Vísir - 11.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 11.01.1916, Blaðsíða 3
VÍStR JD*e&W3 Sa^&s l\4JJtua& ^yoyv o$ &amp&\ntv S\m\ \§5 setn kaupa fyrir ir 3 kr, f á — gefins veggalmanak. Verslun Guðmundar Egilssonar Sfmi 152 Laugavegi 42 Sími 152 Tvö íbúðar- ÍLÚS lítil, vönduð, óskast til kaups fyrir miðj?n þennan mánuð. Peir sem vilja selja snúi sér til Húsnæðisskrifstofunnar á Grettisgötu 38. Prjóna- tuskur kaupir hæsta verði gegn peningum út í hönd Sími 286. Frakkastíg 7. au^t^sa \ *\D \s\« Herberpfi þau, sem A n d r é s klæðskeri Andrcsson hefir haft fyrir verslun og vinnustofu, eru til Ieigu. Upplýsingar í verslun Jóns Þórðarsonar. Cigarettur mest úrval í Laifsflliiiii Bifreiðakensla. Pareð Stjórnarráð fslands hefir 9. desember 1915 löggilt mig sem kennara við Ford-bifreiðar, leyfi eg mér héi með að biðja alla þá, er ætla sér að læra, að vera búnir að tala við mig ekki seinna en 15. janúar 1916. Virðingarfylst. Björgvin Jóhannsson, Biðreiðastöðinni við Vonarstrœti. Kökur og Kex, Drengur margar tegundir, fást ávalt í Nýhöfn. Vetrarhúfur góðar og ódýrar nýkonmar í versl. Kr. Jónssonar, Frakkastíg 7. Oddur Gíslason yfirréttarmálafiutningsmaöur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sitni 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutíoii frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Péiur Magnússon yfirdómslögmaOur, Qrundarstíg 4. g Sími 533 Heima kl. 5—6. óskast í sendiferðir á stærri skrifstofu hér í bænum. Tilboð merkt 100 sendist afgreiðslu þessa blaðs. C Vátryggingar, J Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General hisu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sœ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland •' Prentsmiðja Þ, P. Clementz. Trygð og slægð. Eftir ðuy Bootby. 24 Frh. — Þaö er ágætt! Vertu þá sæll, mælti Browne. Við sjáumst aftur a morgun. Þeir þögöu báðir svolitla stund. ^egar Browne rétti honum hendina 'oks sagði hann: — Þakka þér innilega fyrir, J'fnmy, eg fann það á mér að þér Var mér óhætt að treysta, og rödd- it] titraöi lítið eitt um leið og hann sagði þetta. — Þú mátt altaf treysta mér, Sa8ði Jimmy, eg býst ekki viö að vf biðjir mig þess, sem eg ekki Vl1 gera fyrir þig. Nú kvaddi Browne og hélt út á 8°tuna. Hann kallaði á vagn og aö rnanninn aö aka til Park Sane. Undir eins og vagninn var kom- '"n af slað, hallaöi Browne sér aftur á bak og gaf hugsunum sín- um lausan tauminn. Þótt hann hefði undir öllum kringumstæðum neitað því fyrir nokkrum augna- blikum, þá varð ekki um það vilst að hann var ástfanginn og það í meira- lagi. Hann hafði oft áður orðið svona smá-skotinn en aldrei neitt alvarlega fyr en nú. Þegar vagninn rann eftir strætinu, þá fanst honum hann sjá þetta fagra andlit, dökka hárið og tinnusvörtu augun. Honum fanst hann sjá grannvaxna stúlku sem hafði hvítar, Ijómandi fallegar hendur með löng- um sívölum fingrum. Honum fanst hann heyra rödd Katherínar eins og hann hafði heyrt hana heima hjá henni þá um daginn. Hún lét í eyrum hans sem yndislegur söng- ur. Hann taldi sér trú um, aö hún væri drottning meða) allra kvenna jarðarinnar, óg þess verð að hún væri elskuð sem slík. En ef hún nú var svona falleg og yndisleg, var þá líklegt að hún vildi líta við honum? Gat hann nokkurn tíma fengið hana til að láta sér þykja vænt um hann. Þetta lá í eðli hans að hugsa svo, en þó var það und- arlegt að hann skyldi vera það. Altaf frá því að hann fór nokkuð að stálpast hafði það verið keppi- kefli allra mæðra, sem áttu dætur á hans reki, að ná í hann fyrir tengdason. Þær höföu faðmað hann að sér, gert gælur við hann, og á allan hátt reynt til að hæna hann að heiuiiluin þeirra. Hann vissi ekkert um hvort ungfrú Petrowitch vissi af því hvað hann var rfkur. Hann vonaði, að svo væri ekki. Hann vildí fá hana til að elska hann sjálfan en ekki auðinn. Ef hann gæti það, þá lofaði hann sjálfum sér að hann skyldi verja allri æfi sinni til þess, að gera hana hamingjusama, og sanna henni hve vænt honum þætti^n hana. Þótt hann gæti ekkert vitað um það með vissu, þá held eg nú samt,að hann hafi aldrei efast um'það, að hann gæti fengið hana til að elska sig, og heldur ekki held eg, að honum hafi komið til hugar að hún myndi taka hann vegna auð- æfanna. Hann var sjálfur of hreinn til þess að honum gæti komið slíkt til hugar, og auk þess var stúlkan, eins og kona Cæsars, of hátt hafin yfir heiminn til þess, að hægt vaeri að gruna hana um slíkt. Það, að hún hafði játað fyrir honum, að htín og skyldmenni hennar væru útlæg úr Rússlandi, varð einungis til þess að margfalda aödáun hans. Þótt hann ekkert gæti um máliö vitað, þá datt honum aldrei f hug að efast um að hún væri að ðllu leyti höfð fyrir rangri sök. Hvað skyldmennin snerti, þá varðaði hann ekki um, hvað þau höfðu gert, hann elskaði hana en ekki þau. Þegar hann sofnaði um kvöld- ið, dreymdi hann um hana, og þegar hann vaknaði morguninn eftir, þá var hann ef til vill enn meira ástfanginn en éður. Hann hugsaði ekki um neitt annað en hana allan daginn. Hann taldi tfm- ana, já, næstum mínúturnar, þang- að til þau áttu að hittast í veit- ingahúsinu. Með hádegispóstinum kom bréf til hans frá ungfrú Petro- witcb. Browne sat inni í sinni eig- in stofu, og það var með mestu herkjum að hann gat beðið með að rífa upp bréfið þangað til póst- sveinninn var farinn út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.