Vísir - 10.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1916, Blaðsíða 3
VfSIR ÍDtefc&vlS $at\Uas t\4SJena^ sttvotv o^ feattipawti $\m\ \$& °a 5K\)&tt\epp\ ^bmwf Sturla Jönsson. Allir sem kaupa fyrir - f á — ir 3 kr. gefins veggalmanak. Verslun Guðmundar Egilssonar Sími 152 Laugavegi 42 Sími 152 Tvö íMðar- hús lítii, vönduð, óskast til kaups fyrir mið.pn þennan mánuð. Þeir sem vilja selja snúi sér til Húsnæðisskrifstofunnar á Grettisgötu 38. Prjóna- ; tuskur kaupir hæsta Yerði gegn peningum út í hönd Sími 286. Frakkastíg 7. Hinir margeftirspurðu Rakhnífar eru aftur komnir einnig Stálvírskambar Hárvax, Decinfektor Handsápuro.fi. Rakarastofan í Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. Oddur Gísiason yfirréttarmálaflutningsmaSur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaöur, Grundarstíg 4. [g Sími 533 Heima kl. 5—6. SewðúS au^sxYi^av t\m&tite$a. Skúfatvinninn — ágæti — er kominn aftur í versl. §uðm. Otseti. Kökur og Kex, margar tegundir, fást ávalt í Nýhöfn. Skyr fæst daglega í bakaríi Kr. B« Símonarson, Vallarstræti 4. JBest aft au^sa \ *^3\s\. £T Vátryggingar, J Vátryggið tafalaust gegn elctí vörur og húsmuni hjá The Brlt- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sae- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 23 Frh. — Alt okkar ferðalag er auð- vitað rokið út í veöur og vind, og nú til þess að kóróna alt annað. Þá ert þú svo ósvífinn að biðja mig *ð vera skálkaskjól fyrir þig, og bjóða mér miðdagsverð hjá Lalle- •nand, sem myndi setja í mig maga- Veiki í vikutíma. Og svo Wagner a eftir, sem myndi láta mig verða f°k-öskuvondan í heilan mánuð. — Hvernig veist þú, að eg ætli a& nota þig fyrir skálkaskjó)? 8Durði Browne dálítið gramur. Það er eins og önnur vitleysan í þér að segja annað eins. Já, hvernig veit eg alla skap- afta hluti, sagöi Jimmy mjög ró- ,e8a. Auðvitað af því, aö eg er fceð heilbrigðri skynsemi, en ef þú heldur svona áfram þá er eg gróf- lega hræddur um, að þú verðir það ekki lengi. Þú ert auðvitað á hælunum á þessari stúlku, og eg ímynda mér að fyrst þær ætla að verða tvær þá þurfir þú að fáein- hvern til að halda hinni í skefjum. — Þú ert næstum því ókurteis, sagði Browne, því að honum fanst nú að virðingu sinni væri mis- boðið. — Það er sagt, að menn á okk- ar aldri séu það oft, sagði Foote. Heldurðu að eg viti ekki af eigin reynslu, hvers konar »matrona« hitt hlýtur að vera? — Ef þú veist það, þá ertu vitrari en eg hélt, svaraði Browne. — Það er nauðsynlegt, að hafa opin augun nú á tímum, svaraði Jimmy. En í alvöru talað, gamli minn, ef þú vilt þá skal eg ekki láta mig vanta við miðdagsverðinn. En eg vil enga ábyrgð hafa á því, hvað fyrir kemur. Eg vil ekki, að hver kerling í London, sem á dóttir á giftingaraldri skelli á mig allri skuldinni. — Þú þarft ekkert að óttast, sagöi Browne. Eg skal ekki láta þig hafa ábyrgð á neinu. En þú lætur það þá ekki bregðast að koma. Eg má reiða mig á það? — Auðvitað *mátt þú það, bæði í þessu og öðru, svaraði Foote. Svo lagði hann hendina a öxlina á Browne og bætti við: Kæri gamli ^vinur. Þrátt fyrir okkar löngu vin- áttu, þá held eg ekki að þú þekkir mig rétt. Eg er hræddur um að eg tali stundum talsverða vitleysu, en ef þú ert annars vegar þá er hjart- að á réttum stað. Mér dettur þetta í hug nú af því að eg er ekki al- veg viss um nema að það væri það besta sem þií getur gert að kvongast sem fyrst, svo að ekki yröu fleiri leiðindi f heiminum þess vegna. En auðvitað mál er það, að manni þykir ekkert gaman að því að láta rífa vinina svona út úr höndunum á sér. Alt annað mál er með þig. — Kæri félagi minn, sagði Browne. Það var engin vitleysa, sem þú sagðir rétt áðan, að þú talaðir stundum mikla vitleysu. Hvenær hefi eg minst á að kvong- ast? Auðvitað dettur mér það ekki í hug. Mér hefir aldrei þótt mikið til slíks koma. Altaf er það svons, undir eins og karlmaður sýnir stúlku dálitla aukakurteisi, talar við hana svo sem fimm mínútum lengur ea hann var vanur áður eða dansar tvisvar við hana sömu nóttina, þá dettur engum annað f hug, en að þau séu í þann veginn að giftast, og mönnum finst ekki vera annað eftir en að velja brúðargjafirnar, sem þeim eru ætlaðar. — Þegar einhver maður veröll- um tíma sinum í svona sérstakt, eins og þú nú hefir gert, þá er svei mér ekki að furða þótt viair hans láti sér koma til hugar að eilthvaö sé á seyði, sagðijimmy, en auðvitað ert þú sjálfur þínum hnútum kunnugastur. Hvenær á eg að koma til miðdagsverðarins? — Klukkan sjö, sagði Browne. En mér þætti vænt um ef þú gætir komið svo sem fimm inúiútum fyrir þann tíma. Mundu, að við föruin á eftir í sönghöllina. — Eg býst varla við að eg gleymi því, sagði Jimmy, og það var auðsær þjáningarsvipur á and- litinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.