Vísir - 09.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.01.1916, Blaðsíða 4
__________________VÍSIR_________________ CALLIE PERFECTION eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju- mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2V2 hk. Mótorarnir eru knúðir með steinolíu settir á stað með bensíni, kveikt nreð öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig Ijósgasmótora. Aðalumboðsmaður á íslandi: O. Ellingsen. Chairman og Vice Chair Cigarettur §111” eru bestar, TlÉl R E YN I Ð Þœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Ssmi 513 Þ/ER Misskilningur. —o— - í Morgunblaðinu byrtist nýlega mynd, sem sagt var að sýndi heim- komu enskra hermanna frá vígvell- inum. Hefi eg orðið. var við það, að mörgum hefir þó.tt mynd þessi all-undarleg og litist svo sem hún myndi miklu fremur eiga að sýna það gagnstæða — brottiör her- mannanna. Sérstaklega má berda á mann og konu sem liaidasr í iiend- ur, konan snýr sér frá manninum sárhrygg á svip og niðurlút og maöurinn horfir á hana sýnilega með viðkvæmri sorg. Skilnaðar- stundin ein getur gefið þeim þetta útlit. Ennfremur er þar gömul kona að kveðja son sinn og það er sorg en ekki gleði sem lýsir sér á and- litum þeirra. Oleði er ekki sjáan- leg á einu einasta andliti á mynd- inni, nema ef vera skyldi barns eins sem auðvitað skilur ekki hvað um er að vera. Það vildi nú svo til, aö eg haföi séð þessa sömu mynd í »National- tidende« fyrir nokkru síðan, og þar var rétt skýrt frá henni, það er hún á að sýna brottför hermann- anna. Þessu til sönnunar bið eg Vísi að sýna báðar myndirnar í glugga sínum og geta þá allir séð, hvort hér er ekki rétt frá skýrt, og skeö gæti að hlutaðeigendur gættu sín betur framvegis. Ættu blöð sem flytja myndir að gæta þess vandlega aö skýra þær rétt, því að ranghermi á myndum er engu betra en ranghermi í prent- uðu máli. /• Stnávegis. í Japan kyssast ekki aðrir en hjón. Mæður kyssa ekki einu sinni börn sín. Á jörðinni fæðast árlega 40 millj. barna, það er að segja 100,000 á dag, eða 4,300 á kl.st. og 70 á niínútunni. Belgi nokkur, sem nú er í London, hefir vegna stríðsins mist aleigu sína, sem var ca. fimm og hálf millj. króna. Maður sem er fimmtíu ára gam- all hefir eftir því sem franskir hag- fræðingar reikna út, venjulega sofið 6,000 daga, það er að segja 16— 17 ár* unnið 6,500 daga, skemt sér 4,000 daga, borðað í 1,500 daga og verið veikur í 500 daga. Á þessum tíma hefir hann neytt 7,700 kg af brauði, 9,000 kg af kjöli, 2,100 kg af eggjum og fiski og drukkið 320 hektolítra af vatni, mjólk, kaffi, tei, öli og víni o. s. frv. Tvö íbúðar- Ms lítil, vönduð, óskast til kaups fyrir miðjan þennan mánuð. Þeir sem vilja selja snúi sér til Húsnæðisskrifstofunnar á Grettisgötu 38. 2. Fyrirlestra- fundur Kvenréttindafélagsins verður haldinn rránudaginn 11. þ. m. kl. 8V2 í litla salnum í Iðnó. Ólafur Lárusson talar um réttarstöðu kvenna. Epli Appelsínur og Vínber eru komin í NÝHÖFN. Hinir margeftirspurðu Rakhnífar eru aftur komnir einnig Stálvírskambar Hárvax, Decinfektor, Handsápur o.fl. Rakarastofan í Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmm Skúfatvinninn — ágæti — er kominn aftur í versl. Olsen. Skyr fæst daglega í bakaríi Kr. B. Sfmonarson, Vallarstræti 4. Cigarettur mest urval í -VINNA- g S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. A. v. á. Eldhússtúlku vantar niig. B. Jónsson, Frakkastíg 14. V ö n d u ð og þrifin stúlka ósk- ast mí þegar. Uppl. í húsi Jóns Pálssonar bankagjaldkera (uppi). T v æ r stúlkur geta fengið að læra falasaum. Uppl. á Hverfis- götu 67. Á sama stað er seldur fatnaður nýr og gamall á börn og fullorðna. Líka tekið á móti fatn- aði til útsölu. S t ú 1 k a, vön húsverkum, óskast. Uppl. á Laugavegi 42. S t ú I k a óskast í vist. Uppl. Fríkirkjuvegi 3. S t ú I k a óskast á gott sveita- heimili til vors. Uppl. á Grettis- götu 8 (uppi). KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávait til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). M o r g u n k j ó 1 a r frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Fallegur b a 11 k j ó 11 til sölu. Afgr. v. á. Hnottrésborð (Salonborð) til sölu meö tækifærisverði Lindar götu 34 (uppi). L í t i ð snoturt hús óskast til kaups, tiltekið verð og borgunar- skilmálar, merkt »H ú s«, sé lagt inn á afgreiðsluna fyrir 13. þ. m. O 1 í u o f n til sölu. Til sýnis á afgreiðslunni. L í t i ð hús á góðum stað ósk- ast til kaups. Afgreiðslan vísar á. IH TAPAÐ —FUNDIf) T a p a s t hefir næla 6. þ. m. Skilist á afgreiðsluna gegn fundar- launum. KENSLA Dönsku kennir Jakobína Jakobsdóttir Laugavegi 20 B. — Heima kl. 10—12. — Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.