Vísir - 07.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 07.01.1916, Blaðsíða 3
VfSIR i IdveMift §anttas t\4JJen^a sfoon og ftamttav\n $\m\ ^ö Ieiðendur og bændur, vegna dýr- tíðarráöstafana, sem eru aitof vægar í framleiðenda garð og sem aðrar þjóðir hafa séð þjóðfélagsins hag í að hafa miklu strangari en héreru. Reykjavík 3. janúar 1916. Jóhannes Kf- Jðhannesson. Blómsvelga fallega og ódýra selur Verslunin „GU LLFOSS", Verslunarstaða. 16- 20 ára piltur duglegur og vanur verslunarstörfutn, get- ur fengið sérstœða stöðu" við verslun í Reykjavík nú þegar með góðum launum. Umsóknír og upplýsingar auðk. »Lipur p i 11 u r « sendist afgr. Vísis fyrir sunnudagskvöld. í fjarveru mmni næstu 2-3 mánuði gegnir hr. héraðslæknir Jón Hj. Sigurðsson læknisstörf- um fyrir mig. Reykjavík 5. jan. 1916. ^ÆaUtv. ^ina^son. m Vetrarhúfur góðar og ódýrar nýkonmar í versl. Kr. Jónssonar, Frakkastfg 7. Prjóna- tuskur kaupir hæsta verði gegn peningum út í liönd y*\st\an ^nsson, Sími 286. Frakkastíg 7. "0e\ STURLA JÖNSSON. Vátryggingar, Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- Oddur Gfslason 'ish Dominion General Insu l yfirróttarmálaflutningsmaOur, ance Co. Ltd. Laufásvegl 22. Aðalumboðsm. G. Gíslason ; Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. I Sími 21 Sæ- og stríðsvátrygglng | Det kgl. oktr. Söassurance Komp. '; Bogi Brynjólfsson Miðstræti 6. Tals. 254. - yfirrjettartnálaflutningsmaöur. A. V. TULINIUS. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) t fali ir boösroaður fyrir ísland ^ Skrifstofutími frá kl. 12-1 Og 4-6 e. h. Talsími 250. Cigarettur mest úrvai í Lanflstjörniinni Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Péíur Magnússon yfirdómslögmaður, Grundarstíg 4.¦» Sími 533 Heima kl. 5—6. Sen&vð au^sxn^ar tunantega. Trygð og slægð. 20 Eftir Guy Bootby. Frh. — Sannleikurinn er sá, að eg og skyldmenni mín erum álitin ákaf- lega hættuleg, eg held við séum þaö ekki frekar en nágrannar okkar, að einum manni undanteknum. Eins og sakir standa nú, erum við út- Iæg. Hvort þetta breytist nokkuð eða ekki, get eg ekki sagt. En eig- um við nú ekki aö tala um eitt- hvað annað, en mig og mín mál? Hún sat beint á móti honum í 'águm stól, haföi oJnbogann á knénu og studdi hönd undir kinn. Browne horföi á hana og mintist Pess, að eitt sinn hafði hann borið "ana á örmum sínum alt að því mílu vegar. Þegar honum datt Þetta » hug, fór skjálfti um hann ^° að tebollinn á borðinu hristist. nann treysti sér ekki til að halda lengra í þessa átt, og fór að tala um London, um veðrið og alt sem honum datt í hug. En ekki mint- ist hann á hina fyrirhuguðu ferð sína tii Afríku. Hann fann það í hjarta sínu, að í raun og veru hafði hann engan rétt til að vera þarna sem hann var. En þegar honum datt í hug þokan úti, og mintist þess hve þægiiegt þetta herbergi var, með þessum hæginda- stólum, fáguðu gólfi, þar sem eldbjarminn frá ofninum lék sér, að eg ekki minnist á stúlkuna, sem sat gagnvart honum, þá gat hann með engu móti fengið sig til að standa upp og kveðja. — En hvað þetta er undarlegt, sagði hún að síðustu, að við skui- um sitja hérria nú. Þegar við kvöddumst í Noregi, dalt mér ekki í hug að við myndum nokkurn tíma sjást framar. — En eg var aftur á móti al- veg viss um, að við myndum hitt- ast, svaraði Browne, en hann gleymdi að segja frá, af hverju hann var svona viss um það. Haf- ið þér ráðið við yður hvað lengi þér dveljið á Englandi? — Nei, svaraði hún. Það getur verið aö við veröum hér ínokkrar vikur, en það getur líka verið að við verðum hér ekki nema f nokkra daga. Það er alt undir frú Bern- stein komið. — Er það komið undir frú Bernstein? sagði hann undrandi. — Já, sagði hún, hún ræður ferðinni. Þér getið ekki ímyndað yður hve iðjusöm hún er. Það var áreiðanlegt að Browne hafði enga hugmynd um það, og alt fram að þessu augnabliki hefði honum staðið það gersamlega á sama, hvort hún var það eða ekki. En þegar hann nú frétti, að frúin réði ferðalagi stúlkunnar, þá marg- faldaðist gildi hennar í augum hans. Þau héldu áfram að rabbasaman í alt að því klukkutíma. Þá stóð Browne upp og kvaddi. — Fyndist yður það vera ókurt- eisi af mér, að fara fram á að mega heimsækja yður aftur? spurði hann um leið og hann kvaddi. — Fyrir alla muni, gerið þér það, svaraði hún, ef yður langar til. Það myndi gleðja mig mjög að sjá yður aftur. Alt í einu datt honum nokkuð í hug. Álítið þér það of nærgðng- ult, ef eg spyrði yður hvernig þér og frú Bernstein eruð vanar að skemta ykkur á kvöldin, hafið þið farið í leikhúsið eða f sönghðllina? Stúlkan hristi hðfuöið. — Eg hefi aldrei komið í Ieikhús i London, svaraði hún. — Eg gæti þá ef til vill fengið yður til að koma þangað með niér, sagði hann. Eg gæti skrifað frú Bernstein og beðið hana að koma með okkur. Haldið þér að hún myndi vilja það? — Það er eg viss um, svaraði hún, og eg er viss um, að eg myndi skemta mér ákaflega vel. Það er mjög fallega ^gert af yður að bjóða okkur. — Það er mjög fallega gert af yður að lofa að koma, sagði hann. Haldið þér ekki, að þér getið kotnið á morgun? Verið þér nú sælar. — Verið þér nú sælir, svaraði hún og rétti honum hendina í annað sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.