenni, pegar ráðlagið alt varð kunnugt. Hún fékk að heyra um stórkostlegar sjóðpurðir undiir handarjaðri íhaldsstjómaTinnar, um handónýta embættismenn, er veltu sér í óreglunni, er preifst undir „stjórn“ Jóns Þorlákssonar, um gífurleg kosningasvik, framin tii góðs fyrir stjórnarfiokkinn, um saimningaíviinanir til erlendra gróðabrailsfélaga, um gjafir til pægra íhaidssmala, sbr. Kaldár- holtssimann, um ívilnanir til borg- aralegra leynifélaga, um yfirráð yfir sjóðum, stofnuðum í mann- úðarskyni, sbr. Thorkilliisjóðinn, um að „Fiiskiveiðasjóður“ hafði verið rýrður f-yrir tilverknað Magnúsar Guðmundsisonar, sbr. „S te f nis ‘ ‘-hne y k sld'ð, irm Kroissa- ness-reið Magnúsar og hin getngd- arlausu leyfi til erlendra skipa urn að leggja hér á land síldar- feng sinn, um Laun til pingmanna fyrir trygt fylgi við auðvaldið, sbr. forstjóratitil Árna frá Múla og 25 000 króna bæturnar til kjósenda Jóhanns úr Eyjum og hans sjálfis. Vitneskjan um pesisi hneyksli dundi yfdr pjóðina á fáum dög- áum, ef.tir að nýja stjómin hafði tekið við. Meira1. Alþingi. Efrl deild á laugardaginn. Þrjú frumvörp kooniu fyrir deildina, og urðu pau öll að lög- um. Það var frv. um sérréttindi fyrir lánsfélag, frv. um vaxðskipin og landsbankafrumvarpíð. Eins og kunnugt er, hefir íhaldið gert einna mest veður ú.t af tveim’ síðastnefndu frumvörpunum, en líklegast sljákkar eitthvað í peim nú, pegar pau eru bæði orðin a^ lögum. ÍV Neðri deild. Þar voru prenn iög afgreildd á laugardaginn, áfengislögin, p. e. um auknar vamiir gegn áfengiis- fióðdnu, frá pví, sem nú er, um varnir gegn gin- og klaufna-veiki og um samstjóm tryggingarstofn- ana Jandsins. Áður hefír verið skýrt firá að- kall um áfengislögin. Voru pau sampykt með 18 atkvæðum gegn 2. Á móti voru Benediikt Svedns- son og Jón Auðun. Eáinar á GeJid- ingalœk greiddi nú ekld atkvj, en Hákon var f jarstaddur. Efnnig voru pessir ekki viðstaddir: Sig. Eggerz, Öii. Th„ Jótn Ól., Jóhann, 'Bjami og Lárus. Áður hefír veruð skýrt frá aðj) aLdráttunium í deilunni út af gin- og Maufinaveikis-varnamálinu (Al- pýðuM. 23. marz). Þær dedilur héldu áfirarn í gær, en endirinn varð sá, að frv. var sampykt í hinu miiidara formi, eins og e. d. gekk frá pví, enda hefðd pað varia orðið að lögum á passu pingi að öðrum koisti. Ættu og aiidr, sem vilja að eiœ gera pær vaxnarráðstafanir, sem ko,mið geta að halidi, að geta sætt siig við pau málalok. DeLlan stóð einkum um, hvoirt banna skyldi ininflutning á eggj- um, smjöri, oisti og kartöfiluim, og sumir vildu alls engar undan- págur teyfa til að flytja inn mjóikurafurðir eða egg. Héðinn Vallidimarsson benti á, að slíkt bainn kærni ekki að not- uim, samkvæmt áliti pess dýra- læknis, sem pingmenn hefðu mestan fróðlleák sinn um pessi efni frá, Jensen prófessor við dýralæknaskólann í Kaiupmanna- höfn, pví að aðalhættan stafii af manniaferðum, næst á eftir inn- fiutningi dýranna sjáifra, sem sýkt eru, pví að oft er ógern- ingur að vita um pað með vissu, hvort fólk, er kemur frá öðrum löndum.hefir komiðá sóttarsvæði éða eígi, pvi að imjög oft veit pað sjálft alls ekM um pað með vissu. Sttoði pá lítt til varna sýk- inni að banna innflutning vara, sem litil hætta er talin stafa af, að álti peirra, sem rnestan kunn- ugieika hafa á peim málum, en pær vörur hins vegar ómissandi fyrir kaupstaðabúa. Ef um pað væri hins vegar að ræða, að pær ráðstafanir væru eina ráðið til að forða landinu frá gin- og Maufna-veikinni, pá væri ekki vafi, á, hvernig atkvæði yrðu greidd um pær, en málið horfi alls ekki painnig við. Ef peir, sem mest kapp leggja á innflutnings- bann ■ á pessurn vörum, vildu hugsa um alla landsimenn jafnt, pá ættu pedr að gera ráðstafanir tii, að nóg verði samt til af pedm vörum í landinu, og að verðið hækM