Vísir


Vísir - 07.01.1916, Qupperneq 4

Vísir - 07.01.1916, Qupperneq 4
VfSIR K1 Bifi JABFRETTIR; Afmæli á morgun. Elísabet Halldórsd., hjúkrunark. Guðrún Lárusdóttir, húsf. Ól. H. Jensson, kaupm. Hofsós. Sigurður Sveinsson, verslm. Sigr. Helgadóttir, frú. Sigurður Lýðsson, yfirdómslögmaður kom til bæj- arins í gær á Gullfossi. Þórarinn Kristjánsson verkfræðingur er ráðinn eftirlits- maður meö byggingu hafnarinnar af báejarins hálfu. Á hann aö hafa daglegt eftirlit með verkum og gera áætlanir að byggingu og fyrir- komulagi nauðsynlegra mannvirkja í sambandi við höfnina. Árslaun 3600 krónur, Frá 1. okt. næstk. eöa 1. jan. 1917 á hann einnig að taka við störfum bæjarverkfræðings og byggingarfulltrúa og verða laun hans þá greidd að 2/s úr bæjar- sjóði en 7s úr hafnarsjóði. Forseta og varaforseta bæjarstjórnarinnar átti að kjósa á fundinum í gær, en því frestað fram yfir bæjarstjórnarkosninguna. Félagsprentsmiðjan. Sú breyting hefir orðið þar, að Halldór Þórðarson hefir selt sinn hluta í prentsmiöjunni (helming- inn) og lét hann af framkvæmda- stjórninni nú um nýárið. Við stjórn- inni tók yfirprentarinn, Steindór Gunnarsson, eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu að til stæði. Heillaráð getur það verið fyrlr bæjarbúa að kaupa sér í soðið í Vestmanna- eyjum. — Nokkrir menn fengu nýjan fisk þaðan á Gullfossi í gær. Leikhúsið. Hadda Padda var leikin í gær fyrir fullu húsi í 8. sinn. Næst verður leikið á laugardaginn. Jarðarför frú J. Sveinbjörnsson fór fram í dag og var mjög fjölmenn. Líkið var sent hingað frá Danmörku á Gullfossi. Dánarfregn. Oddur Guðmundsson múrari, á Grettisgötu 20 A, lést í nótt. Járðir á Snæfellsnesi. Fyrirspurn, sem blaðinu hefir borist um hverjar jarðir kunna að aö vera lausar til ábúðar á Snæ- fellsnesi, getur Vísir ekki svarað, en tekur með þökkum á móti upp- Jýsingum fyrir fyrirspyrjandans hönd. Smávegis. Dýpsta stöðuvatn jarðarinnar er Baikalvatnið í Síberíu. Það 1,720 metrar á dýpt. í borgarhverfinu City í London er að eins eitt einasta kvikmynda- ieikhús. Næstkomandi þriðjudag (11. þ. m.) byrja eg danskenslu í Bárubúð. Kent verður One step, Boston, Tango o. fl. Þeir, sem ætla að taka þátt í náminu, geri svo vel að láta mig vita fyrir næstu helgi. Sömuleiðis byrja eg danskenslu fyrlr börn í næstu viku. Nánar auglýst síðar. SUJatua SuBmutvdsdoúu. Heima kl. 3—5. EGG nýkomin til Jes Zimsen Avextir nýkomnir Epli, Appelsínur og Vínber. Sömuleiðis Kartöflur. Alt bestu teg. og mjög ódýrt. Verslun B. H. Bjarnason. Ágætar Kartöflur fást stöðugt hjá Jes ZimseiL Hraust og þrifin stúlka óskast nú þegar eða 1. febrúar næstk. Gott kaup. — A. v. á. Sfmfrétt. Sauðárkróki í gær. Andlátsfregn. Hinn 3. þ. m. andaöist merkisdóndinn Skúli Jóns- .son á Ytra-Vatni í Skagafirði. Epli Appelsínur og Vínber eru komin í NÝHÖFN. Karbid fæst hjá Jes Zimsen. Rúðugler tvöfalt nýkomið. Ódýrara en annarsstaðar. Sömul. Fernisolían margeftirspurða, Verslun B. H. Bjarnason. Kökur og Kex, margar tegundir, f á s t á v a 11 í Nýhöfn JBest al au2^sa \ ^ísx. VINN A KÉNSLA E i n eða t v æ r tvær stúlkur geta fengið tilsögn í undirfatasaumi og peysufötum nú þegar. Bræðraborg- arstíg 4. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. A. v. á. S t ú I k a óskast nú þegar. Uppl. á Skólavörðustíg 4. Þ j ó n u s t a og ræsting á her- bergi í miðbænum óskast nú þeg- ar. A. v. á. Eldhússtúlku vantar mig. B. Jónsson, Frakkastíg 14. En rask dreng som kan Iære bageri kan faa Plads. Laugav. 42. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sörnul. I a n g s j ö 1 og þ r í h y r n u r eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Fallegur b a 11 k j ó 11 til sölu. Afgr. v. á. V ö n d u ð smokingföt á með- al mann, ennfremur tvenn jakka- föt til sölu með tækifærisverði. —■ A. v. á. F i ð 1 a til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. Lítið laglegt hús til sölu með stórri lóð. Semjið við Odd Uíslason, málaflutningsm. nú þegar. L í t i ð brúkaður ofn óskast til kaups strax. A. v. á. 2jamannafar óskast til kaups A. v. á. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapast hefir s i I f u r b r j ó s t- n á I. Skilist á afgr. Vísis. Fundist hefir budda, Vitja má á Hverfisgöfu 20. T a p a s t hefir svört silkisvunta frá Þingholsstr. 18 um Spítalastíg að Óðinsg. 8. Skilist að Þing- holtsstr. 18 (uppi). F u n d i s t hefir á Nýársnótt skúf- ur og hólkur af kvennhúfu. Vitja má á Lindargötu 16. Á sama stað fanst fyr í haust kapsel með tveim barnamyndum. í brauðsölubúð Hansens við Vest- urgötu hefir tapast klútur með pen- ingum. Finnandi beðinn að skila honum þangað gegn góöum fund- arlaunum. g| TILKYNNÍNGAR Þ ú , sem tókst nýjan karlmanns- naerbol í Laugunum í gær, ertvin- samlega beðinn að skila honum á Kárastíg 4. FÆÐ I 1 eða 2 menn geta fengið fæði á Vitastíg 8.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.