Vísir - 10.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1916, Blaðsíða 3
VfSI R ÍSkeMúl S sfoou o§ fc&mpavnxx S^' ö IMIiar 5)t\jaxv\epp\ xm^ioxxmxi, Sturla Jónsson. Allir sem kaupa fyrir - f á — ir 3 kr, gefins veggalmanak. Verslun Guðmundar Egilssonar Sími 152 - Laugavegi 42 - Sími 152 Tvö íbúðar- hús lítil, vönduð, óskast til kaups fyrir mið.jan þennan mánuð. Þeir sem vilja selja snúi sér tii Húsnæðisskrifstoíunnar á Grettisgötu 38. Prjóna- tuskur kaupir hæsta verði gegn peningum út í hönd yúsi\átv 3oxvssoxv? Sími 286. Frakkastíg 7. Hinir margeftirspurðu Rakhnífar eru aftur komnir einnig Stálvírskambar Hárvax, Decinfektor., Handsápur o.fi. Rakarastofan í Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. Jögmenn Oddur Gíslason yfirrétt&rmálaflutningsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Grundarstíg 4.[* Sími 533 Heima kl. 5—6. §exv&v3 au$^s\xigax Uxxvaxvte^s. Skúfatvinninn — ágæti — er kominn aftur í versl. Su&m. Gtsen. Kökur og Kex, margar tegundir, f á s t á v a 11 í Nýhöfn. Skyr fæst daglega í bakaríi Kr. B. Símonarson, Vallarstræti 4. JSest aí au^sa v "Ovsv. Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 264. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 23 ----- Frh. •— Alt okkar ferðalag er auð- vitað rokið út í veöur og vind, og nú til þcss að kóróna alt annað. Þá ert þú svo ósvífinn að biðja mig *ð vera skálkaskjól fyrir þig, og Þjóða mér miðdagsverð hjá Lalle- °iand, sem myndi setja í mig maga- v^iki í vikutíma. Og svo Wagner ® eftir, sem myndi láta mig verða *°k-öskuvondau í heilan mánuð. — Hvernig veist þú, að eg ætli nota þig fyrir skálkaskjó)? s0urði Browne dálítið gramur. Það er eins og önnur vitleysan í þér a® segja annað eins, Já, hvernig veit eg alla skap- a®a hluti, sagði Jimmy mjög ró- eSa« Auðvitað af því, að eg er ^eð heilbrigöri skynsemi, en ef þú heldur svona áfram þá er eg gróf- Iega hræddur um, að þú verðir það ekki lengi. Þú ert auðvitað á hælunum á þessari stúlku, og eg ímynda mér að fyrst þær ætla að verða tvær þá þurfir þú að fá ein- hvern til að balda hinni í skefjum. — Þú ert næstum því ókurteis, sagði Browne, því að honum fanst nú að virðingu sinni væri mis- boðið. — Það er sagt, að menn á okk- ar aldri séu það oft, sagði Foote. Heldurðu að eg viti ekki af eigin reynslu, hvers konar »matrona« hitt hlýtur að vera? — Ef þú veist það, þá ertu vitrari en eg hélt, svaraði Browne. — Það er nauðsynlegt, að hafa opin augun nú á tímum, svaraði Jimmy. En í alvöru talað, gamli minn, ef þú vilt þá skal eg ekki láta mig vanta við miðdagsverðinn. En eg vil enga ábyrgð hafa á því, hvað fyrir kemur. Eg vil ekki, að hver kerling í London, sem á dóttir á giftingaraldri skelli á mig allri skuldinni. — Þú þarft ekkert að óttast, sagði Browne. Eg skal ekki láta þig hafa ábyrgð á neinu. En þú lætur það þá ekki bregðast að koma. Eg má reiða mig á þaö? — Auðvitað *mátt þú það, bæði í þessu og öðru, svaraöi Foote. Svo lagði hann hendina á öxlina á Browne og bætti við: Kæri gamli vinur. Þrátt fyrir okkar löngu vin- áttu, þá held eg ekki að þú þekkir mig rétt. Eg er hræddur um að eg tali stundum talsverða vitleysu, en ef þú ert annars vegar þá er hjart- að á réttum stað. Mér dettur þetta í hug nú af því að eg er ekki al- veg viss um iiema að það væri það besta sem þú getur gert að kvongast sem fyrst, svo að ekki yrðu fleiri leiðindi í heiminum þess vegna. En auðvitað mál er það, að manni þykir ekkert gaman að því að láta rífa vinina svona út úr höndunum á sér. Alt annað mál er með þig. — Kæri félagi minn, sagði Browne. Það var engin vitleysa, sem þú sagðir rétt áðan, að þú talaðir stundum mikla vitleysu. Hvenær hefi eg minst á að kvong- ast? Auðvitað dettur mér það ekki í hug, Mér hefir aldrei þótt mikiö til slíks koma. Altaf er það svona, undir eins og karlmaður sýnir stúlku dálitla aukakurteisi, talar við hana svo sem fimm mínútum lengur e* hann var vanur áður eða dansar tvisvar við hana sömu nóttina, þá dettur engum annað í hug, en að þau séu í þaun veginn að giftast, og mönnum finst ekki vera annað eftir en að velja brúðargjafirnar, sem þeim eru ætlaðar. — Þegar einhver maður ver öll- um tíma sínum í svona sérstakt, eins og þú nú hefir gert, þá er svei mér ekki að furða þótt vinir hans láti sér koma til hugar að eitthvað sé á seyði, sagðijimmy, en auðvitað ert þú sjálfur þínum hnútum kunnugastur. Hvenær á eg að koma til miðdagsverðarins? — Klukkan sjö, sagði Browne. En mér þætli vænt um ef þú gætir komið svo sem fimm mínútum fyrir þann tíma. Mundu, að við förum á eftir í sönghöllina. — Eg býst varla við að eg gleymi því, sagði Jimmy, og það var auösær þjáningarsvipur á and- litinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.