ekki, prátt fyrir innflutn- ingsbannið, en á pví hafi eltki bólað. Bendi pannig líkur til, áð1 um sé að ræða duibúna vernd- artollastefnu, markaðsuernd, und- ir, yfirskyni sóttvapiar. Og eftiir pví, sem sér ha,fi verið skýrt frá, hafi k'omið bróf tii landbúnaðar- nefndar frá smjör.lítósge'rðinni „Ásgarðd", pes/s efnis, að endiiega ■purfi að banna innflutoing á smjörlíki, og pað fært til, að pað sé vegna hættu af gin- og kla,ufna-vedki. Hafi hann gért til- rapnir til að fá að sjá bréfið, en elddí fengiið, og nú sé pað talið hiorfið úr fórum nefndarinnar. — Um pessi a,triði urðu allharðar deilur, en er pa,u voru úr sögu fr,utavarpsins, voru lögin sam- pykt með sa,mhljóða atkv. Tl. Þ. atvinnumálaráðherra tók fram, að um notkun heimildar peirrajr, er lögin veita honum til víðtækari banna, en pau ákveða, myndi hann fara eftir tiliögum ■dýralæknisins í Reykjavík. í sambandi við frv. um sam- stjórn tryggingarstofnalna lamds- ins og la,un pau, sem forsitjóra peirra er ætlað að hafá, að eins 4 púsund kr„ er hækki á 9 árum upp í 5 púsunid, áráttaði Héð- inn pa,u urnmæli Haralds við fyrri u,mr„ a,ð pað er varbugaverð stefiva, að ríkið launi svo illa vandasöm störf, sem pað parf að láta, vinna, að hæpið sé, að hæfir menn fáist til pess að ynna pau af höndum. Væru og flédri gall- ax á frv„ sem purft hefðd að bæta úr. Þar eð hins vegar sé að öðru leyti spior í rétta átt og hægt að bæta síðar úr ágölluim pess, pá vdldi hann ekki tefla pvl í tvísýnu,. par sem svo er áliðið pings, með pví að flytja breytingatillögur við' pað, en ef svo stæði ekki á, pá hefði hann ekki gengið að pvi ó- breyttu. Skdpun priggja manna mUli- þinganefndar í skattamálum var sampykt með 16 atkvæðum gegn 5 ihaJdsatkvæðum. Hefir nefndar- skipunin par með náð fullinaðar- satapykki alpingis. Meiri hiluti fjárhagsnefndar e. d„ Jón Bald- vinsson og Ingvar, bar pá pings- ályktunartillögu fram. Sameinað alpingi kjósi nefndina með hlut- faJlskosndngu. Nefndin á að „at- huga tolla- og skatta-löggjöfina* og gera tillögur um, bvernig henni megi bezt haga, svo að' hún sé í einu sem einföldust, rétt- látust og haignýtust, og gefi pó nægar tekjur, sem á eðlilegan og auðveldan hátt geti lagað sig eftiii útgjaJdapörfinm." Eitt af verkefnum nefndarinnar, sé að athuga, „hvort ekM' megi afla rikissjóði tekna án pesS að ípyngja gjaldpegnum, svo sem með einkasölu á nolckrum hátoll- uðum vörum, eða öðrum peim vörum, sem hentugar ejru tili einkasölu, eða á annain bátt.“ —- Undanpága Islandsbanika frá inndráttarskyldu seðla í ár var sampykt vdð 2. umr. með 19 at- kvæðum gegn 4. Fulltrúar Al- pýðuflokksinis og Halld. Stef. greiddu atkv. gegn henni. Bern- harð, Haifnes, Sveinn og Eiinar Jónsson greiddu ekM aitkvæði. —- Haraldur kvaðs undrast, að stjórn- in gefi engar upplýsingar uta hag bankans, pótt peirra haifi verið öskað við 1. umr., heldur sé imálinu flaustrað af. Ætti pó ekki að vera mikill vandi fyrip hana að afla peirra, par seta einn bankastjóranna er pihgmaður,. umsjónarmaður banka og spari!- sjóðá er nýbúinn að kynna sér hag bankans og reikningar bank- ans fyrir síðaistliðið ár hljótl að vera nýlega gerðir. Væntanlega purfi pó ekki að ætla, að ein- hverjar duldar ástæð(ur liggi til pess, að stjórnin geri. sér far um að leyna fyrir pingmönnum, hver, sé raunverulegur hagur bankans. Þar eð nú engar upplýsingar fá- ist, hvorki hjá stjórninni, né held- ur veiti bankastjóri sá, er sæti á í deildinni, pær, pá kvaðst Har- a,ldur ekki geta annað en greift aitkv. gegn frv., hvað svo seta ifa,nn hefði gert ella. —* TiL efri deildar endúrsendi n. d. tvö frv., um breytinguna, á skipun bæjarfógeta- og lögreglustjóra- eimbættanna í Reykjavíft („um dómsmálastarfa, lögreiglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.