Vísir


Vísir - 11.01.1916, Qupperneq 1

Vísir - 11.01.1916, Qupperneq 1
w Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreíðsla í Hótel Island SfMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 11. janúar I9I6. 10 tbl. •Gamia Bíó ® KON U R Ágætur sjónleikur í 3 þáttum, áhrifamikill og vel leikinn. Frk. Gudrun Houlberg, Frk. Zanny Petersen, Hr. Emanuel Gregers leika aðalhlutverkin. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. U. M, F. Iðunn. Fundur þriðjudag 11. jan. kl. 9 e. h. í húsi K. F. U. M við Amtmannsstíg. Áfaráríðandi málefni á dagskrá og þess vegna skorað á félagskonur að mœta vel og stundvíslega. ?. m. y. Saumafundur í kveld kl. 5 og 8 Fjölmennið! SÍMSKEYTI frá íréttaritara Vísis. Khöfn 9. jan. 1915. Vígdrekinn King Edward 7.« rakst á sprengidufl og sökk, en ekkert mannslíf tapaðist. o m v? v Dömuklæði, margar tegundir. Regnkápur, svartar og mislitar. Stubbasirs, afar falleg. Léreft, 26 aura. 3 &tet\)ötuöetföÝtva: „ALDAN”. Aðaifundur næstkom- andi miðvikudag á vanal. stað og stundu. Verða þar úrskurðaðir reikn- 'ngar félagsins fyrir umliðið ár, kosin ný stjórn o. fl. Áríðandi að félagsrnenn mæti. Stjórnin Floor polish, allar teg., sama verð og áður. Brasso — Furniiure Cream. Kerti — Handsápa. Toiiet-pappír — Gasnet, allar teg. INBORG, Hafnarstræti 14 IBÆJARRPÍ1TTIR.Í Afmœli í dag: Emilía Indriðadóttir, Ieikmær. Lúðvík Lárusson, versl.m. Tryggvi Árnason, trésm. Sigurgeir Sigurðsson, sjóm. Svanl. Benediktsdóttir, húsfrú, Hásetafélagið heldur fund næstkomandi miðvikudag 12. jan. kl. 7 e. h. í BÁRUBÚÐ. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Afmeeli á morgun. •^írni Einarsson, verslunarm. Einar Á. Einarsson, sjóm. Guðrún V. Guðmundsd., húsfr. Halldór Vilhjálmsson, prentari. Jens v. HjaUalín, prestur Setbergi. Ólafur Teitsson, skipstjóri. Tliorvaldsensfélagið. Samkoma fellur burt jþriðjudaginn 11. janúar af því að Jiúsið fæst ekki þá. híýja Bíó &© R ó g u r Skáldsaga í tveim þáttum eftir C. de, Morlhon. Þessi Ijómandi fallega mynd er Ieikin af hinum sömu ágætu leikurum, sem léku í myndinni »Hrakmenni« og fleiri góðum myndum, sem sýndar hafa verið í Nýja Bíó. Veðríð í dag. Vm. loftv.769 logn llmJ r-0,5 Rv. í( 769 a. andv. i-4,8 íf. U 771 st. gola (í^j r0,7 Ak. ii 771 nnv. andv. Í(-J r-2,5 Gr. U Sf. (( 769 nv. kul Uj “0,4 Þh. (( 762 n. kaldi j rl,6 Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. jan. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,25 100 mörk — 65,75 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,50 17,55 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Doll. 3,90 Skemtanir eru allmiklar í bænum um þess- ar mundir. Á laugardag og sunnu- dag höfðu verslunarmenn dansleik fyrir börn og fullorðna, báða þá daga var einnig leikið. í kveld halda iönaðarmenn jólatrésskemtun, á laugardag hetir Reykjavíkurklúbb- ur barnaball og Thorvaldsensfélag- ið hefir í hyggju að halda opin- bera skemtun, líkl. á fimtudag. Til útlanda fara allmargir með »Gullfossi« þar á meðal: Egill Jacobsen kaupm., Carl Olsen stórkaupm. og kona hans, Gustav Grönvald, Gunnar Hjörleifss., Haraldur Árnas. kaupm., Hallgrímur Benediktsson stórkaupm., H. S. Hanson kaupm., Hansen bakari, Jón Björnsson kaupm., Krist- ján Torfason frá Sólbakka, Matthías Einarsson læknir og kona hans, ungfr. Soffía Helgadóttir, L. Miiller verslunarstjóri, Westskow verslunar- stjóri og kona hans, Pétur Ólafs- son Konsúll. Til Vestmannaeyja fer Siguröur Lýðsson yfirdómslögm.o.fl, Flóra - fór héöan áleiðis til austfjarða og útlanda í gærkveldi. Meðal far- þega voru síra Pétur Þorsteinsson frá Eydölum og kona hans. f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.