Vísir - 10.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Mánuda ginn 10. janúar 1916. 9. tbl. • Gamla Bíó • Parísarför Corbillons. Afbragðs gamanleikur — í 3 þáttum — Aðalhlutverkið leikur Prince hinn frægi franski skopleikari. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Merkúr, Fundur á morgun (þriðjudag 11.) kl. 9. etfir miðdag í Bárubúð uppi. Stjórnin. ALDAN’. Aðalfundur næstkom- andi miðvikudag á vanal. staö og stundu. Verða þar úrskurðaöir reikn- ingar félagsins fyrir umliðið ár, kosin ný stjórn o. fl. Áríöandi að félagsmenn mæti. Stjórnin SlMSKEYTI frá íréttaritara Vísis, Khöfn 9. jan. 1915. Lusitanfumálinu er nú lokið. Þýskaland biður opinberlega fyrirgefningar og lofar að láta slíkt ekki koma fyrir í framtíðinni, (§73 Nýja Bíó &© R ó g u r Skáldsaga í tveim þáttum eftir C. de, Morlhon. Þessi ljómandi fallega mynd er leikin af hinum sömu ágætu leikurum, sem léku í myndinni »Hrakmenni« og fleiri góöum myndum, sem sýndar hafa verið í Nýja Bíó. iBÆJAERFÉTTIRÍ Erl. niynt. Kaupm.hðfn 7. jan. L1 G vona það misbjóði ekki tilfinningum vandamanna Jarðþrúðar Rósu sál. Jónsdóttur, þó eg taki mér fram um að þakka þeim öllnm sem fylgdu henni til grafar. Sérstaklega þeim kon- um sem prýddu kistu hennar með blómsveigum. En allra fremst færi eg herra fríkirkjupresti séra Ól. Olafssyni innilegt þakklœti fyrir þá snildar- legu ræðu sem hann flutti við það tækifæri. Ennfremur þakka eg herra skrautritara Pétri Páls- syni fyrir sitt fagra kvæði. Jón þórðarson. Sjö ára reynsla hefir sannað að Olíufötin frá okkur (gjj eru einhver þau bestu er til landsins flytjast. Q Mikið úrval af sÆum o$ stuttum sVó^um, um, fcuxum, ItueuoUupUsum 03 tve^um. Best sjófatakaup gerið þið í Austurstræi 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. mmmmmmmmmm TJngur maðnr, sem hefir starfað á skrifstofu í mörg ár, sérstaklega að bréfaskrift- um á ensku, dönsku og þýsku, áskar eftir samskonar stööu. Tilboð merkt ,,5555“ sendist á afgr. þ. blaðs. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,25 100 mörk — 65,75 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,50 17,55 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Doll. 3,90 Botnvörpungarnir Njörður og Jón forseti eru ný- lega komnir af fiskiveiðum. ' Fara þeir báðir til Englands með aflann. , íslenski fáninn. Próf. Jón Helgason hefir málað forkunnar fagra mynd til minningar um staðfestingu íslenska fánans; aðal- myndin er af Þingvöllum. Mynd þessa hefir hann nú gefið út eftir- gerða (reproduceraða) og er hún seld í bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar, á aðeins 2 krónur. Enginn vafi er á því að hún flýgur út, því að henni má vera hin mesta híbýla- prýði. Landssjóðsvörurnar. Vesla kom með 600 smál. af hveiti, 260 smál. af haframjöli, 200 smál. af maísmjöli og 70 smál. af kaffi o. fl. Vöruverð fer nú óðum hækkandi í Ameríku og eru þessar vörur nokkru dýrari en Botníuvðr- urnar og nú er fullyrt að hveiti og haframjöl sé 25% dýrara í Ameríku en þegar þessar vörur voru keyptar. — Byrjað verður að skipa vörunum upp í dag. Frh á, 4. sfðu. vstensfva ttivtttvvtt§am^tvdvtt bvejspyótdvn evu tiomvtv. (S^óvtv ^vttvsfivpa$eia$$ 3statvd^, ^vtvfiasóftt tvev v Wwttttv tveju ^ófuvetsftttv 3saJotdav,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.