Vísir - 09.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1916, Blaðsíða 3
VffSIR iSkSzZ rgggW:: ÖSRSX.'- ■' C •-' ’?■•;. \ ■■■ '•• 5)vclili\í SamtAs t\ujjew^a sfoon o$ ^ampavm Svm\ \$fc 16—20 ára piltur duglegur og vanur verslunarstörfum, get- ur fengið sérstæða stöðu^við verslun í Reykjavík nú þegar með góðum iaunum. Umsóknir og upplýsingar auðk. »Lipur p i 11 u r« sendist afgr. Vísis fyrir sunnudagskvöld. sem kaupa fyrir - f á — Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fási alstaðar Aðalumboð fyrir fsland: Nathan & Olsen gefins veggalmanak. Verslun Guðmundar Egilssonar Sísni 152 - Laugavegi 42 -- Sími 152 Prjóna- tuskur kaupir hæsta verði gegn peningum út í hönd 56wssow? Sími 286. Frakkastíg 7. Piltur ungur og reglusamur óskar eftir atvinnu við búðar eða pakkhús- stðrf, sem fyrst. Tilboð merkt 23, skilist á afgr. Vísisfyrir 12.þ. m. Ágætar Kartöflur fást stöðugt hjá Jes Zimsen, Kökur og Kex, margar tegundir, f á s t á v a i t í Nýhöfn. Herbergi þau, sem A n d r é s klæðskeri Andrésson hefir haft fyrir verslun og vinnustofu, eru til Ieigu. Upplýsingar í verslun Jóns Þórðarsonar. |f! Vátryggingar, Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. P f; 'in l cfcsrcEður íyrir fslar.d Igögmenn Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutníngsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti ð (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnusson yfirtíómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 538 Heima kl. 5—6. $en&\3 au$l$s\Y\$at ttmawtega. Trygð og slægð. Eftir Guy Bootby. 22 --------------- Frh. — Mig varðar fjandan ekkert um kostnaðinn, svaraði Browne, munið það bara, að gera þetta eins og þér best getið, ef þér geriö það ekki, skuluð þér hitta sjálfan yður fyrir. — Eg skal aldrei láta mér detta í hug, að álíta mig heiðarlegan mann, ef eg geri yður ekki ánægð- an, herra minn. Ef til vill er það eitthvert konungborið fólk, sem þér ætlið að hafa í boði yðar. — O, sei sei nei, sagði Browne. Það eru bara tvær óbreyttar stúlk- ur og einn katlmaður, Andlitið á Alphonse lengdist urn helming af undrun, hann skildi auðsjáanlega ekkert í þessu öllu saman. Þegar Browne hafði ákveðið tímann og gert aðrar minni háttar ráðstafagir, ók hann út í borgina til að leita að Jimmy. Það leið nokkur tími áður en hann fann hann. Jimmy var þá í Welter- klúbbnum við knattleik með tveimur eða þremur félögum sínum. Hann hafði sýnilega nóg að gera að tína upp hálfkrónu-peninga og borga þá út aftur. — Haiió, Browne! sagði blái Berlingham, þegar knötturinn haföi farið vitlausa leið, og leikstjórinn hló að honum. Ætlið þér að spila við okkur? — Nei, sagði Browne og hristi höfuðið, ef nokkuð er að marka spenninginn, sem mér sýnist lýsa sér í augunum á Jimmy, þá held eg, að ykkur væri best að hætta. Þegar leikurinn var úti, hætti Jimmy, tók í handlegginn á vini sínum og leiddi hann inn í reyki ingaherbergife á bak við. — Eg vona, að það sé runnið af þér, gamli, sagði Jimmy þegar þeir settust niður rétt við ofninn. Hvernig stendur á því, að þú hefir farið að leita mig uppi í kvöld? — Eg er að hugsa um, að biðja þig að gera dálítið fyrir mig, sagði Browne fremur dræmt, því að hann var óviss um hvernig Jimmy myndi taka í máiið, er hann vissi það alt eins og það var. — Eg skal gera hvað sem vera skal fyrir þig. Þú þarft ekki annað en segja mér hvað það er. Eg vona, að það sé ekkert ljótt. — Alls ekki, svaraði Browne, fremur hitt, ímynda eg mér. Sann- leikurinn er sá, að eg hefi boöið tveímur stúlkum að borða mið- degisverð með mér bjá Lallemand, á morgun. Svo ætlum við að fara í sönghöllina á eftir. Eg æt!a að biðja þig að koma með okkur. — Og ungfrúin er sú, sem málaði þessa Ijómandi mynd frá Noregi, sagði Jimmy með mesta alvörusvip, og hin er leiðsögukona hennar. — Hvernig í dauðanum stendur á því, að þú veist þetta, gagði Browne og roðnaði eins og skóla- drengur, sem heldur að komið sé upp um hann að hann hafi gert eitthvert strákapar. — Það er svo sem auðsjáanlegt að þú vissir ekki hvað eg er göldróttur, sagði félagi hans hlægj- andi. Þú, þinnþriótur! Legðu bara saman tvo og tvo — það er að segja, ef þú átt eftir svo mikið af viti í kollinum að þú getir það — og þá skilur þú alt saman. í fyrsta lagi hiftir þú mig í gær og bíður mér að koma með þér í ferð til Miðjarðarhafsins. Þú sagðir, að þú værir orðinn leiður á Englandi og mér skildist á þér, að þú ætlaðir að telja tímana þangað til þú kæm- ist af stað. Við gengum út saman og þegar við lögðum leið okkar yfir Waterlootorgið, þá vildi svo til að mér datt í hug að sýna þér mynd. Þú vertfúr undir eins ná- fölur, og þýtur inn í búðina og biður mig að bíða fyrir utan. Þegar þú svo loksins kemur aftur þá hegðaðir þú þér eins og allra skemtilegasti vitleysingur, segist til dæmis elska meira þoku heldur en sólskin. Og þegar eg svo segi þér að þú sért á leiðinni í eitthvert vit- firringahælið, þá segist þú ætla í Oerman Park götuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.