Vísir - 09.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiösla í H óteI Island SÍMI 400. 6. árg. ^^ Sunnudaginn 9. janúar 1916. ^^ 8. tbl. M» $™ Végna mikiilar aðsóknar og áskorana fjöída margra manna, veröur VX A. sýnc* enn einu smn* I % % V9 j hejlu lagi kl 9 { kvöld# • Garnla Bíó | Parísarför Corbillons. Afbragðs gamanleikur — í 3 þáttum — Aðalhlutverkið leikur Prínce hinn frægi franski skopleikari. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikín i kvöld j Pantaðra aögöngumiða sé vitjað | fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Islenski söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. ~........i.ji.iu . ii ¦M-nrtr-irm i i "i----------------------------------------------------- Fyririestur Um stjórnarskrána heldur Sveinn Björnsson í dag í Iðnó kl. 5. Freyjuspor fást hjá Ársæli Árnasyni, Guðm. Gamalielssyni, Bókabúðinni á Laugavegi 22, Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Isafoldar. SlMSlEYTI frá íréttaritara Vísis. Breska þingið hefir samþykt lög um hervarnarskyldu ókvongaðra manna. Bruce, Henderson og Roberts hafa sagt af sér. Nytt harmoníum til sölu með þessum registrum: (§£> Nýja Bíó <z@ Róvgur Skáldsaga í tveim þáttum eftir C. de. Morlhon. Þessi ljómandi fallega mynd er leikin af hinum sömu ágætu ieikurum, sem léku í myndinni »Hrakmenni« og fleiri góöum myndum, sem sýndar hafa veriö í Nýja Bíó. B ass: Echo '8 Diapason '8 Principal '4 Forte I & II D i s k a n t: Piano '8 Melodie '8 Flöte '4 Oktav Kopplen 2 hnéspaða Forte & Fult verk. Loftur Guðmunddsson, Aðalsíræti 6, Matarversluninni. Sorglegt slys, Á fimtudaginn, 6. þ. m., lögðu 2 karlmenn og 3 stúlkur í góöu veðri upp^á Vaðlaheiði úr Fnjóska- dalnum á leið til Akureyrar. En er þau voru skammt komin, skall á þau stórhríð. Héldu þau þó áfram ferðinni, en innan skams uppgafst annar karlmaðurinn og var hann grafinn í fönn. Skömmu síðar upp- gáfust stúlkurnar og voru einnig grafnar í fönn. Qekk nú sá karl- maðurinn, sem enn var óuppgefinn, það sem eftir var dagsins og nótt- ina og komst loks til bæja aftur í Fnjóskadalnum. Var þegar farið að leita fólksins sem uppgefist hafði og fundust stúlkurnar en karlmað- urinn fannst ekki og er talið víst að hann hafi dáið. Hann hét Júl- íus Kristjánsson. Ein stúlkan, Krist- ín Jóhannsdóttir, var dáin er að var komið og önnur liggur þungt haldin. iBÆJARFfÆTTIRi Afmœli í dag: Ágústa Sigfúsdóttir, húsf. Ounnþ. Halldórsdóttir, kaupk. Kristjana Thorsteinsson, húsf. Snorri Jóhannsson, afgrm. Aímæli á morgun. Guðrún Jónsdóttir, húsfrú. Guðný Magnúsdóttir, húsfrú. Jón Friðriksson, kaupm. Magnús Einarsson. Pétur Magnússon, cand, jur. Runólfur Runólfsson, prestur. Stefán Árnason, námsm. Veðríð i dag. Vm.loftv.749 v. kaldi] " 1,5 , Rv. " 747 v. sn. v. "—0,1 íf. " 741 nv. stormur "—1,8 Ak. " 740 ssv. gola "—0,5 Gr. K " Sf. " 744 v. hvassv. "—2,0 Þh. " 753 v. stormur " 9,0 Leikhúsið. »Hadda Padda« virðist njóta all- mikillar hylli meðal leikvina. Hefir hún nú verið leikin níu sinnum fyrir fjölda áhorfenda. f 10. sinn verður hún leikin í kvöld. Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. jan. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,25 100 mðrk — 65,75 Reykj a vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,50 17,55 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Doll. 3,90 Þorfinnur Kristjánsson, prentari, sem nú er á Eyrarbakka og margir Reykvíkingar munu kannast við frá því er hann var hér, mun nú, eftir því sem heyrst hefir, vera að kaupa blaðið Suður- land og prentsmiðjuna. »Vesla« kom í morgun beint frá New York. Farþegar Ólafur Johnsson og Gunnar Thorsteinsson. Flóra kom að vestan í gær. ekki héðan í dag. Hún fer Gullfoss er nú í Hafnarfirði en ferhéðan til útlanda á morgun. Spánverjar kaupa skotfæri. f enskum blöðum er sagt frá því, að Spánverjar hafi keypt feiknin öll af skotfærum íAmeríku. Aðalmað- ur nefndar þeirrar, sem annast þessi innkaup í Ameríku, Garrido majór, segir að »Spánverjar hafi ekki neitt ílt i huga gagnvart einum eða ðör- um, en það sé talið hyggilegt á Spáni að vera við öllu búinn og tryggja landið gegn líkum örlðguin og Belgíu.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.