Vísir - 11.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SlMI 400. 6. árg. ^m Þr iðj udagi n n 11. janúar 1916. wssm 10 tbi. _^g Gamla Bíó • KONIR Ágætur sjónleikur í 3 þáttum, áhrifamikill og vel leikinn. Frk. Oudrun Houlberg, Frk. Zanny Petersen, Hr. Emanuel Oregers leika aðalhlutverkin. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krönur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. U. M, F. Iðunn, Fundur þriðjudag 11. jan. kl. 9 e. h. i húsi K. F. U. M við Amtmannsstíg. Áfaráríðandi málefni á dagskrá og þess vegna skorað á félagskonur að mœta vel og stundvíslega. y. ?. m. y. Saumafundur í kveld kl. 5 og 8 Fjölmennið 1 —— i........................--------- "' ' „ALDAN". Aðalfundur næstkom- andi miðvikudag á vanal. stáö og stundu. Verða þar úrskurðaðir reikn- 'ngar félagsins fyrir umliðiö ár, kosin ný stjórn o. fl. Áríðandi að íélagsmenn mæti. Stjórnin ;bæjaerfBttir§| Aftnæli í dag: Emilía Indriðadóttir, leikmær. Lúðvík Lárusson, versl.m. Tryggvi Árnason, trésm. Sigurgeir Sigurðsson, sjóm. Svanl. Benediktsdóttir, húsfrú. Afmœii á morgun. ^rni Einarsson, verslunarm. Einar Á. Einarsson, sjóm. Guðrún V. Guðmundsd., húsfr. Halldór Vilhjálmsson, prentari. Jens V. Hjaltalín, prestur Setbergi. Olafur Teitsson, skipstjóri. SÍMSKEYTI frá íréttaritara Vísis. Khöfn 9. jan. 1915. Vígdrekinn Kíng Edward 7»« rakst ásprengidufl og sökk, en ekkert mannslíf tapaðist. Jl^feomvB Dömuklæði, margar tegundir. Regnkápur, svartar og mislitar. Stubbasirs, afar falleg. Léreft, 26 aura. 3 SUvvövudevUma; Floor polish, allar teg., sama verð og áður. Brasso — Furniiure Cream. Kerti — Handsápa. Toilet-pappír — Gasnet, allar teg. EDINBORG, Hafnarstræti 14 Hásetafélagið heldur fund næstkomandi miövikudag 12. jan. kl. 7 e. í BÁRUBÚÐ. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Tliorvaldsensfelagið. Samkoma fellur burt þríðjudaginn 11. janúar því að Msið fæst ekki þá. (&> Nýja Bíó <a§) Rógur Skáldsaga í tveim þáttum eftir C. de, Morihon. Þessi Ijómandi fallega mynd er leikin af hinum sömu ágætu leikurum, sem léku í myndinni »Hrakmenni«: og fleiri góðum myndum, sem sýndar hafa verið í Nýja Bíó. Veðrið í dag. Vm.loftv.769 logn Rv. íf. Ak. Or. Sf. Þh. 769 a. andv. 771 st. gola 771 nnv. andv. 769 nv.kul 762 n. kaldi "-t-0,5 "H-4,8 "4-0,7 "-^2,5 "-h0,4 "-M,6 Erl, mynt. Kaupm.höfn 7. jan. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,25 100 mörk — 65,75 Rey k j a ví k " Bankar Sterl.pd. 17,50 100 fr. 64,00 100 mr. 71,00 1 florin 1,60 Doll. 3,90 "Pósthús 17,55 64,00 72,00 1,62 k af Skemtanir eru allmiklar i bænum um þess- ar mundir. Á laugardag og sunnu- dag höfðu verslunarmenn dansleik fyrir börn og fullorðna, b'áða þá daga var einnig leikið. í kveld halda iðnaðarmenn jólatrésskemtun, á laugardag hetir Reykjavíkurklúbb- ur barnaball og Thorvaldsensfélag- ið hefir í hyggju að halda opin- bera skemtun, h'kl. á fimtudag. Til útlanda fara allmargir með »Gullfossi« þar ámeðal: Egill Jacobsen kaupm., Carl Olsen . stórkaupm. og kona hans, Oustav Orönvald, Ounnar Hjörleifss.', Haraldur Árnas.kaupm., Hallgrímur Benediktsson stórkaupm., H. S. Hanson kaupm., Hansen bakari, Jón Björnsson kaupm., Krist- ján Torfason frá Sólbakka, Matthfas Einarsson Iæknir og kona hans, ungfr. Soffía Helgadóttir, L. Miiller verslunarstjóri, Westskow verslunar- stjóri og kona hans, Pétur Ólafs- son Konsúll. Til Vestmannaeyja fer Sigurður Lýðsson yfirdómslögm.o.fl, Fióra fór héðan áleiðis til austfjarða og útlanda í gærkveldi. Meðal far- þega voru síra Pétur Þorstetnsson frá Eydölum og kona hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.